Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Karla (page 22)

1.Deild Karla

Spá leik­manna og for­ráðamanna fyrstu deildanna | ÍR og Fjölnir upp

olísdeildin

Það verða ÍR ingar sem koma beint upp aftur í Olís karla og Fjölnisstelpur sigra 1. deild kvenna ef marka má spá  leik­manna og for­ráðamanna 1. deildanna sem hittust í dag á árlegum fundi þar sem þetta var opinbert. Spá leik­manna og for­ráðamanna fyr­ir 1. deild karla: 1. ÍR 2. Fjöln­ir 3. Vík­ing­ur 4. HK 5. Þrótt­ur 6. KR 7. ... Lesa meira »

Andri Berg gerði 2 ára samning við KR

Andri Berg Haraldsson hefur undirritað tveggja ára samning við handknattleiksdeild KR. Andri er fæddur 1983 og getur bæði spilað í stöðu skyttu og miðjumanns. Andri hefur verið einn af burðarásum FH liðsins undanfarin ár og var lengi vel fyrirliði liðsins. “Stjórn handknattleiksdeildarinnar er virkilega ánægð með að hafa gengið frá samningi við Andra Berg. Andri er góður alhliðaleikmaður sem á ... Lesa meira »

Halldór Logi og Valþór Atli komnir í ÍR

Halldór Logi Árnason og Valþór Atli Guðrúnarsson fyrrum leikmenn Akureyrar eru komnir í raðir ÍR og munu spila með þeim í 1.deildinnni í vetur. Halldór og Valþór hafa báðir verið áberandi hjá Akureyrarliðinu undafarin ár en Valþór hefur þó spilað með Hömrunum umdafarin tvö tímabil þegar hann var að stíga upp úr erfiðum meiðslum. Það er klárt mál að koma þessa ... Lesa meira »

Myndasafn | Fjölnir sigraði KR í gærkvöldi

Kr-ingar og Fjölnis menn áttust við í Reykjavíkurmótinu í gærkvöldi og það voru Fjölnismenn sem voru sterkari þetta kvöld og sigruðu með 9 marka mun, 25-34 en staðan í hálfeik var 9-17 fyrir Grafarvogspilta. Fjölnisstrákar einfaldlega númerinu og stórir fyrir KR að þessu sinni. Fjölnismenn að sigra sinn fyrsta leik á mótinu og eru nú með jafn mörg stig og ... Lesa meira »

Breytingarnar í íslenska boltanum

Leikmannamarkaðurinn er líflegur eins  og vanalega hér heima og nú þegar eru félög byrjuð að styrkja sig frekar fyrir komandi leiktíð næsta vetur. Við á Fimmeinn verðum með puttann á púlsinum og setjum hér inn reglulega það sem félögin sjálf hafa staðfest. Hér að neðan má sjá þau félagaskipti sem hafa verið staðfest og eins og staðan er núna er ... Lesa meira »

Theodór Ingi Pálmarsson í KR

Theodór Ingi Pálmarsson hefur ákveðið að taka fram skóna aftur og hefur skrifað undir hjá KR og mun því spila með þeim í vetur. Theodór sem er línumaður og mikill varnarjaxl er uppalinn í FH en skipti svo yfir í IH 2013 en spilaði þó sinn síðasta leik með FH 2015 áður en skórnir fóru á hilluna. Það er ljóst ... Lesa meira »

Hamrarnir ætla sér stóra hluti í vetur og safna í reynslumikið lið

Hamrarnir frá Akureyri verða með í 1. deild karla eftir eins árs fjarveru. Liðið ætlar sér stóra hluti og hafa verið að æfa gríðarlega vel frá verslunarmannahelgi. Þjálfarateymi liðsins verður skipað reynslumiklum þjálfurum og leikmönnum en enn á eftir að tilkynna endanlega hver mun þjálfa liðið en nokkrir hafa verið orðaðir við stöðuna m.a. Gunnar Ernir Birgisson. Aðrir sem hafa ... Lesa meira »

Jón Hjálmarsson úr Víking í Þrótt

Jón Hjálmarsson sem leikið hefur með Víkingum undanfarin ár hefur yfirgefið félagið og mun spila með Þrótt í vetur samkvæmt heimildum Fimmeinn Jón sem er afar öflug örvhent skytta yrði mikil styrking fyrir Þróttara sem hafa verið duglegir að fá leikmenn í sumar. Jón hefur að vísu ekki enn skrifað undir samning við Þrótt sem eru nú í keppnisferð í ... Lesa meira »

Guðmundur Birgir í Víking

Guðmundur Birgir Ægisson sem varð Íslandsmeistari með Fram 2013, hefur ákveðið að taka slaginn með Víking á næsta tímabili. „Að fá Gumma aftur gang og það með okkur eru góðar fréttir fyrir Víking. Leikmaður sem getur spilað bæði skyttu og horn, hávaxinn og frábær varnamaður, ásamt því að vera gegnheill drengur, þetta er það sem við viljum í Víking“ segir ... Lesa meira »