Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Erlent

Erlent

Jóhann Reynir skiptir um lið í danmörku

Jóhann Reynir Gunnlaugsson fyrrum leikmaður Víkings sem samdi við Lemvig í fyrra hefur samið við Randers og mun því spila með þeim á næsta tímabili. Þetta er talsvert stökk handboltalega séð fyrir Jóhann enda Randers mun meira atvinnumannalið og stærri klúbbur í danmörku. Jóhann hefur átt góðu gengi að fagna hjá Lemvig og er mikil ánægja hjá Randers að hafa náð ... Lesa meira »

Egill Magnússon áfram hjá Team Tvis Hol­ste­bro

Eg­ill Magnús­son mun verða áfram hjá danska úr­vals­deild­arliðinu, Team Tvis Hol­ste­bro á næstu leiktíð og mun þar með hefja sína þriðju leiktíð þar. Eg­ill sem hef­ur verið ein­stak­lega óhepp­inn með meiðsli í hné síðustu tímabil staðfesti þetta við MBL.is í dag og sagði um leið að hann gerði sér góðar vonir um að meiðsli hans væri á batavegi og hann ... Lesa meira »

Aron Pálmarsson búinn að semja við Barcelona

Samkvæmt spænska fréttamiðlinum mundodeportivo.com hefur Aron Pálmarsson samið við spænska risann Barcelona og aðeins er eftir að ganga frá hvenar nákvæmlega Aron gengur í raðir liðsins. Aron fór strax eftir landsleikinn gegn Úkraínu til Spánar og ræddi þar við forráðamenn félagsins en stórliðið PSG var einnig á höttunum eftir Aroni. Það hefur áður komið fram hjá Aroni að það hafi lengi verið ... Lesa meira »

Hilmar Guðlaugs: „Þetta er allt saman Kidda Guðmunds að kenna“

Eins og við greindum frá fyrir helgi er Hilmar Guðlaugsson búinn að ráða sig til Noregs þar sem hann tekur við 3 deildarliði Florø handball. Við ræddum stuttlega við Hilmar um nýja starfið og breytingarnar sem frammundan eru hjá fjöldskyldu hans en Hilmar segir að frammundan sé spennandi uppbyggingarstarf með ungt lið sem er með sterka framtíðarsýn. „Þetta lið er ... Lesa meira »

Daði Laxdal samdi við Kolstad til tveggja ára

Daði Laxdal Gauatason hefur samið við Kolstad og mun því leika með þeim á næstu leiktíð. Daði sagði samningi sínum við Stord upp fyri skömmu og hefur verið að skoða tilboð síðan. Daði gerir tveggja ára samning við félagið með möguleika á framlengingu en fyrrum aðstoðarþjálfari Daða aðstoði hann með þetta. „Aðstoðarþjálfarinn minn hjá Stord er frá Þrándheimi og sagði mér ... Lesa meira »

Lið ársins að mati leikmanna

Leikmannasamtök Evrópu í handknattleik (EHPU) stóð fyrir kosningu á liði ársins 2016/2017 þar sem aðeins leikmenn kusu. Íslenskir leikmenn úr 1.deild, Olísdeild ásamt landliðsmönnum tóku þátt. Þetta er í fyrsta skipti sem slík kosning fer fram og liggja niðurstöður nú fyrir. Niklas Landin, fyrirliði Danmerkur og leikmaður Kiel er einn af leikmönnum sem valinn var í lið ársins EHPU TOP ... Lesa meira »

Danmörk: Aalborg meistari

Skjern og Aalborg mættust í öðrum leik liðanna í einvíginu um danska meistaratitilinn en bæði lið gátu með sigri tryggt sér titilinn. Aalborg mætti grimmt til leiks og voru staðráðnir í að selja sig dýrt í leiknum en þeir byrjuðu betur í leiknum og voru fljótlega komnir með frumkvæðið en staðan eftir 20 mínútur var 10 – 6 Aalborg í ... Lesa meira »

Danmörk: Jafntefli í fyrsta leiknum hjá Aalborg og Skjern

Í dag fór fram fyrsti leikur úrslitaeinvígisins um danska meistaratitilinn en þá mættust íslendingaliðin Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar og með þá Arnór Atlason, Stefán Rafn Sigurmannsson og Janus Daða Smárason innaborðs og Skjern með Tandra Má Konráðsson í sínu liði. Það voru heimamenn í Aalborg sem byrjuðu betur og komust fljótlega í 3 – 0 en þá tóku Skjern-menn ... Lesa meira »

Danmörk: Íslendingaslagur í úrslitum – Rut fékk brons

Nú í kvöld lauk undaúrslitum karla í Danmörku þegar að Aalborg undir stjórn Arons Kristjánssonar léku gegn Bjerringbro-Silkeborg. Um var að ræða oddaleik en bæði lið höfðu unnið sinn leikinn hvort þegar að koma að leiknum í kvöld sem leikinn var fyrir framan 5000 manns í Jutlander Bank Arena í Aalborg. Það voru heimamenn í Aalborg sem mættu grimmari til ... Lesa meira »