Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Strákarnir Okkar

Strákarnir Okkar

A landslið kvenna í beinni í dag frá Hollandi

Stelpurnar okkar í A-landsliðinu spila seinni æfingarleikinn gegn Hollandi í dag og verður hægt að sjá veisluna í beinni útsendingu. Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum með þrem mörkum en þ.óttu sýna miklar framfarir og óhætt að segja að það sé verið að vinna vel í ákveðnum málum. Varnarleikurinn frábær á köflum ásamt markvörslu og stelpurnar gáfu þessu ógnarsterku bronsliði frá síðasta ... Lesa meira »

Arnar Freyr: Auðvitað er skrítið að vera hérna.

Watch this video on YouTube ,,Mér lýst mjög vel á þetta. Þetta er krefjandi og allt annar standard en þetta er mjög gaman,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson, línumaður landsliðsins, en hann á tvo landsleiki fyrir hönd Íslands en marga leiki með yngri landsliðum. Arnar viðurkennir að honum finnst það örlítið skrítið að vera valinn í stað Róberts Gunnarssonar. ,,Já auðvitað, ... Lesa meira »

Geir Sveins um Snorra og Alex: Ég sé alltaf eftir góðum mönnum.

Watch this video on YouTube   ,,Þeir koma vel inn í hlutina, sumir hafa aldrei verið hérna en þeir eru viljugir og gera allt til að komast inn í hlutina sem fyrst,“ sagði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari, um þá nýju menn sem hafa komið inn í landsliðshópinn á síðustu dögum. Hann viðurkennir að hann sér eftir Snorra Steini Guðjónssyni og Alexander ... Lesa meira »

Aron Pálmarsson: Tékkar fóru mjög illa með okkur í Katar – Fer illa í mann að sjá mynbönd af því.

  Watch this video on YouTube Aron Pálmarsson segir æfingar íslenska landsliðsins vera svipaðar nú og þær hafa verið undanfarið hjá Geir Sveinssyni þó það séu komnir nýir menn inn í liðið. ,,Það eru kannski aðrir leikmenn en svipaðar æfingar eins og hefur verið hjá Geira, þetta er mikil taktík og að koma nýjum leikmönnum inn í þetta sem fyrst“ ... Lesa meira »

Björgvin Páll: Verð vonandi 50 ára þegar ég verð sleginn út.

Watch this video on YouTube ,,Þetta er voða svipað, við erum flestir léttir Íslendingar hérna. Þetta er svipuð stemning, svipuð gleði og svipað gaman,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður við Fimmeinn í dag en þá var landsliðið að æfa fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer á morgun en hann er fyrsti leikurinn í undankeppni EM sem fram fer 2018. ... Lesa meira »

EM dagbók – Dagur 2: Misst af strætó og rafmagnsleysi – Stóri dagurinn á morgun

Smelltu hér til að hlusta á dagbókina.Voice_160728_5[1] Nú er komið að dagbók fyrir dag tvö hjá mér hér í Kolding á EM U-20. Þessi dagur gékk ekki alveg upp á 10 en maður aðlagast aðstæðum og reddar sér. Til að byrja með missti ég af morgunmatnum þar sem ég var ennþá búinn á því úr ferðaþreytu og tókst mér hreinlega ... Lesa meira »

Hverjir eru fulltrúar íslenska liðsins á EM U-20? Allt sem þú þarft að vita um strákana okkar – Seinni partur

Nafn: Dagur Arnarsson Staða: Miðja Lið: ÍBV Hver er maðurinn? Dagur átti flott tímabil hjá ÍBV á síðustu leiktíð en hann er sonur Arnars Péturssonar, þjálfara liðsins. Hann skrifaði nýverið undir nýjan eins ár samning við félagið. Hann er góður í vörn jafnt sem sókn og er búist við miklu af honum í framtíðinni. Nafn: Kristján Örn Kristjánsson Staða: Hægri skytta Lið: Fjölnir Hver ... Lesa meira »

Hverjir eru fulltrúar íslenska liðsins á EM U-20? Allt sem þú þarft að vita um strákana okkar – Fyrri partur

Nafn: Einar Baldvin Baldvinsson Staða: Markmaður Lið: Víkingur Hver er maðurinn? Einar Baldvin ver mark Víkings en hann var á sínum yngri árum ansi skæður markmaður í fótbolta en kaus að lokum handboltann. Hann var valinn efnilegasti maður Víkings en hann gat ekki komið í veg fyrir að félagið féll úr Olís deildinni. Hann skrifaði nýverið undir þriggja ára samning við ... Lesa meira »

Myndband: Svipmyndir af æfingu og höllinni

Watch this video on YouTube U-20 ára landsliðið okkar hefur leik á EM í Danmörku á morgun með leik á móti Rússlandi kl 18:00. Spilað verður í Arena Syd í Vamdrup og æfðu strákarnir í höllinni í fyrsta skipti í dag. Fimmeinn var á staðnum og tók þessar myndir af höllinni og æfingunni. Fimmeinn.is er með mann á staðnum í ... Lesa meira »

Sturla Magnússon: Vesen að vera með sítt hár – Það fór bara óvart allt

Watch this video on YouTube Sturla Magnússon, leikmaður Vals, spjallaði við Fimmeinn.is eftir æfingu U-20 ára landsliðsins sem nú er í Danmörku á EM. Liðið æfði í fyrsta skipti í keppnishöllinni í dag og var Sturla ánægður með fyrsta daginn í Danmörku, þrátt fyrir að fluginu hafi seinkað örlítið. „Þetta gékk hálf brösulega, fluginu seinkaði og eitthvað svona en öllum ... Lesa meira »