Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent (page 2)

Innlent

Sigtryggur Rúnarsson: „Fjöldinn og lætin í höllinni kom okkur á óvart“

Sigtryggur Daði Rúnarsson leikmaður Aue í þýsklandi og Íslenska U-21 árs landsliðsins sagði við Fimmeinn í kvöld eftir sigurinn á Alsír að fyrst og fremst væri hann sáttur með bæði stigin. Þeir hefðu verið að fá talsvert af klaufamörkum á sig og eins hefði sóknarleikur liðsins ekki verið nægilega góður í upphafi. Það hefði verið talsverð læti í höllinni og ... Lesa meira »

Óðinn Þór: „Skrokkurinn ennþá bullandi ferskur“

Óðinn Þór Ríkharðsson hornamaður Íslenska U-21 árs landsliðsins hefur verið sjóðandi heitur á mótinu og skorað 18 mörk í þremur leikjum liðsins og er markahæsti leikmaður liðsins. Íslenska liðið lenti í talsverðum vandræðum með Alsír í fyrri háfleiknum í dag en náði sér á strik í þeim seinni og unnu baráttu sigur og eru þar með enn efstir í riðlinum. ... Lesa meira »

HM U-21 | Íslenskur sigur gegn Alsír í erfiðasta leik Íslands til þessa á mótinu

Íslenska U-21 árs landsliðið sigraði sinn 3 leik í röð þegar það lagði Alsír í kvöld, 25-21. Þessi leikur sá erfiðast sem íslenska liðið hefur spilað hingað til í keppninni og +Islenska liðið komst ekki yfir í leiknum fyrr en í seinni háfleik. Fyrri hálfleikur var eiginlega hálf furðulegur og aðeins 5 mörk komin eftir korters leik en þá var ... Lesa meira »

Sigrún Birna færir sig yfir í Aftureldingu

Sigrún Birna Arnardóttir hefur skrifað undir 2 ára samning við Aftureldingu. Sigrún Birna er fædd 1994 og er skytta/miðjumaður og kemur til frá Fylki en hún þekkir ágætlega til Harlds Þorvarðarssonar enda lék hún undir hans stjórn stóran part af síðasta vetri. Sigrún Birna hefur verið í úrtakshópum fyrir U-16 og 18 ára landsliðshópunum. Hún hefur þó lengs af spilað ... Lesa meira »

HM U-21 | Tölfræði Íslands eftir fyrstu tvo leikina

Íslenska U-21 árs landsliðið hefur nú sigrað tvo fyrstu leiki sína á HM í Alsír og þó mótherjarnir, Argentína og Saudi Arabía séu mun lakari en íslenska liðið hafa strákarnir sýnt flotta gegnheila leiki. Skotnýting liðsins er afar góð eða 80% og hefur liðið skorað alls 84 mörk í þessum tveim leikjum og fengið á sig 51 mark. Vörnin hefur ... Lesa meira »

Grétar Ari: „Maður gerir bara sitt besta í bæði undirbúningi og á vellinum“

Grétar Ari Guðjónsson markmaður U-21 árs landsliðsins er sá markmaður sem flestar mínútur hefur staðið milli stangana af markvörðum íslenska liðsins og hefur komist ágætlega frá sínu. Grétar sagði í stuttu spjalli við okkur á Fimmeinn eftir sigurinn gegn Saudum í gær að lítið hefði verið að koma á óvart það sem af væri í leikjunum. Hlutirnir virkuðu vel hjá ... Lesa meira »

Sigursteinn Arndal: „Sjúkraþjálfarinn er með þennan klassíska 24/7 vinnutíma“

Sigurstinn Arndal annar þjálfari U-21 árs landsliðs karla er sáttur með frammistöðu liðsins eftir sigrana tvo í fyrstu leikjum HM í Alsír og segir að álagið sé að dreifast vel og flestir að koma vel undan sínu. „Frammistaða liðsins er heilt yfir búin að vera góð og tveir mjög sannfærandi sigrar komnir í hús. Álagið er búið að dreifast fínt ... Lesa meira »

Markmaðurinn Sölvi Ólafsson hefur gengið til liðs við Selfoss á ný

Markmaðurinn Sölvi Ólafsson hefur gert eins árs samning við Selfoss. Hann er 22 ára gamall og uppalinn Selfyssingur. Undanfarið hefur hann þó spilað fyrir Aftureldingu. Sölvi er gríðarsterkur markmaður og hefur verið viðloðinn yngri landslið Íslands. Handknattleiksdeild Selfoss fagnar því að Sölvi skuli hafa ákveðið að snúa aftur íheimahaganna. Hann á án efa eftir að standa sig vel innan herbúða ... Lesa meira »

Hákon Daði: „Aðstæðurnar hér úti eru ekkert til að kvarta yfir“

Hákon Daði Styrmisson hornamaður Íslenska U-21 árs landsliðsins og leikmaður Hauka er þokkalega sáttur með það sem liðið hefur sýnt í þeim tveim leikjum sem liðið hefuir leikið til þessa, en segir samt ýmislegt hægt að gera betur. „Við höfum verið nokkuð heilsteyftir í þessum tveim leikjum og spilamennskan okkar oft á köflum mjög góð, margt hægt að laga og ... Lesa meira »

Aron Dagur: „Fórum inní mótið með stór markmið og þau hafa ekkert breyst“

Aron Dagur Pálsson sem gekk til liðs við Stjörnuna í sumar og spilar nú með U-21 árs landsliði Íslands á HM í Alsír segist sáttur með það sem liðið hefur sýnt í þessum tveim leikjum sem unnist hafa sannfærandi og segir að lítð hafi komið á óvart þeim. „Þessir tveir leikir hafa verið bara nokkuð flottir hjá okkur og auðvitað ... Lesa meira »