Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið kvenna » Axel klár með 17 manna hóp gegn Póllandi

Axel klár með 17 manna hóp gegn Póllandi

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna hefur valið 17 leikmenn til að taka þátt í æfingum og móti í Póllandi dagana 4. – 9. október 2016.

Lovísa Thompson er tekin ný inn í hópinn en Unnur Ómarsdóttir vinstri hornamaður liðsins er meidd og ekki leikfær með liðinu að þessu sinni.

Arna Sif Pálsdóttir, Nice
Birna Berg Haraldsdóttir, Glassværket
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar
Ester Óskarsdóttir, ÍBV
Eva Björk Davíðsdóttir, Sola HK
Guðrún Ósk Maríasdóttir, Fram
Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan
Hildigunnur Einarsdóttir, Leipzig
Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss
Karen Knútsdóttir, Nice
Lovísa Thompson, Grótta
Rut Jónsdóttir, Mitjylland
Steinunn Hansdóttir, Skanderborg
Steinunn Björnsdóttir, Fram
Sunna Jónsdóttir, Halden (Nor)
Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Grótta
Þórey Rósa Stefánsdóttir, Vipers
Meidd og getur ekki tekið þátt:
Unnur Ómarsdóttir, Grótta
Til vara:
Heiða Ingólfsdóttir, Stjarnan
Kristín Guðmundsóttir, Valur
Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram
Sandra Erlingsdóttir, ÍBV
Stefania Theodórsdóttir Stjarnan
Thea Imani Sturludóttir, Fylkir
Starfslið:
Axel Stefánsson, þjálfari
Jónatan Magnússon, aðstoðarþjálfari
Þorbjörg Jóh. Gunnarsdóttir, liðsstj

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir