Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla (page 5)

1.Deild Karla

Bæði dómarar og Stjarnan gerðu mistök en Stjarnan borgar HSÍ sekt

Eins og við greindum frá í síðsutu viku sendu dómarar í leik Ungmennaliðs Stjörnunnar og KR sem háður var í 1.deild karla skýslu frá sér vegna framkomnu Einar Jónssonar þjálfara liðsins eftir leik. Málsatvik voru þau að Einar sem var ekki á leikskýrslu í umræddum leik vatt sér að dómurum eftir leik og mótmælti störfum þeirra í leiknum. Aganefnd sendi ... Lesa meira »

Fjölnir búið að vera laskað í undanförnum leikjum og lykilmenn meiddir

Fjölnir sem fyrir nokkrum umferðum síðan var búið að tryggja sig í efstu deild að ári hefur ekki riðið feitum hesi frá síðustu leikjum sínum í 1 deildinni að undanförnu. Liðið hefur aðeins fengið 1 stig úr síðustu fjórum leikjum sínum en fyrir þann tíma var liðið ekki búið að tapa stigi í 17 leikjum. Þegar Fimmeinn bar þetta gengi ... Lesa meira »

Víkingar náðu í tvö mikilvæg stig með sigri á Hömrunum

Víkingar sigruðu Hamrana í kvöld í Víkinni og náðu sér þar af leiðandi í mikilvæga 2 punkta í baráttunnui um umspilssæti. Leikurinn var járnum fram fram að 50 mínútu en þá sigu Víkingar fram úr. Hamarsmenn sem voru bara með 9 menn á leiksskýrslu gerðu þó leikinn spennandi í lokinn og minnkuðu í eitt mark á síðustu mín en Víkingar ... Lesa meira »

HK með gríðarlega mikilvægan sigur gegn toppliði Fjölnis

HK ingar náðu sér í afar mikilvæg stig gegn Fjölni í kvöld þegar þeir sigurðu toppliðið nokkuð sannfæradni 34-22 en staðan í hálfleik var 17-11. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Fjölnir nær ekki sigri en þeir eru eins og flestir vita komnir upp í Olís deildina. Liðið hefur aðeins náð einu jafntefli úr síðustu þrem leikum sínum. HK ... Lesa meira »

Ungir Akureyringar sigruðu KR

Ungmennalið Akureyrar gerðu sér lítið fyrir og sigruðu KR í kvöld í 1.deild karla 34-34 en staðan í háfleik var 14-14. Jafnt var á öllum tölum allan leikinn í bráðfjörugum leik en tapið getur reynst KR ingum dýrt sem voru í 3 sætinu fyrir leikinn en eru nú í hættu eftir þessa umferð að falla niður um sæti og fara ... Lesa meira »

Ísland í dag | Gríðarlega mikið í húfi í 1.deild karla í kvöld

Næst síðasta umferð 1.deilar karla fer fram í kvöld en hún hófst með sigri Ungmennliðs Stjörnunnar á Mílan í gær. Mikil spenna er og það er gríðarlega mikið í húfi. Fjölnir eins iog flestir vita komið upp úr deildinni en það er mikil barátta framundan hjá liðunum að enda í 2-5 sæti sem gefur umspilsrétt. Staðan er þannig að þrjú ... Lesa meira »