Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent (page 30)

Innlent

Patrekur Jóhannsesson á heimleið í þjálfun

Samkvæmt heimildum Fimmeinns hefur Patrekur Jóhannsesson þjálfari Austurríkis heyrt í liðum hér heima um að taka að sér þjálfun í meistaraflokki karla. Patrekur er landsliðsþjálfari Austurríkis en samkvæmt þeirm orðrómmi sem Fimmeinn hefur mun það geta hentað samhliða því að taka að sér lið hér heima. Líklegast þykir að Patrekur taki að sér karlalið Selfoss en þeir einmitt létu hafa ... Lesa meira »

Stefán Árnason látinn fara frá Selfoss

Stefán Átrnason sem þjálfað hefur meistaraflokk karla hjá Selfoss hefur verið verið sagt upp störfum hjá félaginu en þetta staðfesti hann við mbl.is í morgun. Stefáni var tilkynnt það á fundi með stjórn að finna ætti eitthvað stærra nafn en hans til að taka við liðinu en svo voirðist sem stjórn Selfoss hafi ekki enn ggnið frá samningi við eftirmann ... Lesa meira »

Guðmundur Helgi Pálsson: „Við tökum bara UFC á þetta“

Fram tapaði með átta mörkum gegn Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla. Við heyrðum í Guðmundi Helga Pálssyni, þjálfara Fram eftir leikinn, sem sagði þetta hafa verið spennufall, ekkert annað. Það er ekki góð leið að byrja einvígið með átta marka tapi á heimavelli. Alls ekki, þetta var bara algjört spennufall sem við lendum í hérna. ... Lesa meira »

Guðlaugur Arnarsson: „Maður var aldrei rólegur fyrr en á loka mínútunni.“

Valsarar tóku forystuna í einvígi sínu gegn Fram í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld, 31-23. Við heyrðum í Guðlaugi Arnarssyni, þjálfara Vals eftir leikinn. Svona að mestu leyti nokkuð öruggur sigur hjá ykkur, fyrir utan loka mínúturnar í fyrri hálfleiknum. Heilt yfir hlítur þú að vera sáttur með það? Heilt yfir er ég sáttur með okkar leik í dag. ... Lesa meira »

Óðinn Þór: Hnífjafn leikur allan tíman

Óðin Þór Ríkharðson, hornamaður FH, sagði liðið hafa verið með Aftureldingu allan tíman í kvöld í Kaplakrika. Hann sagði að markmaður Aftureldingar hafa verið eitthvað heppinn á móti sér í seinni hálfleik en ekkert meira en það. Undir lok leiksins fékk Afturelding dæmdan á sig ruðning gegn Óðni, sem sagði óspurður að dómurinn hefði verið réttur. Viðtalið í heild má sjá hér ... Lesa meira »

KR komið yfir gegn Víkingum í umspili 1.deildar

KR sigraði Víkinga í kvöld í hörkuleik, 22-20 í Víkinni en staðan í hálfæeik var 12-10 fyrir gestina úr Vesturbænum. Leikurinn var jafn allan tímann og stemminginn í Víkinni rafmögnuð. Víkingar náðu tveggja marka mun þegar 5 mín voru eftir og KR einum færri. En á lokakaflanum þá fóru Víkingar illa að ráði sínu og gátu einfaldlega ekki skorað. Fjölmörg ... Lesa meira »

Valur tók forystuna með átta marka úti sigri

Valsarar tóku forystuna í undanúrslitum Olís deildar karla í kvöld með átta marka sigri gegn Fram í Safamýrinni, 31-23. Valsarar voru lengst af með fimm til sjö marka forystu, en skömmu fyrir hálfleik tókst Frömurum að minnka muninn í þrjú mörk, 15-12. Valsarar byrjuðu leikinn með að skora eitt mark, en það gekk annars lítið sóknarlega hjá liðunum, en staðan ... Lesa meira »

Maria Ines De Silva framlengir við Hauka um tvö ár

Hin frábæra skytta og miðjumaður Maria Ines De Silva Pereira verður áfram hjá Haukum en gerður hefur verið samningur við hana til næstu tveggja ára. Maria er lykilmaður í liði Hauka sem og í portúgalska landsliðinu. Haukar hefja keppni á morgun í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins gegn Fram. Haukar hafa mikinn metnað fyrir sínu kvennastarfi og hafa það að markmiði ... Lesa meira »

Stuðningsmaður dagsins: Tryggvi „Herra Forseti“ Rafnsson

Til að hita upp fyrir leik kvöldsins milli FH og Aftureldingaru hafði Fimmeinn samband við einn harðasta FH-ing Hafnarfjarðar, leikarann og skemmtikraftinn Tryggva Rafnsson og tók  á honum púlsinn fyrir undanúrslitin. Hvernig fer leikur kvöldsins? -Fimleikafélagið fer með sigur af hólmi. Hver er mikilvægasti maður liðsins? -Ég held að liðsheildin í FH sé lang mikilvægust í þessu en svona til ... Lesa meira »