Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Author Archives: Ritstjórn (page 427)

Author Archives: Ritstjórn

Enginn sótti um þjálfarastöðu meistaraflokks ÍR

Þegar Finnbogi G. Sigurbjörnsson þjálfari meistaraflokks ÍR tilkynnti stjórn handknattleiksdeildar ÍR að hann hygðist ekki þjálfa meistarflokk kvenna áfram eftir tímabilið, auglýstu ÍR ingar eftir þjálfara og var umsóknarfrestur til 12 þessa mánaðar. Þegar Runólfur Bjarki Sveinsson formaður handknattleiksdeildar var í dag  inntur eftir viðbrögðunum sagði hann fimmeinum að enginn hefði ennþá sótt um stöðuna. Rúnólfur sagði að þetta hefði vissulega ... Lesa meira »

Jón Heiðar tekur þátt í Mottumars.

Jón Heiðar Gunnarsson línumaður úr ÍR sem hefur verið að leika afspyrnuvel undanfarið með liðinu tekur þátt í mottumars verkefni krabbameinsfélagsins. Jón Heiðar skartar orðið þessari fínu mottu sem hann setur í ÍR litinn við hátíðleg tækifæri. En í texta sem hann er með við verkefni sitt á heimasíðu mottumars segir hann frá skemmtilegu atviki í leik liðsins í Coca ... Lesa meira »

U-20 ára landslið kvenna klárt

Valinn hefur verið 16 manna lokahópur U-20 ára landsliðs kvenna.  Um páskana, 18.-20.apríl, mun liðið leika hér á Íslandi í undariðli ásamt Úkraínu, Rúmeníu og Slóveníu. Tvö efstu liðin í riðlinum tryggja sér sæti í lokakeppni HM sem fram fer í Króatíu í sumar. Dagskráin er eftirfarandi: 18.apríl kl. 14  Ísland – Úkraína 19.apríl kl. 14  Ísland – Rúmenía 20.apríl ... Lesa meira »

Valur bikarmeistari í 2. flokki karla

bilde

Valsarar urðu Coca Cola bikarmeistarar 2.flokks karla þegar liðið bar sigurorð af Aftureldingu 34-33 í æsispennandi framlengdum leik. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 29-29 en í hálfleik leiddi Valur 16-12. Sveinn Aron Sveinsson leikmaður Vals sem einnig er búinn að gera góða hluti með meistaraflokk félagsins var valinn maður leiksins en hann skoraði 9 mörk. Lesa meira »