Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 8)

Olís-deild karla

Lokahóf HSÍ | Öll verðlaun kvöldsins

Á lokahófi HSÍ  sem var haldið í kvöld voru að venju veitt verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á líðandi tímabili. Í ár var að sjálfsögðu engin undantekning og í mikilli stemningu sem enn stendur yfir í Gullhömrum í Grafarvogi voru leikmenn kallaðir á svið ásamt dómurum og þjálfurum. Hér að neðan má sjá þá leikmenn og dómara sem valdir voru bestir ... Lesa meira »

Sigurður Ingiberg framlengir við Val

Sigurður Ingiberg Ólafsson markmaður hefur endurnýjað samning sinn við Val til tveggja ára. Siggi var af mörgum talin vera besti leikmaðurinn í úrslitaeinvíginu við FH og hefur verið vaxandi jafnt og þétt frá áramótum. Siggi kom til Vals frá FH eftir 3.flokk og er því að hefja sitt sjöunda tímabil í Val fyrir utan að hann var lánaður tvö tímabil ... Lesa meira »

Róbert Sigurðarson mun leika fyrir sunnan næsta vetur

Róbert Sigurðarson varnarjaxl Akureyrar mun hvorki spila fyrir Akureyri eða KA næsta vetur og er á suðurleið samkvæmt heimildum Fimmeinn. Mörg lið munu vera farin að bítast um leikmanninn enda hefur hann vakið mikla athygli fyrrir góðan varnarleik og myndi klárlega styrkja mörg lið í efstu deild. Þau lið sem nefnd hafa verið sem eru í viðræðum við kappann eru ... Lesa meira »

Valsmenn eru í viðræðum við Snorra Stein um að koma heim í sumar

Samkvæmt heimildum Fimmeinn er Snorri Steinn Guðjónsson fyrrum landsliðsmaður og leikmaður Selestadt í Frakkalandi í viðræðum við Valsmenn og gæti komið heim í sumar. Snorri Steinn hefur verið að gera það feikilega gott í Frakklandi í vetur en á eitt ár eftir af samningi sínum við franska liðið en hann gæti þó mögulega fengið sig lausan. Við ræddum þetta mál ... Lesa meira »

Josip Juric yfirgefur Valsmenn

Josip Juric Gric stórskyttan sem kom til vals fyrir tíambilið mun ekki leika með Valsmönnum á næsta ári en þetta staðfesti Óskar Bjarni þjálfari liðsins við Fimmeinn í gær. Josip hefur reynst Valsmönnum afskaplega vel í vetur og hefur verið einn af betri leikmönnum liðsins og þá þykir hann og Anton Rúnarsson hafa náð einstaklega vel saman í sóknarlínu liðsins. ... Lesa meira »

Katrín Ósk Magnúsdóttir og Elvar Örn Jónsson leikmenn ársins hjá Selfoss

Lokahóf og uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Selfoss fór fram um helgina á Hótel Selfoss. Selfoss getur farið stolt frá vetrinum og bæði lið sem tefldu fram ungum liðum eru áfram í deild þeirra bestu. Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar leikmönnum meistaraflokk en þar voriu Elvar Örn og Katrín Óska valin leikmenn ársins. Leikmaður ársins: Katrín Ósk Magnúsdóttir –  Elvar Örn Jónsson Baráttubikar: Kristrún ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Það eru litlu atriðin sem gera okkur svona góða“

Óskar Bjarni Óskarsson þjáflari Vals var að vonum sáttur með að landa Íslandsmeitstaratitlinum í gær og sagðist í raun aldrei hafa liðið illa í leiknum. „Mér leið alveg ágætlega í hálfleik þó við værum undir, við vorum að fá aðeins of  mikið af hraðaupphlaupum á okkur og vorum að klikka á dauðafærum og vorum ekki með nein hraðaupphlaup sjálfir. Svo ... Lesa meira »

Orri Freyr: „Hafði ekki hugmynd um að við bræður værum komnir með tvisvar tvær“

„Sko það er eitt sem þarf að vera alveg á hreinu að þegar þú ert í Val þá þarf aldrei að taka einhverja markmiðafundi. Það er bra alltaf krafa um titil,“ sagði Orri Freyr Gíslason leikmaður Vals eftir að hafa orðið íslandsmeistari eftir sigur á FH í dag. „Ég er búinn að vera í þessu félagi í einhver 10 eða ... Lesa meira »

Halldór Jóhann: „Ég vildi gera breytingar í vor og þarf að standa og falla með þeim“

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að vonum svekktur eftir tap í úrlsitaleiknum gegn Val í dag en hann sagðist samt geta staðið stoltur eftir veturinn. „Ég er sammála því að við vorum skrefinu á undan í fyrri hálfleiknum en svo kemur að því að við förum að klúðra dauðafærum og markvarslan kemur sterk inn hjá þeim og á sama ... Lesa meira »