Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 40)

Olís-deild karla

Stefán Árnason: „Engin ein sérstök formúla sem virkar á ÍBV liðið“

Stefán Árnason þjálfari Selfoss er sá þjálfari sem oftast hefur sigrað ÍBV liðið í vetur. Hann ekki bara stýrði liði sínu til sigurs í deildinni heldur slógu Selfyssingar ÍBV úr bikarnum. Stefán er þó alveg á jörðinni fyrir leik liðanna í kvöld og segir að hann sé að fara að spila við talsvert sterkara ÍBV lið en fyrr í vetur ... Lesa meira »

Halldór: Heilt yfir ánægður

Halldór Jóhann þjálfari FH var ánægður með sína menn eftir sex marka sigur á Akureyringum í dag. Hann sagðist enga síður hafa viljað sá aðeins betri varnarleik á köflum. Hann hrósaði Ísak Rafnsyni og Einar Rafni fyrir flottan leik í dag. Hann sagðist hafa verið að vinna í því að auka hraða liðsins og það skilaði sér í hversu fljótt ... Lesa meira »

FH vann sannfærandi sigur á Akureyri.

Norðanmenn heimsóttu Kaplakrika í sunndagsleik Olís deildar karla. FH gat með sigri komið sér við hlið nágrannanna í öðru sæti en Akureyri átti séns á að koma sér úr fallsæti í fyrsta sinn í vetur.   Til að byrja með var mikið jafnræði með liðunum en fljótlega fór betri vörn FH, eða hreinlega klaufaskapur í sókn gestanna að skila sér. ... Lesa meira »

Leikur FH og Akureyri verður í beinni á Sport-Tv

Klukkan 16:00 hefst leikur FH og Akureyrar í Kapalakrika en þessi leikur er afar mikilvægur báðum liðum sem fóru bæði með sigur úr bítum úr sínum viðureignum í síðustu umferð. Það er búið að vea flott umgjörð í Kaplakrika og afar vel mætt af stuðningsmömnnum félagsins og óhætt að mæla með að menn og konur mæti á pallana í dag. ... Lesa meira »

Ísland í dag | Olís deild karla og 1.deild kvenna.

Tveir leikir verða leiknir hér heima í kvöld og meðal annars hefst 18.umferð Olís deildar karla. Þá mætast í Kaplakrika heimamenn í FH og Akureyri. FH hefur verið á miklu skriði undafarið og sigruðu Fram í síðustu umferð sannfærandi. Akureyringar sigruðu einnig síðasta leik og sendu Valsmenn stigalausa suður. FH ingar eru fjórum stigum frá toppliði Aftureldingar og tveim stigum ... Lesa meira »

Ágúst Elí ver mark FH til ársins 2020

Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við FH. Ágúst Elí sem hefur verið einn af bestu markvörðum Olís deildarinnar undanfarin ár mun því verja mark FH til ársins 2020. „Það er ánægjulegt að Ágúst Elí hafi verið tilbúinn til að framlengja við okkur FH-inga“ sagði Ásgeir Jónsson formaður hkd FH. „Það hafa félög innanlands sem og ... Lesa meira »