Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent (page 3)

Innlent

HM U-21 | Öruggur 24 marka íslenskur sigur gegn Saudi Arabíu

Íslenska U21 árs landsliðið sigraði sinn annan leik í röð í dag þegar liðið lagði Saudi Arabíu örugglega með 24 marka mun en lokatölur urðu, 48-24. Eftir að staðan hafði verið 3-3 í uppahfi leiks stungu íslensku strákarnir af og skoruðu 8 mörk í röð og staðan orðin 11-3 eftir rétt um 13 mínútur. Íslenska vörnin var afar góð með ... Lesa meira »

Félagaskiptin í Olís deild karla

Eins og venjulega þegar handboltavertíðinni lýkur fara félagaskiptin af stað og það má búast við líflegum hreyfngum í sumar. Við á Fimmeinn munum eins og venjulega fylgjast vel með þeim félagaskiptum sem verða og birta hér að neðan öll þau félagaskipti sem staðfest hafa verið frá félögunum. Efsta deild karla VALUR Komnir Magnús Óli Magnússon frá Ricoh. Ein­ar Bald­vin Bald­vins­son (M) ... Lesa meira »

Glæsilegur markmannsskóli fyrir yngri flokks stráka og stelpur

Nú í sumar býðst strákum og stelpum á aldrinum 11-17 ára (1999-2006) að komast í frábæran markmannsskóla og það er engin annar en Ágúst Elí Björgvinsson sem stendur fyrir honum en auk hans munu gestir stinga inn nefinu og taka að sér gestaþjálfun. Þar á meðal er sjálfur landsliðsmarkvörður okkar íslendinga, Björgvin Páll Gústavsson auk annarra.  Þetta er kjörið tækifæri ... Lesa meira »

HM U-21 | Elvar Örn: „Það var gott að byrja mótið á sigri“

Elvar Örn Jónsson leikmaður Selfoss og íslenska U21 árs landsliðsins sagðist sáttur með að hafa byrjað HM mótið í Alsír á sigri en það hefði farið smá tími í að komast í gang. Seinni hálfleikur hefði verið erfiðari og það hefði tekið aftur smá tíma að komast í gír við breyttan varnaleik Argentínu en eftir það hefði í raun eftir ... Lesa meira »

Ýmir Örn: „Margt sem við getum lagað og við munum gera það“

Ýmir Örn Gíslason leikmaður Vals og Íslenska U-21 árs landsliðsins var þokkalega sáttur með frammistöðu liðsins í sigrinum á móti Argentínu í kvöld. Ýmir sagði fyrri hálfleikinn hafa verið betri en leikurinn hefði verið erfiður að spila og ljóst að íslenska liðið hefði getað gert margt betur og menn myndi laga það. „þetta var erfiður leikur. Þeir eru bæði með ... Lesa meira »

HM U-21 | Ísland byrjaði með góðum sigri á Argentínu

Íslenska u-21 árs landslið ísland sigraði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Alsír rétt í þessu 36-27 og var betri aðilinn allan leikinn. Jafnræði var með liðunum á upphafsmínútunum og staðan 4-4 eftir 10 mínútur en þá kom góður kafli varnarlega hjá íslenska liðinu og ísland fór í 8-4. Vörnin mun betri þegar á leið ásamt því að ... Lesa meira »

Mótherjar íslensku liðanna í Evrópukeppninni klárir

Búið er að draga í EHF-bik­ar karla og Áskor­enda­bik­ar karla en samtals taka fjögur íslensk lið þátt í þessum keppnum. FH, Aft­ur­eld­ing og Valur leika í EHF-bik­arn­um. FH dróst gegn,  Dukla Prag sem er frá Tékklandi. Val­ur fékk Bozen Loacker frá Ítal­íu úr pottinum. Aft­ur­eld­ing fékk Bækk­ela­get frá Nor­egi. Leik­irn­ir í 1. um­ferð fara fram fyrstu og aðra helgina í ... Lesa meira »

Atli Ævar: „Fjölskyldu aðstæður urðu til þess að við þurftum að flytja til Íslands“

Eins og greint hefur verið frá hefur Atli Ævar Ingólfsson samið við Selfoss og klárt mál að Selfyssingar eru að styrkjast mikið. Við heyrðum stuttlega í Atla um þessi vistaskipti hans en hann segir að mörg lið hafi sett sig í samband voið hann hér heima en vissar fjöldskylduástæður hafi orðið til að hann hélt með fjöldskylduna heim eftir nokkurra ... Lesa meira »

Kristján Örn: „Engin pressa að taka verðlaun en við ætlum okkur það“

Kristján Örn Kristjánsson hægri skytta íslenska U-21 árs landsliðsins segist vongóður með að liðið nái langt á HM í Alsír. „Okkur líst vel á þetta mót og við erum algerlega tilbúnir að gefa allt okkar í þessa leiki. En númer eitt er að komast sem best upp úr þessum undanriðli“. „Það verður erfitt að stoppa okkur og ég reikna með ... Lesa meira »

HM U-21 | Hitinn í Alsír 40 C og farangurinn skilaði sér ekki allur

Sigursteinn Arndal þjálfari U-21 árs landsliðsins segir æfingar hjá liðinu hafnar í Alsír og þar sé æft í keppnishöllinni sem er mikið mannvirki sem taki 8500 manns í sæti. Fyrsti leikur liðsins er á morgun og er gegn Argentínu og það er alveg ljóst að ekki er hægt að fara með neitt vanmat í þann leik enda Argentínumenn að eignast ... Lesa meira »