Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » Annað

Annað

Óskar húsvörður í Varmá: ,,Klefarnir alltaf mjög hreinir“

Við hjá fimmeinn hittum á Óskar húsvörðinn í Varmá í Mosfellsbæ þar sem Afturelding spilar sína leiki, við spurðum hann út í Aftureldingu og allmennt lífið í Varmá. Við spurðum Óskar, Hvernig er handboltinn búinn að byrja: ,,byrjar bara nokkuð vel það eru búnir nokkrir heimaleikir og hafa nokkrir unnist, árið byrjar bara nokkuð vel og ég held það verði ... Lesa meira »

Mikill munur á æfingagjöldum íþróttafélaga í handbolta

Verðlagseftirlit ASÍ hefur birt niðurstöður könnunar úr því hvað kostar að æfa handbolta í vetur hjá íþróttafélögum vítt og breitt um landið. Ódýrast er að æfa hjá Herði á Ísafirði eða frítt sem var ekki inn í könnuninni hjá ASÍ. Meðal annars kom fram: ,,Mestur verðmunur í samanburðinum er á mánaðargjaldinu fyrir 4. flokk eða 119%.“ (ASÍ, 2015) ,,Öll félögin ... Lesa meira »

Arnar Pétursson: ,,Kláruðum þetta með sóma“

Arnar Pétursson þjálfari ÍBV var ánægður með sína menn þegar þeir lögðu ísraleska liðið Hapoel Ramat í áskorendabikar Evrópu í Vestmanneyjum 31-22. Spurður um leikinn og sigurinn: ,,ánægður með strákana og ánægður með leikinn“ segir Arnar. ,,vorum skynsamari framá við og vorum bara flottir í öllu“ segir Arnar. ,,þeir eru seigir eru, spila flotta vörn“ segir Arnar. Um hitt liðið ... Lesa meira »

Fornöfn í íslensku landsliðunum?

Körfuknattleiks landslið Ísland spilaði nú á dögunum á EM í körfubolta. Strákarnir stóðu sig með prýði þótt að úrslitinn hefðu mátt fara betur. Það sem þótti merkilegt við íslenska liðið var að þeir spiluðu í búningum með fornafnið aftan á treyjunni. Jóhann G. Jóhannson, leikari og áhugamaður um íþróttir sagði á twitter síðunni sinni að hann væri ángæður með að ... Lesa meira »

Lið ársins | Olís deild kvenna 2015

  Við á Fimmeinn.is höfum valið lið ársins fyrir Olís-deild kvenna en úrslitakeppnin var tekin með í reikninginn þar sem æsispennandi rimmur fóru fram. Grótta tryggði sér íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins, á ótrúlegan átt í Mýrinni í Garðabæ, þegar hin unga og efnilega Lovisa Thompsson tók sig til og skoraði úrslitamarkið þegar rétt voru um 5 sekúndur ... Lesa meira »

Lið ársins | Olís deild karla 2015

  Við á Fimmeinn.is höfum valið lið ársins fyrir Olís-deild karla en úrslitakeppnin var tekin með í reikninginn þar sem Haukar sópuðu öllum keppinautum sínum og fóru 8-0 í gegnum úrslitakeppnina. Valsarar urðu deildarmeistarar eftir frábæra byrjun, á eftir þeim urðu leikmenn Aftureldingar. Markmaður: Giedrius Morkunas Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson Vinstri skytta: Björgvin Hólmgeirsson Miðjumaður: Örn Ingi Bjarkason Hægri skytta: Jóhann ... Lesa meira »

Ísland í dag – Allt og ekkert

Aðeins einn leikur er á dagskrá í íslenska boltanum í dag er það í 3.flokki kvenna B-úrslit og er það jafnvel síðasti úrslitaleikur í yngri flokkum á Íslandi. Viðureignin sem um ræðir fer fram í Austurbergi klukkan 14:00 en þar mætast ÍR og Fjölnir. Í úrslitaeinvígi meistaraflokki kvenna og karla er frí en tveir leikir hafa farið fram þar sem ... Lesa meira »

Laxdal bræður fara á Meistaradeild Evrópu og sýna listir sínar

Íslensku bræðurnir Aron Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir Gauta Grétarssonar sjúkraþjálfara og handboltaþjálfara, unnu VIP-ferð á undanúrslitaleiki og úrslitaleiksins í Meistaradeild Evrópu sem  fer fram í Þýskalandi nú í lok maí. Facebook síða Meistaradeildarinnar stóð fyrir „Scoremore“ áskorun sem fólst í því að leikmenn áttu að skjóta hanbolta í slánna en fyrst átti að skjóta tveim af vítateigslínunni, ... Lesa meira »

Verðlaunahafar úr handboltaliði Íslands á RÚV

Eins og flestir handboltaáhugamenn vita stóð RÚV fyrir sýningu þáttum á handboltaliði Íslands þar sem rakin var saga félagsliða og leikmanna sem hafa þótt standa sig best frá upphafi. Kosið var um lið ársins á RUV.IS og gildi atkvæðagreiðslan þar til helminga á móti atkvæðagreiðslu sérstakrar dómnefndar. Mjög mjótt var á munum í atkvæðagreiðslunni og í vali á besta kvennaliði ... Lesa meira »