Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent (page 4)

Innlent

Arnar Gunnarsson: „Ég var að sigra elsta handboltamót landsins“

Arnar Gunnarsson þjálfari Fjölnis var að sjálfsögðu brattur eftir að hafa tekið á móti sigurlaununum fyrir að leiða Fjölnir til sigurs á Reykjavíkurmótinu og sagðist nokkuð sáttur með það sem hann sá til liðsins á þessu 5 liða móti. Fjögur Olís deildarlið tóku þátt og sigruðu Fjölnismenn mótið með fullu húsi stiga. Arnar vildi lítið gefa upp hvort þetta væri ... Lesa meira »

Fjölnir lauk leik með fullu húsi stiga og eru Reykjavíkurmeistarar

Þróttur og Fjölnir áttust við í Reykjavíkurm mtinu í kvöld og lauk leiknum með sigri Fjölnis 25-34. Fjölnir lauk þar með mótinu með fullt hús stiga en þeir voru fyrir þennan leik búnir að tryggja sér Reykjavíkurmeistaratitilinn. Sigurinn í raun aldrei í hættu og voru Grafarvogspiltar með 7 marka forskot í hálfleik 10-17. Markahæstir Fjölnismanna voru Kristján Örn Kristjánsson með ... Lesa meira »

Hanna G. „Ég ætla að spila aðra leiktíð“

Hanna G. Stefánsdóttir leikmaður Stjörnunnar gaf það út í lok síðustu leiktíðar að líklega væri hún að leggja skóna á hillunna og myndi hætta í boltanum. Í undanförnum æfingaleikjum hefur þó Hanna spilað með liðinu og við á Fimmeinn forvitnuðumst um það hjá henni sjálfri hvort hún væri að fara að leggja upp í enn eina leiktíðina. „Já, ég reyndar ... Lesa meira »

Ágúst Elí: „Hefðum geta unnið þá með meiri mun“

Eins og fram hefur komið sigraði FH fyrri leik sinn gegn, Duka Prag  í fyrstu umferð undankeppni EHF Cup sem háður var á heimavelli Duka í Tékklandi. FH ingar eru nú á heimleið og undirbúningur sjálfsagt þegar hafin fyrir seinni leikinn sem háður verður á laugardag í Kaplkrika. Ágúst Elí markvörður FH ásamt Birki Fannari Bragasysni stóðu vaktina vel í marki ... Lesa meira »

FH með þriggja marka sigur í Tékklandi

FH sigraði Duka Prag í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð undankeppni EHF Cup sem háður var á heimavelli Duka nú seinnipartinn en loikatölur urðu 27-30 fyrir FH. FH ingar byrjuðu vel og komust í 1-4 á upphafsmínútunum. Voru að nýta færin vel og keyrðu hratt á heimamenn. En heimamenn náðu fljótlega áttum og voru búnir að jafna í 6-6 eftir ... Lesa meira »

Afturelding tapaði með einu marki gegn Bækk­ela­get í EHF bikarnum

Afturelding spilaði gegn norska liðinu, Bækk­ela­get í 1.um­ferð EHF-keppn­inn­ar og það voru gsestirnir frá noregi sem höfðu að lokum 1 marks sigur, 25-26 eftir æsilegan lokakafla. Heimamenn í Aftureldingu voru sprækari í fyrri hálfeik og voru betri aðilinn enda leiddu þeir með 3 mörkum 15-12 þegar flautað var til hálfleiks. Afturelding mun betri sóknarlega og hefði með aðeins skynsamari hætti ... Lesa meira »

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn að verða klárir

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir hafa báðir verið á meiðslalista Valsmanna undafarið en þeir tóku til að mynda ekki þátt í leik num gegn Aftureldingu um meistarar meistaranna. Orri Freyr fékk höfuðhögg og heilahristing í kjölfarið í æfingarleik um daginn en mun hefja æfingar aftur í dag og segist sjálfur vonast eftir að verða 100% klár strax eftir ... Lesa meira »

UMSK mótið | HK sigraði Stjörnuna og Grótta lagði Aftureldingu

Grótta sigraði sinn annan leik í röð á UMSK móti kvenna í gærkvöldi þegar liðið lagði Aftureldingu að velli 25-24 em Aftureldingsstelpur voru marki yfir í hálfleik 13-12. Grótta sigraði HK einnig í gærkvöldi með einu marki. Afturelding sem hefur verið duglegt að safnaliði í 1.deildina sem framundan er og verður þar sjálfsagt í efri hlutanum að tapa sínum örðum ... Lesa meira »