Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Leikmenn Olís-karla

Leikmenn Olís-karla

Leikmenn

Twitter: Langaði að knúsa Hákon Daða – Og fékk knús

twitter merkið

Það er óhætt að segj að það sé líf í handboltaumræðunni á Twitter eftir leiki dagsins. Við tókum saman brot af því besta. Þessi rimma verðskuldaði eiginlega að vera um titilinn, hún var það rosaleg! #olisdeildin @Haukarhandbolti @riddararnir — Magnús Þórðarson (@maggithordar) May 1, 2016 Ekki fór sem áhorfðist en seiglan ogviljinn dó aldrei.Teddi var að mínu mati maður mótsins ... Lesa meira »

Aron Pálmarsson fór hamförum á Twitter eftir tap FH í gær

Aron Pálmarsson, leikmaður Veszprem í Ungverjalandi, lét uppeldisfélag sitt, FH, heyra það eftir tap liðsins gegn Aftureldingu í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handknattleik í gær. Tapið þýðir að FH er komið í sumarfrí og við það er Aron allt annað en sáttur. Aron byrjaði á því að senda liðinu stuðningskveðjur þegar hann var nýbúinn að vinna ungverska bikarinn. ... Lesa meira »

Mikk Pikkonen: Þoli ekki þegar ég næ ekki markmiðum mínum – Afturelding ætlar að berjast á toppnum

Eistinn Mikk Pikkonen spilaði sinn fyrsta leik með Aftureldingu í kvöld en hann kom til liðsins frá þýska 2.deildar liðinu Bayer Dormagen í síðasta mánuði en hann er landsliðsmaður í heimalandinu. Pikkonen átti fína spretti í leiknum en hann skoraði fimm mörk. Hann fór samt sem áður illa með sum skot og ákvörðunartaka hans gat stundum verið betri. Fimmeinn spjallði við ... Lesa meira »