Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Subway

Subway

Subway mótið.

Valsmenn fá langt og strangt ferðalag til Svarfjallalands

Valur eiga langt og strangt ferðalag fyrir höndum í Áskorendakeppni karla en þeir mæta, Part­iz­an 1949 frá Svart­fjalla­landi í 16-liða úr­slit­unum. Vals­menn voru í efri styrk­leika­flokki þegar dregið var í morg­un, en Part­iz­an 1949 í þeim neðri. Það er ljóst að Valsmenn hefðu viljað styttra og ódýrara ferðalag í 16.liða úrslitunum, en lítið er vitað um styrkleika Part­iz­an 1949. . Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Sturla og Alexander hvíla fyrstu leikina“

Valsmenn verða í eldlínunni á Hafnarfjarðarmótinu sem hefst nú í kvöld og verða með námnast fullmannað lið fyrir utan smá meiðsli hjá línumanninum Sturlu Magnússyni og þá mun Alexander Örn ekki spila vegna meiðsla. Óskar Bjarni segist annars spenntur fyrir komandi leikjum „Við erum spenntir fyrir þessu móti, alltaf gaman að spila á Strandgötunni og það á móti mjög sterkum ... Lesa meira »

Elín Jóna: „Þetta var mjög gaman“

Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti flott mót í marki Hauka á Subway mótinu um helgina og var verðlaunuð með að vera valin maður mótsins. Elín Jóna kom til Hauka í sumar en hún er uppalin á nesinu og kom til Hauka að láni frá Gróttu fyrir komandi tímabil. Greinilega mikill styrkur fyrir Hauka. Elín kom í viðtal hjá okkur eftir sigurinn ... Lesa meira »

Helena Rut: ,,Skemmtilegt að byrja þetta“

Helena Rut Örvarssdóttir vinstri skytta Stjörnunnar var að vonum vonsvikin með ósigurinn. En leit á þetta sem gótt æfingamót. Það er stutt í keppni í úrvalsdeildinni og skemmtilegt að byrja þetta. Spurð um leikinn ,,Já við vorum alveg mun sterkari í fyrri hálfleik, vörnin var ekki alveg nógu góð en sóknin gekk vel og skoruðum 19 mörk en fengum alltof mörg ... Lesa meira »

Myndband – Sjáðu sigurmark Hauka gegn Stjörnunni á Subway mótinu

Það voru Haukar og Stjarnan sem léku til úrslita í dag á Subway mótinu og var leikurinn kaflaksiptur þó Haukar hafi verið betri aðilinn í fyrri hálfleik. Lokamínútan var æsispennandi og Stjörnustúlkur náðu að jafna þegar skammt var eftir en Haukar fengu síðsutu sóknina og skoruðu sigurmarkið sem hreinlega lak inn fyrir marklínuna. Ekki fallegasta markið, en telur jafn mikið ... Lesa meira »

Óskar Ármans: „Að ég hafi áhyggjur er ekki rétta orðið“

Óskar Ármannsson þjálfari meitaraflokks Hauka í kvennaflokki var ágætlega sáttur með að hafa staðið uppi sigurvegari á Subway mótinu sem fram fór um helgina. Hann sagðist sæmilega sáttur með frammistöðuna á mótinu en engu að síður þyrfti að laga heilmikið fyrir komandi tímabil. Leikmannahópurinn væri stór og það væri jákvætt að lítið væri um meiðsli og því væri það ekki ... Lesa meira »

Haukastelpur Subway meistarar eftir sigurmark á lokasekúndunni

Halldór Harri Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar mætti sínu gamla liði Haukum í úrslitaleik á Subway í dag. Þetta var hörkuleikur milli góðra liða og jafnt var á öllum tölum lengst af. Stjarnan þó með frumkvæðið og gekk betur sóknarlega án þess þó að ná að stinga af. Munurinn yfirleitt 1-2 mörk. En Stjarnan náði ágætis kafla með góðri vörn og hraðaupphlaupum ... Lesa meira »

Grótta og Fram deildu 3. sætinu á Subway eftir jafntefli

það var hörkuleikur um 3.sætið á Subway mótinu í dag milli Fram og Gróttu, kannski leikur sem margir voru búnir að spá sem úrslitaleik mótsins. Leikurinn sem slíkur var mistækur í byrjun hjá báðum liðum og sóknarleikur liðanna hálf ryðgaður. Fyrri hálfleikur kaflaskiptur og jafnt var á öllum tölum frá upphafi og liðin skiptust á að leiða með 1-2 mörkum. ... Lesa meira »

Fjölnisstelpur sigruðu nýliðaslaginn um 5.sætið

Það voru nýliðarnir í Olís deild kvenna, Afturelding og Fjölnir sem spiluðu í morgun us 2Vigdís Brandsdóttir 1, Magnea Rós Svansdóttir 1,m 5 sætið á Subway mótinu. Það var aldrei mikill munur á liðunum í byrjun en stelpurnar úr Grafarvogi þó með undirtökin lengst af og leiddu með 2 mörkum í hálfleik 12-10. Í seinni hálfleik voru Fjölnisstelpur áfram í ... Lesa meira »