Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » 1.Deild Karla (page 10)

1.Deild Karla

KR ingar styrkja sig fyrir lokakaflann í 1.deildinni

  KR ingar eru að styrkja sig fyrir lokakaflann í 1.deild karla en samkvmt heimildum Fimmeinn erú, Egidijus Mikalonis og Haukur Jónsson að ganga til liðs við félagið. Egidijus kemur frá Selfossi og hefur bæði leikið með Selfoss og Mílunni en hann hefur í vetur verið Mílan meginn. Haukur er markmaður sem kemur frá ÍBV en hefur þó nánast ekkert spilað með ... Lesa meira »

Svona var handboltaárið 2016

Við á Fimmeinn.is höfum tekið saman það helsta sem gerðist á afar annasömu handboltaárinu 2016 og stiklum á stóru bæði hvað varðar deildirnar hér heima, landsliðin okkar og atvinnumenn erlendis. Janúar Eins og venjulega hófst árið á stórmóti og í þetta skiptið var það EM í Póllandi þar sem íslenska liðið missteig sig hrapalega og sigraði aðeins einn leik og komst ... Lesa meira »

Daníel Ingi kom til baka og bræðurnir þrír spiluðu með ÍR

Daníel Ingi Guðmundsson var að spila sinn fyrsta leik á föstudaginn fyrir ÍR en hann spilaði með Víkingum á síðustu leiktíð en spilaði þó ekki mikið vegna beinmars undir vintri hælbeini. Daníel sem er uppalinn ÍR ingur hefur nú að eigin sögn náð sér vel, en segir spilformið ennþá eiga eftir að koma. „Ég er bara fínn og fóturinn er ... Lesa meira »

Framarar lána Valtýr Már til ÍR inga

Valtýr Már Hákonarson markmaður Fram hefur verið lánaður til ÍR, en hann spilaði með ÍR ingum í 1.deildinni á móti Fjölni í gærkvöldi. Valtýr hefur verið á skýrslu hjá Frömurum í 14 leikjum í vetur og skipt markmannstöðunni með Viktor Gísla Hallgrímssyni í vetur en þó hefur Viktor verið markmaður númer 1 hjá Fram í vetur. Valtýr mun standa vaktina ... Lesa meira »

Ísland í dag | Tvíhöfði á Akureyri í KA heimilinu

Tveir leikir eru í dag og fara þeir báðir fram í gamla KA heimilinu fyrir norðan. Fyrst mæta heimenn Fram í Olís deild karla og svo leikur ungmennalið Akureyrar gegn Víkingum. Leikur Akureyrar gegn Fram er báðum liðum afskapklega mikilvægur enda bæði lið með 11 stig við botninn. Það er ljóst að bæði lið eru að hugsa um innbyrðisviðureignirnar sem ... Lesa meira »

Svenni Þorgeirs: Ekki ef, heldur þegar við förum upp

„Ég er ánægður. Við hrukkum loksins í gírinn og náðum að setja þetta upp á okkar level. Þá vitum við að við getum spilað mjög vel,“ sagði Sveinn Þorgeirsson, leikmaður Fjölnis, eftir góðan sigur gegn ÍR í kvöld. Fjölnismenn voru í vandræðum til að byrja með en héldu haus og náðu völdum. „Þetta eru ákveðin þroskamerki á liðinnu. Við héldum ... Lesa meira »

Arnar Gunnars: „Áttum ekki skilið að vera yfir í hálfleik“

Arnar þjálfari Fjölnis var ekki fullsáttur með leik sinna manna gegn ÍR í Austurberginu í dag þrátt fyrir 4 marka sigur. „Þetta var ekkert sérstakur leikur og sóknarnýting beggja liða var ekki góð og talsvert um tapaða bolta og misnotuð dauðafæri og miða við hvernig við spiluðum í fyrri háfleik áttum við ekki skilið að vera yfir í hálfeik en ... Lesa meira »

Brynjar: Erum alveg hættir að horfa á efsta sætið

Hvorki Bjarni Fritzson né Sturla Ásgeirsson í þjálfarateymi ÍR gáfu kost á viðtölum eftir tapið gegn Fjölni í kvöld. Aðstoðarþjálfarinn Brynjar Steinarsson mætti hinsvegar klár í viðtal og fór með okkur yfir leikinn. „Við fáum aragrúa af færum og spilum góðan sóknarleik en við erum ekki nógu kaldir einn á móti einum. Við erum að klúðra einhverjum 12 dauðafærum og ... Lesa meira »

Topplið Fjölnis lenti í vandræðum í Austurberginu

Fjölnir hélt áfram sínu striki í 1.deild karla í kvöld og sigruðu ÍR inga í Austurberginu en ÍR ingar veittu góða mótspyrnu í fyrri hálfeik. ÍR ingar byrjuðu betur og með Óðin Sigurðsson í miklu stuði í markinu náðu þeir fljótlega 3 marka forsytu sem hélt fram að 25 mínútu. ÍR skynsamir og voru að spila flottan handbolta á þessum ... Lesa meira »