Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Erlent » Þýskaland (page 4)

Þýskaland

Lærisveinn Patreks samdi við Alfreð og félaga

Austurríski hornamaðurinn Raul Santos hefur samið við Alfreð Gíslason og félaga í Kiel um að ganga til liðs við félagið eftir þetta tímabil. Santos, sem nú leikur með Gummersbach, hefur verið orðaður við annað þýskt lið, Rhein-Neckar Löwen, undanfarið en hann ákvað að ganga til liðs við Kiel. Santos hefur skorað 84 mörk í 13 leikjum fyrir Gummersbach í vetur. ... Lesa meira »

Alfreð og lærisveinar hans í Kiel með sinn sjötta sigur í röð

Al­freð Gísla­son þjálfari Kiel fagnaði með lærisveinum sínum sigri á móti Stutt­g­art í gærkvöldi, en Kiel sigraði nokkuð sannfærandi með 9 mörkum, 35-26. Kiel var þar með að sigra sinn 12 sigur í deildinni og er komið í 3.sæti deildarinnar fjórum stigum á eftir Löwen mönnum sem enn verma toppinn. Alfreð og félagar hafa verið að gera nokkuð sannfærandi sigra ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Rhein Neckar Löwen ekki lengur taplaust

Farin er að færast spenna yfir í þýska boltann þar sem að Rhein Neckar Löwen er ekki lengur taplaust og er ekki eins langt á milli liða eins og var fyrir tveimur umferðum í topp sætunum. Rhein Neckar Löwen skipað þeim Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson eru ekki lengur taplausir eftir að hafa tapað fyrir MT Melsungen seinasta laugardag ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Heldur Rhein-Neckar Löwen sigurgöngunni áfram?

Í dag fara þrír leikir fram í þýskun bundesligunni í handbolta. Fróðlegt verður að sjá hvort að Rhein-Neckar Löwen heldur áfram taplaust í deildinni. Bjarki Már Elísson leikmaður og Erlingur Richardsson þjálfari Füchse Berlin mæta Gunnari Stein Jónssyni í VfL Gummersbach. Svo spilar Rhein-Neckar Löwen með þá Alexander Peterson og Stefán Rafn Sigurmannsson við SC DHfK Leipzig og geta verið ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Lið Alfreðs komið í 5 sæti

Nú er 12-13 umferð í gangi í þýska boltanum og hefur Rhein-Neckar Löwen ennþá fyrsta sæti með tvo Íslendinga innanborðs Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson eftir að hafa unnið alla 12 leikina sína. Lið Alfreðs Gíslasonar THW Kiel er komið í 5 sæti eftir að hafa borið sigurorð á liði Fusche Berlin sem þjálfarinn Erlingur Richardsson þjálfar og Bjarki ... Lesa meira »

Þýska Bundesligan | Staðan í þýska handboltanum

Þýski boltinn hefur farið vel af stað í Þýskalandi það sem af er tímabils. Rhein-Neckar Löwen leiða deildina með 22 stig eftir 11 sigra í 11 leikjum og nóg eftir. Margir Íslendingar spila eða þjálfa í deildinni og er af nógu að taka. Rhein-Neckar Löwen hefur tvo Íslendinga í liðinu þá Alexander Petersson og Stefán Rafn Sigurmannsson sem eru efstir ... Lesa meira »

Stórkostlegt mark í Meistaradeildinni

Vonastjarna Alfreð Gíslasonar hjá þýska meistaraliðinu Kiel er hornamaðurinn Rune Dahmke. Dahmke skoraði hreint út sagt magnað mark úr horninu í gær í Meistaradeild Evrópu er Kiel vann Celje frá Slóvakíu 35-32 og gerði Dahmke sex mörk í leiknum. Rune er 23. ára gamall og leysti stöðu Guðjón Vals í Kiel er hann fór til Barcelona og hefur staðið frábærlega ... Lesa meira »

Íslensku mörkin – Snorri raðar inn mörkum

Nokkrir leikir fór fram í gær í Evrópudeildum þar sem íslenskir leikmenn og þjálfarar komu við sögu. Í fyrradag var einn leikur í dönsku úrvalsdeildinni þar sem Árni Steinn Steinþórsson og félagar í Sönderjyske töpuðu með einu marki í hádramatískum leik. Hér fyrir neðan má sjá það helsta: Lærisveinar Alfreð Gíslasonar í Kiel (Þýskalandi), unnu Celje frá Slóveníu 35-32 í Meistaradeild Evrópu í gær. ... Lesa meira »

Haukar fá Arnór Atla og félaga í heimsókn

Dregið var í 3.umferð EHF bikarsins áðan og munu Haukar mæta liðinu sem Arnór Atlason leikur með í Frakklandi, Saint-Raphael. Fyrri leikurinn fer fram á Ásvöllum 21. eða 22. nóvemebr en sá seinni í Frakklandi viku seinna. Erlingur Richardsson og lærlingar hans í Fuche Berlin drógust gegn franska liðinu Chamberý og lærisveinar Geir Sveinssonar í þýska liðinu Magdeburg munu mæra ... Lesa meira »

Yfirheyrslan og draumalið – Ragnar Jóhannsson

Ragnar Jóhannsson leikmaður Huttenberg í þýsku 3.deildinni var fenginn í yfirheyrslu að þessu sinni á fimmeinn.is en hann er ættaður af hinni frægu Brúnastaðaætt í Flóahreppi. Ragnar byrjaði ferilinn með Selfoss og var einn efnilegasti leikmaður landsins úr sterkum árgangi sem eru fæddir 1990, en þeir voru mjög nálægt því að verða Heimsmeistarar með U-19 ára landsliði Íslands. Ragnar vakti ... Lesa meira »