Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla (page 30)

1.Deild Karla

Ísland í dag| Undanúrslit kvenna og umspil 1.deildar

olísdeildin

Það er stór dagur í handboltanum í dag og þrír leikir á dagskrá. Leikur tvö er hjá stelpunum í undanúrslitum en það voru Grótta og Haukar sem tóku forystuna í fyrstu leikjunum. Grótta sigraði Fram á nesinu með einu marki 17-16 og ljóst að Framstelpur ætla að kvitta fyrir það á heimavelli sínum í dag. Fram – Grótta í Safamýrinni ... Lesa meira »

Stefán Árna: „Allur okkar mannskapur 100% klár í þetta verkefni“

Stefán Árnason þjálfari Selfoss var á æfingu með liðið á sumardaginn fyrsta þegar fréttaritari Fimmeinn átti leið gegnum Selfoss í gær og athugaði hvort æfing stæði yfir. „Það er bara hápunktur tímabilsins framundan og að sjálfsögðu ekki hægt að sleppa æfingu þó það sé sumardagurinn fyrsti,“ sagði Stefán og bætti við að undirbúningur liðsins gengi vel fyrir úrslitarimmurnar gegn Fjölni, ... Lesa meira »

Gunnnar Gunnarssson: „Gústi vakti Víkinga“

Eins og fram kom í fréttum  í gærkvöldi tilkynntu forráðamenn Víkings breytingar á þjálfarateymi Víkings og að Ágúst Jóhannsson myndi hætta með liðið. Gunnar Gunnarsson sem var aðstoðarmaður Ágústar tekur við liðinu og  Ægir Hrafn Jónsson verður honum til aðstoðar. Gunnar segir mikla eftirsjá af Ágústi og menn hafi reynt að halda honum áfram. Við spurðum nýráðinn þjálfara aðeins um ... Lesa meira »

Einar Hólmgeirsson verður ekki áfram hjá ÍR

Einar Hólmgeirsson verður ekki áfram hjá ÍR á næsta ári en hann hefur verið aðstoðarmaður Bjarna Fritzsyni hjá meistaraflokki karla. Einar lék með  Stjörnunni 2014 kom svo til ÍR ári eftir og fór með Bjarna Fritszyni í þjálfarateymi liðsins, en það tímabil lenti ÍR í 3.sæti deildarinnar. Bjarni og Einar voru svo áfram saman með liðið á þessu tímabili en ... Lesa meira »

Ágúst Jóhannsson hættur með Víking

Handknattleiksdeild Víkings og Gunnar Gunnarsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar verði næsti þjálfari meistaraflokks karla Víkings. Gunnar hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins sl. ár ásamt því að þjálfa 2. og 3.flokk félagsins. Gunnar tekur við starfinu af Ágústi Jóhannssyni sem lætur af störfum að eigin ósk. Aðstoðarmaður Gunnars mun verða Ægir Hrafn Jónsson. Ægir er gríðarlega reyndur leikmaður og ... Lesa meira »

Það er risa einvígi framundan um laust sæti í Olís deildinni

Eins og greint var frá í gærkvöldi verða það Fjölnir og Selfoss sem munu spila úrslitaeinvígi um lausa sætið í Olís deild karla á næsta ári. Þessi lið mættust í undanúrslita einvíginu í fyrra og þá slógu Fjölnis menn Selfoss út en tapaði svo hörkueinvígi við Víkinga í fimm leikja seríu. Selfyssingar tefldu fram Þóri Ólafssyni fyrrum landsliðkempu í leikjunum ... Lesa meira »

Ísland í dag | Nú verða allir boltar eltir upp í rjáfur

olísdeildin

Það verður all svakalegur dagur í dag þegar leikir númer tvö fara fram í 8. liða úrslitum Olís deildar karla. það er búið að ganga á ýmsu hingað til í úrslitakeppninni og í fyrstu umferð fóru 4 rauð spjöld á loft ásamt því að tveir þjálfarar voru settir í leikbann, þeir Halldór Jóhann Sigfússon FH og Einar Andri Einarsson Aftureldingu. ... Lesa meira »

Rúnar Hjálmarsson: „Klassasigur, einbeiting alveg í gegn!“

Selfoss lagði Þrótt að velli í fyrsta leik í 4-liða úrslitum umspils 1. deilar karla í handbolta í Vallaskóla í kvöld. Sigurinn var öruggur, 27-16. Selfoss spilaði frábæran varnarleik sem gerði gæfumuninn í leik kvöldsins. Rúnar Hjálmarsson fyrirliði Selfoss var að vonum sáttur í leikslok og er spenntur yfir framhaldinu en hann vill meina að lið Selfoss séu með agann ... Lesa meira »

Róbert Þór Sighvatsson: „Við erum með nóg pláss fyrir áhorfendur“

Selfoss lagði Þrótt að velli í fyrsta leik í 4-liða úrslitum umspils 1. deilar karla í handbolta í Vallaskóla í kvöld. Sigurinn var öruggur, 27-16. Selfoss leiddi allan leikinn en leikurinn var nokkuð jafn framan af þar sem Þróttur spilaði af mikilli hörku en Selfoss náði í góða forystu er gestirnir misstu hvern manninn af fætur öðrum í brottvísun. Rúnar ... Lesa meira »