Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 5)

Olís-deild karla

Katrín Ósk Magnúsdóttir og Elvar Örn Jónsson leikmenn ársins hjá Selfoss

Lokahóf og uppskeruhátíð handknattleiksdeildar Selfoss fór fram um helgina á Hótel Selfoss. Selfoss getur farið stolt frá vetrinum og bæði lið sem tefldu fram ungum liðum eru áfram í deild þeirra bestu. Eftirtaldar viðurkenningar voru veittar leikmönnum meistaraflokk en þar voriu Elvar Örn og Katrín Óska valin leikmenn ársins. Leikmaður ársins: Katrín Ósk Magnúsdóttir –  Elvar Örn Jónsson Baráttubikar: Kristrún ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Það eru litlu atriðin sem gera okkur svona góða“

Óskar Bjarni Óskarsson þjáflari Vals var að vonum sáttur með að landa Íslandsmeitstaratitlinum í gær og sagðist í raun aldrei hafa liðið illa í leiknum. „Mér leið alveg ágætlega í hálfleik þó við værum undir, við vorum að fá aðeins of  mikið af hraðaupphlaupum á okkur og vorum að klikka á dauðafærum og vorum ekki með nein hraðaupphlaup sjálfir. Svo ... Lesa meira »

Orri Freyr: „Hafði ekki hugmynd um að við bræður værum komnir með tvisvar tvær“

„Sko það er eitt sem þarf að vera alveg á hreinu að þegar þú ert í Val þá þarf aldrei að taka einhverja markmiðafundi. Það er bra alltaf krafa um titil,“ sagði Orri Freyr Gíslason leikmaður Vals eftir að hafa orðið íslandsmeistari eftir sigur á FH í dag. „Ég er búinn að vera í þessu félagi í einhver 10 eða ... Lesa meira »

Halldór Jóhann: „Ég vildi gera breytingar í vor og þarf að standa og falla með þeim“

Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að vonum svekktur eftir tap í úrlsitaleiknum gegn Val í dag en hann sagðist samt geta staðið stoltur eftir veturinn. „Ég er sammála því að við vorum skrefinu á undan í fyrri hálfleiknum en svo kemur að því að við förum að klúðra dauðafærum og markvarslan kemur sterk inn hjá þeim og á sama ... Lesa meira »

Vignir Stefánsson: „Ég sjálfur tók mig aðeins á í janúarmánuði“

Vignir Stefánnsson vinstri hornamaður Vals sagðist aldrei hafa fundið fyrir pirring og að hlutirnir væru ekki að falla með hans mönnum í dag þrátt fyrir að Valsmenn hafi verið undir allan fyrri hálfleikinn. „Ég var aldrei pirraður enda fannst mér þetta aldrei vera neitt að renna úr höndunum á okkur og mér leið allan tímann mjgö vel. Þetta var einn ... Lesa meira »

Anton Rúnar: „Þetta byrjar allt með einhverju útihlauparugli hjá Gulla þjálfara“

Anton Rúnarsson er búinn að vera einn besti leikmaður Vals á tímabilinu og hann sagði þett alltaf hafa verið markmið að landa titli þegar hann sneri aftur heim. „Það var ekki spurning að koma heim og þegar ég var út í þýskalandi og Óskar Bjarni hringir í mig og segir að hann vilji fá mig heim og við saman ætlum ... Lesa meira »

Ásbjörn: „Ertu eitthvað ruglaður, ég á fullt af árum eftir“

„Ég vill bara byrja á að hrósa stuðningsmönnum okkar fyrir frábæran stuðning hér í dag og það er leiðinlegt að geta ekki þakkað það með titli“, sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH eftir tapið gegn Val í dag. „Við gerðum okkar besta en því miður fóirum við með allt of mikið af dauðafærum til að geta farið með sigur í þessu ... Lesa meira »

Hlynur Morthens: „Ég bara grét á bekknum þegar 3 mínútur voru eftir“

Hlynur Morthens var að fagna sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli á ferlinum þegar  liði sigraði FH í Kaplakrika. Hlynur sagðist lítið geta sagt til um hvernig honum eiginlega liði sjálfum með þetta. „Ég veit bara ekki hvernig mér líður, ég grét á bekkknum þegar 3 mínútur voru eftir og þetta að detta í hús. Þetta á eftir að síga inn hjá mér ... Lesa meira »

VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2017

Valsmenn eru íslandsmeistarar í ár eftir sigur á FH í Kaplakrika 20-27 en FH var sterkari aðilinn í fyrri háfleik og Valur komst ekki yfir fyrr en í seinni hálfleik. Það voru heimamenn sem komust yfir 2-0 eftir hraðar fyrstu mínútur. Valsmenn drógust ekki meira aftur en það og eftir 12 mínútna leik var allt í járnum og staðan 5-5. ... Lesa meira »

Anton og Gylfi dæma leikinn í dag | Þriðji leikurinn í þessu einvigi sem þeir dæma

það verður sjálfsagt ekki öfundsvert hlutverk að dæma úrslitaleikinn í dag milli FH og Vals enda hefur einvígið verið ein stór slagsmál að margra mati enda tvö frábær varnarlið á ferðinni sem gefa ekkert eftir. Það mun þó koma í hlut Antons Gylfa Pálssonar og Jónasar Elíassonar að dæma leikinn í dag og að venju eins og í þessari úrslitakeppni ... Lesa meira »