Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Author Archives: Ritstjórn (page 30)

Author Archives: Ritstjórn

Bjarki Már Gunnarsson orðinn leikmaður Stjörnunnar

Bjarki Már Gunnarsson landsliðsmaður og leikmaður EHV Aue í Þýskalandi hefur ákveðið að snúa heim úr átvinnumennskunni í sumar og hefur gert tveggja ára samning við Stjörnuna. Þeta kom fram á fréttamannafundi sem nú stendur yfir í Mathúsi Garðabæjar en þar er Bjarki kynntur til sögunnar. Þetta er gríðarlega mikil styrking fyrir Stjörnuna en Bjarki þykir hafa verið einn sterkasti varnarmaður ... Lesa meira »

Þorgrímur Smári enn einn leikmaðurinn sem kynntur verður hjá Aftureldingu

Þorgrímur Smári Ólafsson hefur mun ekki spila áfram í noregi og það er ljóst að hann mun spila hér heima á næsta ári. Samkvæmt öruggum heimildum Fimmeinn er Þorgrímur enn einn nýr leikmaður sem kynntur verður til sögunnar hjá Afturelsingu eftir helgina. Afturelding hefur verið að bæta við sig mannskap síðustu daga og reikna má þeim enn sterkari á næsta ... Lesa meira »

Magnús Óli og Daníel Freyr á heimleið

Daniel Freyr Andrésson og Magnús Óli Magnússon leikmenn sænska liðsins, Ricoh eru samkvæmt heimildum Fimmeinn báðir á heimleið úr atvinnumennskunni og munu báðir spila hér heima á næsta tímabili. Til stóð reyndar að Daníel Freyr sem er FH ingur myndi ganga til liðs við FH í fyrrasumar en af því varð svo ekki vegna pesónulegra ástæðna. Þá var Daníel búinn ... Lesa meira »

Ragnar Hemannsson: „Lykilleikmenn hjá Fram verða að fara að sýna sig“

Ragnar Hermansson kom í þáttinn utan vallar ásamt Andrési Gunnlaugssyni og þar ræddu þeir um úrslitaeinvígið sem framundan er. Ragnar sagði í þeim þætti að sigurvegarinn úr einvígi Stjörnunnar og Gróttu yrði Íslandsmeistari og það ætti þá í dag að verða Stjarnan. Ragnar fór vel yfir lið Fram og Stjörnunnar og segir að ýmis teikn séu loks á lofti um ... Lesa meira »

Úrslitaeinvigi milli Stjörnunnar og Fram hefst í kvöld

Úrslitaeinvígi um íslandsmeistaratitilinn milli Stjörnunnar og Fram hefst í kvöld og það er ljóst að margir hafa beðið eftir að þetta byrjaði. Liðin voru í fyrsta og öðru sætinu í deildinni í vetur og Stjörnunni tókst í ótrúlegum lokaleik að tryggja sér deildarmeistaratitilinn eftir 6 marka sigur á heimavelli Fram. Fram stelpur voru lengst af í toppsætinu í deildinni og ... Lesa meira »

Ísland á lífi í undankeppni EM með sigri á Makedóníu í kvöld

Ísland sigraði Makedóníu með 30 mörkum gegn 29 í kvöld og eftir það eru öll liðin í riðlinum með 4 stig en ísland hefði vel getað sigrað stærra í kvöld. Fyrri háfleikur var kaflaskiptur þó að jafnt hafi verið á öllum tölum í upphafi. Makedónía þó skrefinu á undan og leiddu yfirleitt með 1-2 mörkum. Makedónía náðu mest 3 marka ... Lesa meira »

Kolbeinn Aron yfirgefur ÍBV og gengur til liðs við Aftureldingu

Kolbeinn  Aron Ingibjargarson mun ekki leika í marki ÍBV á næsta ári en hann hefur ákveðið að skipta um félag og spila á höfuðborgarsvæðinu, þetta hefur Fimmeinn eftir öruggum heimildum. Kolbeinn Aron hefur staðið í marki ÍBV undafarin ár en hann hefur nú samkvæmt heimildum Fimmeinn samið við Aftureldingu og mun þá verða í samkeppni um markmannstöðuna við Lárus Helga ... Lesa meira »

Theodór Sigurbjörnsson kallaður inn í íslenska hópinn

Geir Sveinsson hefur kallað Theodór Sigurbjörnsson inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins en hann æfir með liðinu síðdegis í dag. Gunnar Steinn Jónsson meiddist á ökkla á æfingu í Makedóníu og er óljóst með þátttöku hans í leiknum á morgun. Leikur Íslands og Makedóníu fer fram í Laugardalshöll annað kvöld kl.19.45. Miðasala er í fullum gangi á TIX.is Lesa meira »

Sigurlaug Rúnarsdóttir líklegust að taka við Valsliðinu

Handknattleiksdeild Vals hefur enn ekki ráðið til sín þjálfara fyrir Meistaraflokk kvenna eftir að Alfreð Finnsyni var sagt upp störfum í vetur. Sigurlaug Rúnarsdóttir fyrrum leikmaður félagsins sem spilaði síðast með liðinu á síðustu leiktíð var fengin til að stýra liðinu í síðustu leikjum þess í vetur. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Fimmeinn hefur fengið frá félaginu eru engar viðræður í ... Lesa meira »

Fyrsti leikur FH og Vals í úrslitum 10 mai

HSÍ Fimmeinn

Eins og flestum ætti að vera orðið ljóst verða það FH og Valur sem munu spila til úrslæita um hvort liðið hampoar Íslandsmeistaratitilinum í ár. HSÍ hefur nú sett niður dagsetningar á leikjunum en fimm leiki þarf til að standa uppi sem sigurvegari úr einvíginu. FH varð Deildarmeistari og hafa því svokallaðan heimaleikjarétt og verður fyrsti leikur þann 10 mai ... Lesa meira »