Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent (page 30)

Innlent

Kar­en Knúts­dótt­ir flytur heim

Kar­en Knúts­dótt­ir, fyr­irliði ís­lenska kvenna­landsliðsins í hand­knatt­leik, flyt­ur heim í sum­ar eft­ir sex ára dvöl í þrem­ur lönd­um. Þetta staðfesti hún við Morg­un­blaðið í gær. Kar­en seg­ist ekki hafa samið við lið hér heima en seg­ir fyrsta kost­inn vera nokkuð aug­ljós­an. „Fram er mitt óskalið,“ sagði Kar­en ennfremur við mbl.is en hún hefur aldrei hef­ur leikið fyr­ir annað fé­lag á ... Lesa meira »

Víkingur framlengir við Sigríði Rakel og Sigrúnu Brynjólfs

Nýlega samdi Meistaraflokkur Víkings kvenna við Sigrúnu Brynjólfsdóttur og Sigríði Rakel um að leika áfram með liðinu á næsta tímabili. Í tilkynningu frá félaginu sem er hér að neðan segir að mikið hafi verið laggt upp úr því að hafa þessar miklu reynslu áfram í félaginu. „Það er okkur gríðarlega mikilvægt að fá þessar reyndu stelpur til að vera með ... Lesa meira »

Vilhelm Gauti og Ásdís Sigurðar ráðin sem þjálfarar HK kvenna

Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Ásdís Sigurðardóttir hafa samkvæmt heimildum Fimmeinn verið ráðin sem þjálfarar Meistaraflokks kvenna hjá HK. Vilhelm Gauti er öllum hnútum kunnugur í Digranesinu og hefur ásamt því að þjálfa yngri flokka þar spilað sjálfurum árabil með félaginu en hann varð Íslandsmeistari með HK 2012 og var fyrirliði liðsins lengi vel. Ásdís hefur verið spiolandi þjálfai í noregi síðustu ... Lesa meira »

Halldór Jóhann áfram í Kaplakrika allavega næstu tvö árin

Halldór Jóhann Sigfússon skrifaði í morgun undir nýjann tveggja ára samning við FH og þar með er ljóst að farsælt samstarf FH og Halldórs mun halda áfram. „Samstarf okkar hefur verið frábært síðastliðin þrjú ár og ánægjulegt að vera búnir að tryggja áframhaldandi samning við Halldór Jóhann“. „Metnaður FH til framtíðar er þannig að það er nauðsynlegt að hafa stöðugleika ... Lesa meira »

Stefán Arnarson: „Reikna með að það verði færri mörk skoruð í næstu leikjum“

Fram tók forystuna gegn Stjörnunni í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna með eins marks sigri í TM-Höllini í kvöld, 25-24. Það var gríðarleg spenna og hart barist allan leikinn, eins og búast mátti við. Við heyrðum í Stefáni Arnarsyni, þjálfara Fram, eftir leikinn. Eins marks sigur á Stjörnunni, þetta var kannski það sem maður mátti búast við í leiknum. Já, það ... Lesa meira »

Halldór Harri: „Datt ekki réttu meginn, fyrir mig allavega“

Stjarnan tapaði fyrir Fram í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna, með einu marki á heimavelli. Við heyrðum í Halldóri Harra Kristjánssyni, þjálfara Stjörnunnar, eftir leik. Eins marks tap í fyrsta leiknum á móti Fram, þetta var kannski leikur sem mátti búast við á milli þessara liða, hörku spenna og barátta allan leikinn. Já, það er bara eins ... Lesa meira »

Fram tók forystuna gegn Stjörnunni með eins marks sigri

Fram tók forystuna í úrslitaeinvíginu í Olís deild kvenna. Það var hart barist og var leikurinn gríðarlega jafna. Fram sigraði með aðeins einu marki, 25-24, en loka mark Fram kom þegar að tæpur stundarfjórðungur var eftir af leiknum. Stjarnan skoraði eins tvö mörk á sama tíma. Staðan í hálfleik var 16-12 fyrir Fram. Guðrún Ósk Maríasdóttir átti stórleik í marki ... Lesa meira »

Bjarki Már Gunnarsson orðinn leikmaður Stjörnunnar

Bjarki Már Gunnarsson landsliðsmaður og leikmaður EHV Aue í Þýskalandi hefur ákveðið að snúa heim úr átvinnumennskunni í sumar og hefur gert tveggja ára samning við Stjörnuna. Þeta kom fram á fréttamannafundi sem nú stendur yfir í Mathúsi Garðabæjar en þar er Bjarki kynntur til sögunnar. Þetta er gríðarlega mikil styrking fyrir Stjörnuna en Bjarki þykir hafa verið einn sterkasti varnarmaður ... Lesa meira »

Þorgrímur Smári enn einn leikmaðurinn sem kynntur verður hjá Aftureldingu

Þorgrímur Smári Ólafsson hefur mun ekki spila áfram í noregi og það er ljóst að hann mun spila hér heima á næsta ári. Samkvæmt öruggum heimildum Fimmeinn er Þorgrímur enn einn nýr leikmaður sem kynntur verður til sögunnar hjá Afturelsingu eftir helgina. Afturelding hefur verið að bæta við sig mannskap síðustu daga og reikna má þeim enn sterkari á næsta ... Lesa meira »

Magnús Óli og Daníel Freyr á heimleið

Daniel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leikmenn sænska liðsins, Ricoh eru samkvæmt heimildum Fimmeinn báðir á heimleið úr atvinnumennskunni og munu báðir spila hér heima á næsta tímabili. Til stóð reyndar að Daníel Freyr sem er FH ingur myndi ganga til liðs við FH í fyrrasumar en af því varð svo ekki vegna pesónulegra ástæðna. Þá var Daníel búinn ... Lesa meira »