Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Svavar Elliði Svavarsson

Author Archives: Svavar Elliði Svavarsson

Dimitry Torgovanov, þjálfari Rússa: ,,Ég vil æfingaleik við Ísland“

Okkar maður frá fimmeinum, Svavar Elliði, skellti sér til Rússlands á dögunum og náði tali af Dimitry Torgovanov, landsliðsþjálfara Rússlands hjá körlum, sem spilaði einnig úrvalsleik til heiðurs rússneska kvennalandsliðinu sem unnu Ólympíuleikana í Brasilíu þetta árið. Dimitry Torgaovanov á glæstan feril að baki sem handboltamaður og hefur meðal annars unnið HM tvisvar, EM einu sinni, og Ólympíuleikana einu sinni. ... Lesa meira »

Hin hliðin | Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir Fylkir

Ólöf er uppalin í Fylki og spilar þar enn. Hún er komin með það sem af er tímabili 35 mörk fyrir árbæjarliðið. Fylkir er sem stendur í 8 sæti Olís deildar kvenna og er mikil spenna í deildinni. Við fengum að kynnast Ólöfu betur hér í hinni hliðinni og má lesa hana hér að neðan. Fullt nafn? Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir ... Lesa meira »

Hin hliðin | Tjörvi Þorgeirsson Haukar

Tjörvi Þorgeirsson leikmaður Hauka sýnir okkur hina hliðina á sér á þessum fallega aðfangadegi jóla og kemur sjálfsagt liðsfélaga sínum Elíasi Má í mikið jólaskap. Tjörvi hefur ávallt verið stór hlekkur í liði Hauka þars em hann er uppalin og flestir sem fylgjast með handbolta vita hversu sterkur hann er fyrir lið sitt. Hann hefur skorað 48 mörk í vetur ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Lærisveinar Alfreðs í Kiel þjóta upp töfluna

Eftir 17 umferðir í þýska boltanum situr Rhein-Neckar Löwen ennþá á toppi deildarinnar með 32 stig og hefur aðeins tapað einum leik. Lærisveinar Alfreðs í Kiel eru búnir að vera á miklu skriði. Geir Sveinsson farinn frá SC Magdeburg og þýski boltinn á fullu. Alfreð Gíslason og félagar í THW Kiel eru búnir að vera á miklu skriði undanfarið og ... Lesa meira »

Hin Hliðin | Sævar Ingi Eiðsson Mílan

Sævar Ingi Eiðsson er uppalinn Selfyssingur og spilar þar með liði Mílunnar í 1 deild karla, Mílan er sem stendur í 5 sæti 1 deildar karla með 10 stig. Hann á einnig leiki að baki með liði Selfossar á undanförnum árum. Sævar hefur skorað það sem af er tímabili 49 mörk og verið einn af lykilmönnum Mílunnar. Við hjá fimmeinum ... Lesa meira »

Viðbrögð Mats Olsson við dómarafárviðrinu – Skandall

Mats Olsson markmannsþjálfari Noregs í viðtali við aftonbladet.no eftir að hann kom heim af leik Noregs og Puerto Rico og eftir að hann hafði séð atvikið að framkoma IHF gagnvart Antoni Gylfa Pálssyni og Jónasi Elíassyni ,,Skandall“.  Hið umtalaða atvik í leik Frakklands og Suður Kóreu á HM-kvenna að ekki var dæmt mark þegar boltinn skoppaði í slánna og niður ... Lesa meira »

1 deild karla | Stjarnan sigraði Fjölni

Í Grafarvogi í kvöld áttust við Fjölnir og Stjarnan sem eru bæði í mikilli baráttu um toppsætið í 1 deild karla ásamt Selfoss. Leiknum lauk með sigri Stjörnunnar 20-26. Jafnræði var með liðunum framan af leik og bæði lið áttu möguleika. Eyþór Snæland fékk beint rautt í fyrri hálfleik fyrir að keyra niður hornamann hjá Stjörnunni niður í hraðaupphlaupi Leikar ... Lesa meira »

1.deild karla – Úrslit, staðan og markaskorun

1.deild karla 26.nóvember 2015: Fjölnir 20-26 Stjarnan (11-13) Mörk Fjölnir: Björgvin Páll Rúnarsson 6, Brynjar Loftsson 4, Sveinn Þorgeirsson 4, Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson 2, Kristján Örn Kristjánsson 2, Sveinn Jóhannsson 1. Utan vallar: 10 mín. Gult spjald: Sveinn Jóhannsson, Kristján Örn Kristjánsson. Rautt Spjald: Eyþór Snæland Jónsson(beint rautt) Mörk Stjarnan: Starri Friðriksson 8, Andri Hjartar Grétarsson 4, Sverrir Eyjólfsson 4, Ari Pétursson 4, Eyþór Már Magnússon 2, Hörður Kristinn Örvarsson 2, Guðmundur Sigurður Guðmundsson 1, Finnur ... Lesa meira »

Leikirnir í kvöld, Fjölnir-Stjarnan í beinni á FjölnirTV

Í kvöld fara fram 4 leikir, 3 í Olís deild karla og einn leikur í 1 deild karla. Einn leikur verður sýndur í beinni en það er Fjölnir-Stjarnan beint á FjölnirTV kl 20:00. Olís deild karla: Fim. 26.nóv.2015 19.00 Framhús Fram – Akureyri Fim. 26.nóv.2015 19.30 Schenkerhöllin Haukar – Grótta Fim. 26.nóv.2015 19.30 Vodafone höllin Valur – ÍR 1 deild ... Lesa meira »