Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » Olís-deild kvenna (page 10)

Olís-deild kvenna

Fram átti ekki í erfiðleikum með Selfoss

Fram hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Olís deildar kvenna í næst síðustu umferðinni með sigri á Selfoss. Fram vann níu marka sigur á Selfossi, 32-23, og var með yfirhöndina í hálfleik, 15-10. Með sigrinum er Fram núna með tveggja stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins ein umferð er eftir. Selfoss er hinsvegar ennþá í níunda sæti með ... Lesa meira »

Haukastelpur tryggðu sig í úrslitakeppnina með sigri á ÍBV

Haukastelpur tryggðu sér inn í úrslitakeppnina í dag með sigri á ÍBV 25-20 en sigurinn í dag var nokkuð þæginlegur og Haukar yfir allan leikinn. Heimastelpur byrjuðu þennan leik mun betur og eftir rúmar 10 mínútur var staðan orðin 7-2. Elín Jóna að byrja frábærlega í markinu og gera eyjastelpum lífið leitt. ÍBV voru þó alls ekki að sýna góðan ... Lesa meira »

Ísland í dag | Baráttan um sæti í úrslitasæti í Olís kvenna heldur áfram

Heil umferð verður í Olís deild kvenna í dag og það er heilmikið í húfi eins og endranær en nú eru aðeins tvær umferðir eftir. Baráttan heldur áfram um Deildarmeistaratitilinn en þar eru það Fram og Stjarnan sem slást um hvor hampi honum. Fram í bílstjórasætinu, tveim stigum ofar og þær fara á Selfoss í dag en að litlu er ... Lesa meira »

Guðrún Ósk með nýjan samning við Fram

Guðrún Ósk Maríasdóttir markmaður hefur gengið frá nýjum samningi við Fram. Guðrún Ósk kom upphaflega til liðs við Fram fyrir veturinn 2011-2012 og lék með Fram tvo vetur. Eftir hlé frá handboltaiðkun og stutt stopp hjá FH þá kom hún til baka til Fram sumarið 2015. Guðrún Ósk hefur átt sæti í landsliði Ísland undanfarin ár og hefur spilað 32 ... Lesa meira »

Landsliðskonan Þórey Rósa samdi við Fram

Þórey Rósa Stef­áns­dótt­ir, landsliðskona í hand­knatt­leik, hef­ur ákveðið að ganga til liðs við Fram í sum­ar þegar samn­ing­ur henn­ar við norska úr­vals­deild­arliði Vi­pers Kristiansand renn­ur út. Þórey Rósa staðfesti þetta við við  RÚV.IS Þórey gerði þriggja ára samn­ing við Fram en Þórey Rósa sem er er 27 ára göm­ul hef­ur átt sæti fast sæti í ís­lenska landsliðinu um nokk­urra ára ... Lesa meira »

Utan Vallar | Rosalegar tvær umferðir eftir í Olís deild kvenna

olísdeildin

Það eru aðeins tvær umferðir eftir í Olís deild kvenna í deildinni og spennan ekkert að minnka. Tvö lið ennþá í bullandi séns að geta tekið Deildarmeistaratitilinn og þá er einnig mikil barátta framundan að koma sér inn í úrslitakeppnina. Það eina sem í raun varð ljóst eftir síðustu umferð að Fylkir er fallið og Selfoss mun þurfa að taka ... Lesa meira »

Kristine og Eva Björk spila ekki meira með Val á leiktíðinni

Kristine Haheim Vike og Eva Björk Hlöðversdóttir leikmenn Vals hafa spilað sinn síðasta leik með Meistaraflokk Vals á þessu tímabili en þetta staðfesti Stefán Karlsson stjórnarmaður Vals við Fimmeinn seinnipartinn. Ástæða þess kemur í framhaldi að uppsögn Alfreð Finnssonar fyrrum þjálfara liðsins og þykir ósköp eðlileg þars em Eva Björk er eiginkona Alfreðs og Kristine mikill vinur þeirra, en Kristine spilaði ... Lesa meira »

Jóhannes Lange: „Framtíð Fylkis er björt“

Eins og kunnug er féll Fylkir úr Olís deild kvenna í síðustu umferð deildarinnar þegar liðið tapaði fyrir Haukum. Þjálfari liðsins Jóhannes Lange segir þó framtíðna bjarta í Árbænum og liðið stefni að koma í efstu deid að ári „Þetta tap á móti Haukum var ekki það sem felldi liðið niður um deild, leikurinn var erfiður enda Haukar með flott ... Lesa meira »

Stjarnan sigraði í eyjum

Stjarn­an sigraði ÍBV í Olís deild kvenna í dag en aðeins eitt mark skildi læiðin af að lokum og loikatölur 23-24 eftir að staðan í hálfeik hafði verið 9-8 fyrir ÍBV. Stjarnan þvi eltir Fram áfram sem er á toppi deildarinnar en ÍBV sem var í 4.sætinu fyrir þennan leik fellur niður í það fimmta. Grótta sigraði sinn leik og ... Lesa meira »