Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 3)

Olís-deild karla

Bergur Elí kominn í Fjölni

Bergur Elí Rúnarsson hefur undirritað samnig við hkd. Fjölnis. Bergur Elí er fæddur árið 1995 og spilar í hægra horni. Bergur Elí er uppalinn FH-ingur. Hann spilaði með ÍH í 1. deildinni árin 2013-2015 en skipti svo yfir í FH og spilaði þar tímabilið 2015-2016. Í fyrra færði hann sig yfir í KR þar sem hann stóð sig mjög vel ... Lesa meira »

Theodór Pálmason kominn í Fjölni

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið til tveggja ára við Theodór Inga Pálmason. Theodór er þrítugur línumaður sem lék í hjarta KR-varnarinnar á nýafstaðinni leiktíð í 1. deildinni. Theodór skoraði 63 mörk í 22 leikjum, eða tæplega 3 mörk að meðaltali í leik og var lykilmaður í KR-vörninni á síðustu leiktíð. Theodór er 193 cm að hæð og um 105 kg. Theodór ... Lesa meira »

Slúðurpakki númer tvö úr íslenska boltanum

Nú þegar deildarkeppni er lokið er mikið að gerast á bak við tjöldin í bæði leikmanna og þjálfara málum. Við hér á Fimmeinn verðum að sjálfsögðu með puttann á púlsinum og munum birta reglulega svokallaðann slúðurpakka en hann inniheldur helstu sögusagnir sem eru í loftinu og okkur berast reglulega. Nú er komið að slúðurpakka númer tvö í sumar, en við ... Lesa meira »

Jovan Kukobat snýr til baka í KA

Þau tíðindi voru að berast að markvörðurinn frábæri, Jovan Kukobat sem lék með Akureyri tímabilin 2012-13 og 2013-14 hafi gert eins árs samning við KA og leiki með liðinu næsta tímabil. Á heimasíðu KA kemur fram að mikil ánægja ríki með þessa niðurstöðu og þar segir einnig, Jovan hefur ekki verið aðgerðalaus frá því hann fór frá Akureyri en hefur ... Lesa meira »

Stephen: „Mikill áhugi erlendis frá en allt útlit fyrir að ég verði kyrr hjá ÍBV“

Orðrómur hefur verið um að Stephen Nielsen markvörður ÍBV færi erlendis í sumar og yfirgæfi þar af leiðandi félagið. Stephen hefur verið einn af betri markvörðum hérlendis þau ár sem hann hefuir leikið hér heima og má segja að hann sé kominn með hálfan fótinn yfir landsliðsþröskuldinn. Hann sjálfur sagði við okkur á Fimmeinn að margar fyrirspurnir hefðu borist ÍBV ... Lesa meira »

Selfoss með markmann frá Katar á reynslu

Selfyssingar hafa verið að skoða styrkingar á karlaliði sínu sem átti fínt tímabil í fyrra en undir stjórn Stefáns Árnasonar endaði liðið í 5.sæti deilarinnar. Patrekur Jóhannesson er tekinn við á Selfossi og hann hefur verið að skoða styrkingar á liðinu. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fimmeinn hefur ungur Bosníumaður verið að æfa með liðinu en þetta er ungur markmaður sem lék ... Lesa meira »

Fyrsti slúðurpakki sumarsins

Nú þegar deildarkeppnum er lokið hér heima er mikið að gerast á bak við tjöldin í bæði leikmanna og þjálfara málum. Við hér á Fimmeinn verðum að sjálfsögðu með puttann á púlsinum og munum birta reglulega svokallaðann slúðurpakka en hann inniheldur helstu sögusagnir sem eru í loftinu og okkur berast reglulega. Við bendum þó á að ekkert af því sem ... Lesa meira »

Björgvin Hólmgeirsson kominn heim í ÍR

Björgvin Hólmgeirsson hefur ákveðið að snúa heim úr atvinnumennsku og spila með uppeldisliði sínu ÍR aftur en þetta kemur fram á Facebooksíðu ÍR í morgun. Björgvin hefur spilað unanfarin 2 ár í Dubai við góðan orðsðstír en það er ljóst að ÍR ingar styrkjast mikið við komu hans. „Okkur er bæði ljúft og skylt að kynna fyrir ykkur nýjast liðsmann ... Lesa meira »

Valdimar og Andri Þór framlengdu við Fram

Í vikunni framlengdu þeir Valdimar Sigurðsson línumaðurinn efnilegi og Andri Þór Helgason hornamaður samninga sína við Fram. Nýji samningurinn við Valda og Andra  er til tveggja ára sem gríðarlega mikilvægt fyrir Fram að hafa tryggt sé þessa tvö mikilvægu leikmenn til næstu tveggja ára hið minnsta. Andri Þór var með 135 mörk fyrir Fram í deildinni í vetur en hann kom ... Lesa meira »