Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna (page 30)

Olís-deild kvenna

Þorgerður: „Fyrsti leikurinn og fyrsta markið komið, nú má þetta bara byrja“

Þorgerður Anna Atladóttir, leikmaður Stjörnunnar, var eðlilega alveg í skýjunum eftir sigurinn gegn Val í kvöld. Þorgerður var þar sjálf að spila sinn fyrsta leik í ansi langan tíma og sinn fyrsta leik hér heima eftir nokkurra ára hlé. Þorgerður er búin að ganga í gegnum talsvert stóran meiðslapakka síðustu ár í atvinnumennsku sinni en kom heim í sumar og ... Lesa meira »

Alfreð Örn: „Hættum að spila vörn undir lokin á leiknum“

Alfreð Örn þjálfari Vals var eðlilega ekki sáttur með að hafa tapað báðum stigunum gegn Stjörmnunni í kvöld eftir að hafa verið yfir lengst af í leiknum. Alfreð sagði þó að þessi lið hefðu verið afar jöfn og lítið borið á milli í leiknum. Þær hefðu hins vegar verið óskynsamar undir lokin á leiknum þars em þær taka þá ákvörðun ... Lesa meira »

Harri: „Rosalega jafn og skemmtilegur leikur“

Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, var að vonum sáttur með sigurinn gegn Val í kvöld og sagði leikinn hafa verið skemmtilegan, þarna hefðu einfaldlega verið tvö jöfn lið að spila og leikurinn hefði verið jafn allan tímann. Harri sagði að mesti munurinn hefði verið undir lokin og það segði til að mynda hversu jafn leikurinn hefði verið. Þær hefðu verið ... Lesa meira »

Stjarnan stöðvaði sigurgöngu Valskvenna

Stjarnan sigraði Val í kvöld í afar kaflaskiptum leik þar sem Valskonur virtust með tögl og haldir lengst af. Góður karakter Stjörnunnar náði að snúa við leiknum í seinni hálfleik. Lokatölur 26-29 Hraður og skemmtilegur leikur sem bauð upp á fullmikið af mistökum til að byrja með. Leikurinn hraður og jafnt á öllum tölum í upphafi. Það voru þó heimastelpur ... Lesa meira »

Hulda Dagsdóttir klár eftir meiðslin gegn Fylki

Hulda Dagsdóttir, leikmaður Fram, meiddist í leik liðsins gegn Fylki á föstudaginn og fór af velli undir lok fyrri hálfleiks. Óttast var í fyrstu að meiðsli Huldu kynnu að vera eitthvað alvarleg en hún var studd af velli og kom ekkert meira við sögu. Þetta fór þó betur en á horfðist og við stuttri fyrispurn Fimmeinn sagðist Hulda vera í ... Lesa meira »

Toppslagur í Olís deild kvenna í dag þegar Valur mætir Stjörnunni

Það verður sannkallaður stórslagur í Olís deild kvenna í dag en þá mætast Valur og Stjarnan á Hlíðarenda. Valsstelpur eru með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjá leikina og líta virkilega vel út það sem af er en þær hafa verið án Kristínar Guðmunds það sem af er. Sigur í dag færir þeim toppsæti deildarinnar en Stjarnan er með 3 stig ... Lesa meira »

Kári Garðars: „Hef ekki stórar áhyggjur af þessu strax“

Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, sagði að eftir góða byrjun gegn Haukum í dag að sóknarleikur liðsins hefði riðlast eftir að Haukar fóru að klippa Lovísu úr sóknarleiknum og liðið hefði ekki fundið almennilega lausn gegn því. Hann sjálfur hefði ekki fundið lausnirnar og að hans mati væri það vendipunkturinn fyrir tapið í dag. Botninn hefði einfaldlega dottið úr leik liðsins ... Lesa meira »

Óskar Ármanns: „Ánægður með það sem ég sá í dag“

Óskar, þjálfari Hauka, var sáttur með sigurinn gegn Gróttu og sagðist sáttur með hvað hann hefði séð frá liðinu, 29 mörk skoruð væri afar gott og Haukar hefðu sýnt að neistinn er til staðar í liðinu og baráttan fyrir hendi. Hann sagðist einnig afar ánægður með byrjunina á tímabilinu og það væri í raun ekkert hægt að kvarta yfir þrem ... Lesa meira »

Akureyri með fyrsta sigurinn í Vallaskóla

Selfoss og Akureyri áttust við í 5. umferð Olís-deild karla í Vallaskóla. Fyrir leik hafði Selfoss byrjað mótið með tveim sigrum en tapað seinustu tveimur í deildinni. Akureyringar höfðu ekki enn þá náð sér í stig en mikil meiðslavandræði hafa verið í herbúðum þeirra. Fyrri hálfleikur einkenndist af öflugum varnarleik liðanna en staðan er 15 mínútur voru liðnar var jöfn ... Lesa meira »

Haukastelpur sigruðu á Nesinu

Haukastelpur sigruðu Gróttu rétt í þessu með 4 marka mun 25-29 í kaflaskiptum leik en sigurinn sanngjarn. Leikurinn jafn á flestum tölum í upphafi en Elín Jóna markvörður Hauka að reynast sínu gamla félagi erfiðlega en hún byrjaði feykivel í markinu. Haukastelpum gekk betur sóknrrlega og voru skrefinu á undan á næstu mínútum þó aldrei hafi munað miklu á liðunum. ... Lesa meira »