Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla (page 4)

1.Deild Karla

Víkingur áfram í 1.deild karla og KR komið upp í efstu deild

Víkingur tapaði í kvöld fyrir KR í annað sinn í umspilsleikjunum í 1.deild karla um laust sæti í efstu deild að ári. Þetta þýðir að KR er nánast öruggt með sæti í olís deild að ári og annað hvort ÍR eða Þróttur fylgja þeim. KR sigraði fyrri leik liðanna með tveim mörkum, 20-22 og í kvöld hafði liðið  svo dramatískan ... Lesa meira »

Þróttur jafnaði metin gegn ÍR

Þróttarar jöfnuðu metin í umspilinu gegn ÍR í 1.deild karla í dag með tveggja marka sigri, 27-25. Staðan í hálfleik var 12-10 fyrir Þrótt. Liðin eru þar með bæði búinn að sigra einn leik en tvo leiki þarf til að komast í úrslitaviðureignina. Styrmir Sigurðarsson og Ottar Philipp voru markahæstir hjá heimamönnum í dag með sitthvor 7 mörkin. Hjá ÍR ... Lesa meira »

KR komið yfir gegn Víkingum í umspili 1.deildar

KR sigraði Víkinga í kvöld í hörkuleik, 22-20 í Víkinni en staðan í hálfæeik var 12-10 fyrir gestina úr Vesturbænum. Leikurinn var jafn allan tímann og stemminginn í Víkinni rafmögnuð. Víkingar náðu tveggja marka mun þegar 5 mín voru eftir og KR einum færri. En á lokakaflanum þá fóru Víkingar illa að ráði sínu og gátu einfaldlega ekki skorað. Fjölmörg ... Lesa meira »

Umspilið í 1.deild karla hefst í kvöld

Í kvöld hefjast umspilsleikirnir um laust sæti í eftu deild að ári í 1.deild karla. Eins og flestir ættu að vita tryggði Fjölnir sér sæti í efgstu deild að ári og það eru hörkurimmur framundan um eitt sæti í viðbót. Í fyrri leik kvöldsins mætast ÍR og Þróttur í leik sem klárlega verður hörkuleikur. ÍR ingar enduðu í 2.sæti deildarinnar ... Lesa meira »

ÍBV notaði ólöglegan leikmann og sigurinn gegn Víking dæmdur af þeim

Eftir að víkingur tapaði síðasta leik sínum í 1.deild karla í vikunni gegn U-ÍBV sigraði KR ungmennalið Vals í Frostaskjólinu. Lokastaðan í deildinni varð því þannig að KR endaði í 3.sætinu en Víkingur í því 4. Víkingar eru nú engu að síður komnir í 3.sæti 1 deildar og enda deildina í því sæti og KR ingar falla niður í 4 ... Lesa meira »

Víkingur tapaði fyrir unglingunum í ÍBV

Víkingur tapaði í kvöld fyrir Ungmennaliði ÍBV í kvöld í hörkuleik þar sem jafnt var á öllum tölum lengst af. Staðan eftir fyrri hálfeikinn 11-12 fyrir Víking. Sama baráttan var í upphafi seinni háfleiks og eftir rétt um 40 mínútna leik munaði ennþá einu marki, 16-17 fyrir gestina. Heimamenn í ÍBV voru þó sterkari á lokaprettinum og sigruðu að lokum ... Lesa meira »