Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 11)

Olís-deild karla

Aron Dagur og Lárus Gunnarsson orðnir leikmenn Stjörnunnar

Aron Dagur Pálsson leikstjórnandinn ungi hjá Gróttu og markvörðurinn Lárus Gunnarsson hafa skrifað undir samning hjá Stjörnunni og munu því leika með þeim á næsta ári. Þetta kom fram á fréttamamannafundi sem var að hefjast í höfðustöðvum TM trygginga á Laugaveginum. Stjarnan hefur verið að bæta aðeins í undanfarið og það er ekki langt síðan Bjarki Már Gunnarsson skrifaði undir ... Lesa meira »

Utan Vallar | Ragnar Hemans og Andrés Gunnlaugs fara yfir einvígi Fram og Stjörnunnar

Álitsgjafar okkar hér á Fimmeinum, Ragnar Hermannsson og Andrés Gunnlaugsson spáðu í vikuni í úrslitaeinvígi kvennamegin en þar standa leikar 2-1 fyrir Fram sem getur tryggt sér titilinn í kvöld með sigri. Andrés og Ragnar fara hér í þættinum að neðan vel í saumana á einvíginu og ræða um kosti og galla liðanna ásamt þeim leikmönnum sem þeim finnst hafa ... Lesa meira »

Valur sigraði FH í þriðja leiknum og er komið í bílstjórasætið

Valsmenn eru komnir í bílstjórasætið í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn þegar liðið vann FH í Kaplakrika, 24-29. Það var aðeins á fyrstu mínútunum sem einhver spenna var en FH liðið var afar ólíkt sjálfu sér og áttu lítil svör við stórleik Vals. Leikurinn byrjaði fjörlega og það var jafnt á öllum tölum í upphafi. Eftir að allt hafði verið jafnt voru ... Lesa meira »

Áfram tvær kvennadeildir á næsta ári | Fram kemur inn með U-lið

Búið er að raða upp í tvær deildir kvennamegin eftir að þáttökuréttur rann út í gær og hér að neðan má sjá hvernig raðað hefur verið upp. Í kvennaflokki verða 8 lið í úrvalsdeild og 9 lið í 1. deild á næstu leiktíð. Leikin verður þreföld umferð í báðum deildum. Í kvennaflokki kemur inn eitt nýtt ungmennalið en það er ... Lesa meira »

Slagsmálin halda áfram í kvöld á milli FH og Vals

Þriðji leikur FH og Vals er í kvöld í einvígi liðanna um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Staðan í einvíginu er 1-1 en liðin hafa sograð sitthvorn útileikinn. Þessar viðureignir hafa verið hin mesta skemmtun og alls ekki mikið sem hefur skilið að milli liðanna. Það má því búast við hörkuleik  í kvöld þegar liðin mætast í Kaplakrika klukan 20:00. Leikurinn er í ... Lesa meira »

Lárus Gunnarsson orðinn leikmaður Stjörnunnar

Lárus Gunnarsson markvörður Gróttu hefur eins og áður hefur komið fram hér á Fimmeinn sagt samningi sínum upp við félagið. Mörg félög hafa gegnum tíðina reynt að klófesta þennan unga markmann en samkvæmt heimildum Fimmeinn hefur Lárus nú samið við Stjörnuna og leikur því með henni á næstu leiktíð. Lárus hefur æft með liðinu og verður að öllum líkindum kynntur ... Lesa meira »

Utan vallar | Ragnar og Andrés fara yfir einvígi FH og Vals

Álitsgjafar Fimmeinn þeir Ragnar Hermannsson og Andrés Gunnlaugsson hafa fylgst vel með í íslenskum handbolta í vetur og ekki síst úrslitakeppninni sem nú stendur yfir. Þeir félagar ræddu í þessum þætti um úrslitakeppni karla þar sem staðan milli FH og Vals er hnífjöfn, 1-1 og þeir félagar sjá fyrir sér hörkuleiki framundan þar sem ekkkert verður gefið eftir. Hér fara ... Lesa meira »

Nánast öruggt að Víkingur taki sæti KR í efstu deild

Allar líkur eru á því að Víkingur sem lenti í 3.sæti 1.deildar í vetur taki sæti KR í efstu deild en eins og flestir vita gáfu þeir sæti sitt eftir í gær. HSÍ frestaði Þátttökutilkynningu félgasliða til 15.maí vegna málefni Akureyrar en verði endanleg niðurstaða að fjölga eigi í deildinni eru Víkingar næstir inn og alveg klárt að neðsta liðið í ... Lesa meira »

Daði Laxdal leitar sér að nýju liði – Ísland kemur vel til greina

Daði Laxdal Gautason er hættur að leika með liði sínu Stord en Daði virkti uppsagnarákvæði í samningnum og leitar sér nú að nýju liði. Þar koma ýmsir möguleikar til greina en hann mun þó byrja á að skoða aðstæður hjá stórum klúbbi í noregi. „Ég virkti uppsagnarákvæðið þar og er að fara að skoða aðstæður hjá toppliði í Noregi í ... Lesa meira »