Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 12)

Olís-deild karla

Halldór Jóhann: „Ég skal vera fyrsti maður að biðjast afsökunar á mér“

Halldór Jóhann sagðist vera sáttur með að hafa sigrað í dag og jafnað einvígið gegn Val því það hefði verið afar erfitt að lenda 2-0 undir á móti þeim. Fyrri hálfeikurinn gekk illa hjá FH og sagðis Halldór að þeir hefðu verið að tapa allt of mörgum boltum og það hefi verið munurinn á liðunum ásamt því að þeir hefðu ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Þetta var gert fyrir Robba hann var skíthræddur um að þetta færi 3-0“

Óskar Bjarna finnst aldrei skemmtilegt eða í lagi að tapa og hann sagði margt hafa verið að Valsliðinu í dag og þeir gætu gert heilmikið betur. „Það er hundfúllt að tapa og fjörlmörg atriði sem við hefðum getað gert betur og það var eiginlega ótrúlegt að vera inn í leiknum og við ekki að spila betur en þetta og það ... Lesa meira »

Ágúst Birgis: „Birkir Fannar oft gert þettta í vetur“

Ágúst Birgisson leikmaður Fh var að vonum sáttur með að hafa komist inn í einvígið gegn val með að jafna leika í 1-1. Þó FH hafi verið í eltingarleik í fyrri hálfeik fannst Ágústi hlutirnir ekki vera endilega að ganga illa heldur hafi þeir verið að fá á sig aulamörk og það hefi aðeins vantar herslumininn eð aum 1% að ... Lesa meira »

FH jafnaði einvígið gegn Val í 1-1

FH setti einvígið gegn Val um íslandsmeistaratitilinn í jafna stöðu 1-1 eftir góðan 3 marka sigur 25-28 en FH liðið var undir lengst af. Valsmenn mættu gríðarlega einbeittir til leiks og náðu upp 4-2 forystu eftir 5 mínútur, flottur varnarleikur og góð hraðaupphlaup meðan FH var mistækt sóknarlega. Leikurinn hraður og ljóst að bæði lið ætluðu að keyra hratt í ... Lesa meira »

Fyrirliði KR: „Þetta ár var eins stórkostlegt og endirinn var ömurlegur“

Fyrirliði KR, Þórir Jökull Finnbogason tjáir sig á Facebooksíðu sinni um þá endanlegu ákvörðun sem er ljós að KR muni ekki tefla fram liði á næsta ári. Þar segir Þórir að þó hann sjálfur hafi lítið spilað og verið að hugsa um að hætta en verkefnið með KR hafi heillað hann og dregið hann aftur á gólfið. Veturinn sem slíkur ... Lesa meira »

Handboltinn lúffar fyrir körfunni og KR ingar ekki með meistaraflokk á næsta ári

Aðalstjórn KR hefur loks gefið það út að handknattleiksdeild KR muni ekki tefla fram liði í úrvalsdeild á næsta ári og því mun KR ekki taka sæti sitt sem þeir unnu sér inn í efstu deild í vetur. Megin ástæða þess segir stjórn KR vera húsnæðisskorut og félagið hafi ekki og geti ekki boðið handknattleiksdeildinni þá aðstöðu sem þurfa þykir ... Lesa meira »

Þór mun ekki slíta samstarfi sínu við KA | Akureyri áfram Akureyri

Akureyri logo

Aðalstjórn Þórs á Akureyri hefur sent frá sér tilkynningu vegna umræðunnar síðustu daga um að Akureyri handboltafélag verði lagt niður. Í fréttatilkynningunni kemur fram að aðalstjórn Þórs munu standa við sinn hluta samning sem var gerður á siínum tíma og skila inn þáttökutilkynningu um að Akureyri muni áfram spila undir merkjum Handboltafélags Akureyrar. „Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um framtíð Akureyri ... Lesa meira »

Körfuboltinn vill ekki handboltann í Frostaskjólið

Körfuknattleiksdeild KR berst gegn því að handknattleiksdeildin fái að fara upp í efstu deild og að þeirra frumkvæði var settur fundur á í gærkvöldi hjá aðalstjórn KR. KR mun að öllum líkindum því ekki senda lið til þátttöku í efstu deild karla í handbolta á næstu leiktíð þrátt fyrir að hafa unnið sér inn keppnisrétt. Meðal þess sem körfuknattleiksdeildin sér ... Lesa meira »

Magnús Óli samdi við Valsmenn

Eins og við á Fimmeinn sögðum frá fyrr í vikunni er Magnús Óli magnússon að koma heim úr atvinnumennskunni en hann hefur spilað með sænska liðinu Ricoh. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fimmeinn samdi Magnús Óli við Val og er tryggt að hann spili með þeim næsta tímabil. Magnús sem er uppalinn FH ingur ræddi  samkvæmt heimildum Fimmeinn ræddi Magnús við uppeldisfélag sitt ... Lesa meira »

Einar Baldvinsson til Valsmanna

Ein­ar Bald­vin Bald­vins­son hinn ungi og efnilegi markvörður Víkinga hefur skrifað undir samning hjá Val og mun spila með þeim næsta tímabil. Einar hefur vakið mikla athygli unanfarin misseri og þykir einn af efnilegustu markvörðum landsins en hann hefur átt fast sæti í unglingalandsliðum Íslands. það er ljóst að Valsmenn fá mikinn styrk með komu Einars á Hlíðarenda. Lesa meira »