Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna

A landslið kvenna

A landslið kvenna

Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári

Kar­en Knúts­dótt­ur fyr­irliði ís­lenska landsliðsins og leik­maður Fram er með slit­in hásin og er á leið í aðgerð. En þetta staðfesti hún í morgun við mbl.is. Kar­en segist í samtali við mbl að hún vonist til að vera komin aftur á parkettið í upphafi næsta árs, svo ljóst er að Fram verður án hennar fyrstu umferðirnar en auk þess missir ... Lesa meira »

A-landslið kvenna | Sandra Erlings kemur inn í stað Theu Imani

HSÍ Fimmeinn

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur tekið Söndru Erlingsdóttir úr ÍBV inn í 17 manna landsliðshópinn sem hefur nú æfingar  í Reykjavík en einnig verður spilað í Kaupmannahöfn við danska liðið Köbenhavn HB og sænska meistaraliðið H65 Höör. Sandra kemur inn í stað Theu Imani Sturludóttur sem verður að draga sig til baka vegna meiðsla. Þessi æfingarhrina er undrbúningur íslenska liðsins fyrir undankeppni ... Lesa meira »

Axel Stefáns: „Höfum neyðst að henda ungum leikmönnum út í djúpu laugina“

Axel Stefánsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna var í viðtali við Gest Einarsson á Suðurland FM og ræddi þar málefni kvennalandsliðsins. Axel ræddi þar undirbúning liðsins fyrir EM en hann stendur nú sem hæðst. „Við byrjuðum eiginlega í mars þegar við vorum í Hollandi og svo höfum við verið að vinna áfram núna síðustu vikurnar hérna heima en svo förum við ... Lesa meira »

A landslið kvenna | Axel hefur valið 17 leikmenn til Danmerkurferða

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavik og Kaupmannahöfn 24. – 30. júlí. Liðið mun æfa fyrstu þrjá dagana í Reykjavík en ferðast svo til Kaupmannahafnar þar sem spilað verður við danska liðið Köbenhavn HB og sænska meistaraliðið H65 Höör. Auk þess verður æft með danska liðinu. Leikirnir ... Lesa meira »

A-landslið kvenna | 22 manna æfingarhópur valin

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til að taka þátt í æfingum í Reykjavik 6. – 18. júní 2017. Í júlí heldur liðið til Danmerkur og leikur þar æfingaleiki gegn dönskum félagsliðu en í haust hefst undankeppni fyrir EM í Frakklandi 2018. Hér að neðan má sjá æfingaghópinn en fimm leikmenn eru að leika sína fyrstu landsleiki. ... Lesa meira »

Mikið af nýliðum í nývöldum æfingahóp A-landsliðsins

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 20 leikmenn til æfinga í Reykjavik 10. – 12. apríl 2017. Leikmenn erlendra liða koma ekki til greina í þetta verkefni þar sem ekki er um alþjóðlega landsliðsviku að ræða. Alls eru sjö stelpur sem aldrei hafa spilað leik fyrir íslenska A-landsliðið og því verið að gefa ungum og efnilegum stelpum að spreyta ... Lesa meira »

A landslið kvenna | 20 marka tap fyrir Hollandi

Kvennalandsliðið tapaði í dag 38-18 fyrir Hollandi í síðari vináttulandsleik þjóðanna en leikið var í Hollandi. Staðan í hálfleik var 22-8 fyrir Hollandi. Holland var miklu sterkari aðilinn í leiknum og sat leikurinn í gær talsvert í íslenska liðinu. Hollenska liðið byrjaði leikinn gríðarlega vel hélt uppi miklum hraða allan leikinn sem stelpurnar réðu ekki við. Var þetta lokapunkturinn í ... Lesa meira »

A landslið kvenna í beinni í dag frá Hollandi

Stelpurnar okkar í A-landsliðinu spila seinni æfingarleikinn gegn Hollandi í dag og verður hægt að sjá veisluna í beinni útsendingu. Stelpurnar töpuðu fyrri leiknum með þrem mörkum en þ.óttu sýna miklar framfarir og óhætt að segja að það sé verið að vinna vel í ákveðnum málum. Varnarleikurinn frábær á köflum ásamt markvörslu og stelpurnar gáfu þessu ógnarsterku bronsliði frá síðasta ... Lesa meira »

A-landslið kvenna tapaði með þrem í Hollandi

Íslenska kvenna­landsliðið tapaði í kvöld fyrri æfingaleik sínum á móti Hollenska landsliðinu með þrem mörkum, 23-20 í Hollandi í kvöld. Hollenska liðpið er sýnd veiði en ekki gefin og eru þær meðal annars silfurverðlaunahafar frá síðasta HM móti. Holland var yfir allan tímann í kvöld og höfðu 2 marka forystu í hálfleik, 10-8. Íslenska liðið þóttu þó ssýna fína kafla ... Lesa meira »

A landslið kvenna farið til Hollands – Ein breyting í hópnum.

A landslið kvenna hélt til Hollands í morgun, en liðið mun æfa þar næstu daga. Einnig stefnir liðið á að spila tvo vináttuleiki gegn Hollenska landsliðinu. Leikirnir fara fram næsta föstu- og laugardag, sá fyrri verður spilaður í Almere klukkan 18:30, en sá seinni fer fram í Emmen, klukkan 14:30 á laugardeginum. Eina breytingin í hópnum er sú að Arna ... Lesa meira »