Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Innlent (page 3)

Innlent

Þorsteinn Gauti frá næstu 6-8 vikur hjá Fram

Framarar munu byrja deildina án Þorsteins Gauta Hjálmarssonar skyttu en hann er meiddur á öxl og verður frá að minnsta komsti 6-8 vikur. Þetta staðfesti Guðmundur Pálsson þjálfari liðsins við Fimmeinn nú seinnipartinn en Guðmundur segir að um meiðsli á öxl sé að ræða. Hann hafi þó ekki farið úr axlarlið en myndast hafi gliðnun í axlarlið sem taki tíma ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári

Kar­en Knúts­dótt­ur fyr­irliði ís­lenska landsliðsins og leik­maður Fram er með slit­in hásin og er á leið í aðgerð. En þetta staðfesti hún í morgun við mbl.is. Kar­en segist í samtali við mbl að hún vonist til að vera komin aftur á parkettið í upphafi næsta árs, svo ljóst er að Fram verður án hennar fyrstu umferðirnar en auk þess missir ... Lesa meira »

Spá þjálfara í Olís deildar karla og kvenna

Hinn árlegi kynnisfundur HSÍ fyrir handboltvertíðina sem senn fer að hefjast var haldin í hádeginu í dag og þar var að venju birt spá þjálfara og forráðamanna liðanna. Spáin í Olís-deild kvenna: 1. Fram 2. Stjarn­an 3. ÍBV 4. Val­ur 5. Hauk­ar 6. Grótta 7. Sel­foss 8. Fjöln­ir Spáin í Olís-deild karla: 1. ÍBV 2. Val­ur 3. FH 4. Aft­ur­eld­ing ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir gæti verið lengi frá vegna vegna meiðsla í hásin

Karen Knútsdóttir fyrirliði Íslenska landsliðsins sneri heim eftir margra ára atvinnumennsku í sumar þegar hún gekk til liðs við Fram. Karen var að spila sinn fyrsta alvöru leik í kvöld þegar Fram sigraði hinn árlega leik meistarar meistaranna. Þar meiddist Karen og í samtali við mbl.is í kvöld sagði Karen að hún gæti jafnvel orðið lengi frá vegna meiðslanna sem ... Lesa meira »

Framstelpur meistarar meistaranna eftir sigur á Stjörnunni

Framstelpur urðu meistarar meistaranna eftir sigur á Stjönunni í kvöld en leiknum lauk með þeriggja marka sigri þeirra 30-27. Boðið var upp á afar sveiflukenndan leik, mikið fjör og dramatík eins og svo oft á milli þessara liða. Mikið jafnræði var með liðunum í byrjun en það voru svo gestirnir í Stjörnunni sem voru með frumkvæðið fram að miðjum fyrri ... Lesa meira »

Tvö sterkustu liðin í Olís deild kvenna spila um bikar í kvöld

Íslands­meist­ar­ar Fram og bikar­meist­ar­ar Stjörn­unn­ar spila í leik meistarar meistaranna í kvöld í Safa­mýri. þetta eru án efa tvö sterkustu lið landsins og hafa bæði verið að gera breytingar á leikmannamálum sínum í sumar en ljóst er að bæði þessi lið munu verða í toppbaráttunni. Þesi lið áttust við í úrslitaeinvíginu um sjálfan íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og þar sigruðu ... Lesa meira »

Sigurbjörg og Hildur framlengja við Fram

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við tvo af sínum reyndari leikmönnum í meistaraflokki kvenna. Þetta eru þær Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir. Sigurbjörg Jóhannsdóttir Sigurbjörg er uppalin í Fram og hefur leikið þar allan sinn feril. Hún leikur í stöðu miðjumanns/leikstjórnanda en getur leyst allar stöður fyrir utan á vellinum. Sigurbjörg lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki Fram ... Lesa meira »

Nýliðar Fjölnis með menn meidda í byrjun móts

Nýliðar Fjölnis mæta aðeins laskaðir til leiks í fyrstu leiki Olís deildarinnar. Þeir Sveinn Þorgeirsson og Sveinn Jóhannsson eru báðir meiddir og verða ekki kláririí fyrstu leiki mótsins. Þá er ljóst að Sveinn Þorgeirsson mun verða talsvert frá vegna sinna meiðsla. Þetta kom fram í viðtali sem Fimmeinn átti við þjálfara liðsins Arnar Gunanrsson í gær þegar liðið tók við Reykjavíkurmeistaratitilinum ... Lesa meira »

Stjarnan þarf að treysta á nýtt markvarðateymi

Það er ljóst að meistaraflokkur kvenna hjá Stjörnunni mun þurfa að tefla fram alveg nýju markvarðateymi í byrjun Olís deildarinnar. Í sumar samdi Hafdís Renötudóttir við danska liðið, SönderjyskE en Hafdís var  klárlega með betri markvörðum deildarinnar í fyrravetur. Þá er Heiða Ingólfsdóttir sem stóð vaktina með Hafdísi í fyrra að ná sér eftir aðgerð á mjöðm sem hún fór í ... Lesa meira »