Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent (page 1028)

Innlent

N1-deild kvenna | Fram gjörsigraði Gróttu

N1

Fram og Grótta mættust í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum N1-deildar kvenna. Leikið var í Safamýrinni. Þessi leikur varð aldrei spennandi því Frammarar tóku fljótt örugga forustu og voru 13 mörkum yfir í hálfleik 19-6. Það sama var upp á teningnum í seinni hálfleik og í þeim fyrri Frammarar höfðu öll undirtök í leiknum og unnu svo gríðarlega öruggan ... Lesa meira »

N1-deild kvenna | Stjarnan tók HK í kennslustund

N1

Stjarnan og HK áttust við í Garðabæ í kvöld. Fyrir leik var talið að þetta yrði einn jafnasti leikurinn í 8-liða úrslitunum en svo varð nú aldeilis ekki.  HK skoraði fyrsta mark leiksins en eftir 15 mínútna leik var staðan orðin 9-2 fyrir Stjörnuna, en þá var Kristín Clausen búin að skora 4 fyrir Stjörnuna. Í hálfleik var staðan orðin 17-5 ... Lesa meira »

N1-deild kvenna | Umfjöllun ÍBV – FH

N1

Klukkan 18:00 mættust lið ÍBV og FH í Vestmannaeyjum. Þetta er fyrsti leikur liðanna í 8 liða úrslitum í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. FH-ingar byrjuðu leikinn mun betur en leikmenn ÍBV og voru með yfirhöndina nánast allan fyrri hálfleikinn. Það var ekki fyrr en í lok hálfleiksins sem að ÍBV gaf í og var yfir 14-12 i hálfleik. Í seinni hálfleik ... Lesa meira »

N1-deild kvenna | Bein textalýsing frá leik ÍBV-FH

N1

Komiði sæl og verið velkomin í beina textalýsingu frá leik ÍBV og FH í úrslitakeppni N1-deildar kvenna. En þetta er fyrsta viðureign liðanna í 8 liða úrslitum, vinna þarf 2 leiki til þess að tryggja sér áfram. Liðin mætast aftur á laugardag í Kaplakrika klukkan 13:30.    1.mín: FH hefur leikinn og Þórey Anna kemur FH yfir 0-1 2.mín: Ester ... Lesa meira »

N1-deild kvenna | Unnur Sigmarsdóttir spáir í spilin fyrir úrslitakeppnina

Í dag fara fram 4 leikir í úrslitakeppni kvenna, Fimmeinn.is hefur fengið Unni Sigmarsdóttur til þess að vera sérstakan speking fyrir úrslitakeppni kvenna. Fyrir þau sem ekki vita hver Unnur er þá hefur hún áralanga reynslu úr handboltanum og er hún þjálfari U-17 ára landsliðs kvenna í handknattleik um þessar mundir. Einnig þjálfar hún yngri flokka hjá ÍBV. ÍBV – ... Lesa meira »

Landslið | Strákarnir okkar með frábæran sigur

HSÍ Fimmeinn

Í kvöld áttust við landslið Íslendinga og Slóveníu, leikið var í Maribor í Slóveníu. Fyrir leikinn voru Íslendingar efstir í riðlinum með 4 stig en Slóvenar í öðru sæti með 3 stig. Leikurinn hófst klukkan 18:15 og má segja að leikurinn hafi farið rólega af stað. Slóvenar komust í 2-0 eftir 4 mínutna leik en þá kom góður kafli hjá ... Lesa meira »

N1-deildin | Úrvalslið síðari hluta N1-deildar kvenna valið

HSÍ Fimmeinn

Fyrr í dag var úrvalslið síðari hlutar N1-deildar kvenna valið. Guðný Jenný Ásmundsdóttir markvörður Vals var valin best, en hún var einnig valin best í fyrri hlutanum, Guðný Jenný er landsliðsmarkvörður Íslands og er vel að titlinum komin, en hún hefur verið hreint út sagt frábær þetta tímabilið fyrir Val.  Valskonur eiga 4 fulltrúa, Fram 2 og HK 1. Liðið ... Lesa meira »

Leikur dagsins | Ísland leikur ytra

HSÍ Fimmeinn

Ísland leikur í kvöld leik við Slóvena ytra en leikurinn verður í beinni á RÚV. Leikurinn er mikilvægur fyrir íslenska liðið, en hann er í undankeppni fyrir EM 2014, Róbert Gunnarsson leikur ekki með liðinu, en vonir eru bundnar við það að Kári Kristján Kristjánsson nái leiknum. Atli Ævar Ingólfsson og Jón Þorbjörn Jóhannsson eru báðir í hópnum í kvöld ... Lesa meira »