Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Author Archives: Ritstjórn (page 4)

Author Archives: Ritstjórn

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn að verða klárir

Bræðurnir Orri Freyr og Ýmir Örn Gíslasynir hafa báðir verið á meiðslalista Valsmanna undafarið en þeir tóku til að mynda ekki þátt í leik num gegn Aftureldingu um meistarar meistaranna. Orri Freyr fékk höfuðhögg og heilahristing í kjölfarið í æfingarleik um daginn en mun hefja æfingar aftur í dag og segist sjálfur vonast eftir að verða 100% klár strax eftir ... Lesa meira »

UMSK mótið | HK sigraði Stjörnuna og Grótta lagði Aftureldingu

Grótta sigraði sinn annan leik í röð á UMSK móti kvenna í gærkvöldi þegar liðið lagði Aftureldingu að velli 25-24 em Aftureldingsstelpur voru marki yfir í hálfleik 13-12. Grótta sigraði HK einnig í gærkvöldi með einu marki. Afturelding sem hefur verið duglegt að safnaliði í 1.deildina sem framundan er og verður þar sjálfsagt í efri hlutanum að tapa sínum örðum ... Lesa meira »

Ljóst að Haukar byrja mótið lamaðir

Haukar eru í talsverðum vandræðum nú rétt áður en keppni hefst í Olís deild karla en talsverð meiðsli eru að herja á liðið. Gunnar Magnússon þjálfari liðsins sagði við Fimmeinn að aðallega kæmi þetta niður á sóknarlínu liðsins en eins og greint hefur verið frá fyrr í sumar greindist Adam Haukur Baumruk með eink­irn­inga­sótt og segir Gunnar að ómögulegt sé að ... Lesa meira »

Úrslit og markaskorun úr UMSK móti kvenna

Hið árlega UMSK mót kvenna fór af stað í kvöld með tveim leikjum og þar mættust fyrst heimalið HK og Grótta í hörkuleik þar sem Grótta sigraði með einu marki, 25-24 en staðan í hálfleik var 12-15 fyrir Gróttu. Mörk HK: Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 7, Þórunn Friðriksdóttir 4, Berglind Þorsteinsdóttir 3, Ágústa Huld Gunnarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Ada Kosicka 2, Elva Arinbjarnar 1 og ... Lesa meira »

Reykjavíkurmót karla | Fram tapaði fyrir Þrótt

Reykjavíkurmót karla stendur enn sem hæðst og í gær áttust ríkjandi Reykjavíkurmeistarar Fram og Þróttur við og enduðu leikar með að Þróttu sigraði með tveim mörkum, 26-28 í hörkuleik en það voru Framarar sem voru yfir í hálfleik 13-11. Þetta var annað tap Fram í jafnmörgum leikjum á þessu móti en Þróttarar voru að sigra sinn fyrsta leik en þeir ... Lesa meira »

Einar Þorvarðarson hættur hjá HSÍ

Stjórn HSÍ hefur sent frá sér fréttatikynni þú þar sem fram kemur að þau Einar Þorvarðarson og Þorbjörg Gunnarsdóttir hafi látið af störfum en saman hafa þau starfað á vegum KSÍ um áraraðir. Tilkynninguna má sjá hér að neðan: Einar Örn Þorvarðarson sem starfað hefur hjá HSÍ frá árinu 1997 lengst af sem framkvæmdastjóri og nú síðast sem afreksstjóri hefur ... Lesa meira »

Afturelding Meistari meistaranna eftir sigur á Valsmönnum

Afturelding tryggði sér titilinn Meistarar Meistaranna með 3 marka sigri 24-21 en staðan var 12-12 í háfleik. Valsmenn vantaði þá bræður Ými og Orra sem spiluðu stórt hlutverkj varnarlega í síðustu leiktíð og þá var hornamaðurinn Sveinn Aron fjarri góðu gamni. Afturelding með sitt nánast sterkasta lið og ekki mikið sem vantaði nema þá að Pétur Júníusson var að ná ... Lesa meira »

Ingi Rafn yfirgefur ÍR og samdi við HK

Ingi Rafn Ró­berts­son sem leikið hefur með ÍR síðastliðin misseri hefur ákveðið að yfirgefa Austurbergið og hefur gengið til liðs við HK í 1.deild karla. Ingi Rafn er rétthent skytta hefur því ákveðið að leika ekki í efstu deild á þessari leiktíð og taka slaginn á að aðstoða HK í að komast í deild þerra bestu en þar er hann ... Lesa meira »

Meistarar meistaranna í kvöld | Valur og Afturelding mætast

kvöld mætast karlalið Valur og Afturelding í Meistarakeppni HSÍ. Þar sem Valsmenn eru Íslands- og bikarmeistarar þá mæta þeir silfurliði bikarkeppninnar í Meistarakeppni HSÍ í ár. Oft er talað um að þetta sé sá leikur sem marki upphaf nýs keppnistímabils hjá handknattleiksmönnum. Leikurinn hefst kl. 19.30 í Valshöllinni, bein útsending Stöð2Sport hefst kl.19.15. Lesa meira »