Í dag er Fimmtudagur 27. júlí 2017
Heim » Innlent » Olís-deild karla (page 10)

Olís-deild karla

Kolbeinn Aron yfirgefur ÍBV og gengur til liðs við Aftureldingu

Kolbeinn  Aron Ingibjargarson mun ekki leika í marki ÍBV á næsta ári en hann hefur ákveðið að skipta um félag og spila á höfuðborgarsvæðinu, þetta hefur Fimmeinn eftir öruggum heimildum. Kolbeinn Aron hefur staðið í marki ÍBV undafarin ár en hann hefur nú samkvæmt heimildum Fimmeinn samið við Aftureldingu og mun þá verða í samkeppni um markmannstöðuna við Lárus Helga ... Lesa meira »

Fyrsti leikur FH og Vals í úrslitum 10 mai

HSÍ Fimmeinn

Eins og flestum ætti að vera orðið ljóst verða það FH og Valur sem munu spila til úrslæita um hvort liðið hampoar Íslandsmeistaratitilinum í ár. HSÍ hefur nú sett niður dagsetningar á leikjunum en fimm leiki þarf til að standa uppi sem sigurvegari úr einvíginu. FH varð Deildarmeistari og hafa því svokallaðan heimaleikjarétt og verður fyrsti leikur þann 10 mai ... Lesa meira »

Fram blaðran sprakk á í Safamýrinni í kvöld þegar liðið steinlá fyrir Val

Mögnuðu keppnistímabili hjá Fram lauk á heimavelli þeirra í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Val, 21-31. Valsmennn voru sterkari í byrjun og eftir að þeir komust í 2-0 yfir náðu Framarar aldrei að jafna, munurinn 1-2 mörk í miklum baráttuleik þar sem markverðirnir voru beggja megin í fantaformi. Valsmenn voru að endurheimta vinstri skyttu sína Josip Juric Grgic úr tveggja ... Lesa meira »

Raggi Hermans: „Allt í einu var búið að dusta rykið af Guðmundi Pálssyni“

Andrés Gunnlaugggson og Ragnar Hermannsson voru álitsgjafar Fimmeinn í umræðuþættinum Utan vallar og þar fóru þeir kappar í gegnum liðin sem spila undanúrslitaleikina. Þeir félagar gátu ekki nema hrifist af Framliðinu sem þeir segja þó komna á endastöð með því að hafa lent á móti Val „Þeir eru með þjálfara sem nær að gera æfingarnar og annað í kringum þetta ... Lesa meira »

Andrés Gunnlaugs „Orri Freyr er ófyrirleitinn en þannig viltu hafa varnarmenn“

Valur og Fram mætast í kvöld í úrslitakeppninni en Valsmenn hafa sigrað tvo leiki og geta tryggt sér áfram inn í úrslitaleikinn með sigri í kvöld. Við fengum þá Ragnar Hermansson og Andrés Gunnlaugsson í þáttinn Utan Vallar um daginn og þá höfðu þeir þetta sað segja um Valsliðið sem þeir segja að sé eitt af sterkustu varnarliðum landsins í ... Lesa meira »

Leikur dagsins: Verður evrópu þynnka í Val á móti Fram í kvöld?

Í kvöld mætast Valur og Fram í ákaflega forvitnilegum leik. Valur er að jafna sig á skelfilegum endi á Evrópu ævintýri þeirra, á meðan Fram hefur þurft að sjóða á þeirri staðreynd að þeir mættu einfaldlega ekki til leik í síðasta leik liðanna. Stóra spurningin er hvernig Valur mætir til leik, hvort þeir hrissti af sér vonbrigði helgarinnar eða hvort ... Lesa meira »

Grótta „Lalla“ lausir á næsta ári

Eftir þeim heimildum sem Fimmeinn hefur mun Grótta missa báða markmenn sína hjá meistaraflokki karla þá, Lárus Gunnarsson og Lárus Helga Ólafsson í sumar. Heimildir Fimmeinn herma að Lárus Helgi hafi þegar samið við Aftureldingu sem eins og hefur komið fram að missir Davíð Svansson úr hópnum fyrir næsta ár. Þá hefur Lárus Gunnarsson sagt upp samningi sínum við félagið ... Lesa meira »

Davíð Svansson leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu

Davíð Svansson sem staðið hefur í marki Aftureldingar síðastliðin ár hefur leikið inn síðasta leik með félaginu og verður því ekki áfram á næsta ári. Davíð hefur verið drjúgur fyrir Mosfellinga síðastliðin ár og verið einn af þeirra lykilmönnum en hann hefur auk þess spilað með Fram og Nøtterøy í Noregi síðastliðin 13 ár sem hann hefur staðið í marki ... Lesa meira »

Guðjón L.: „Getum stundum verið sammála um að vera ósammála“

Það hefur farið mikið fyrir máli Óskars Ármanssonar eftir þau ummæli sem hann lét hafa eftir sér á Vísi.is um dómaramafíuna sem hann sagðist verða fyrir barðinu á. Óskar fékk sjálfur tveggja leikja bann fyrir ummælin sín og þá þarf félagið, Haukar að borga 25.000 krónu seekt. Guðjón L. Sigurðsson hefur nú sest niður og skrifað pistill sem er ekki ... Lesa meira »