Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Author Archives: Ritstjórn (page 2)

Author Archives: Ritstjórn

Spáin í Olís deild karla | 11.sætið

Það þykir mörgum kannski algerlega klikkað að spá Fram liðinu aftur falli annað árið í röð eftir flottan vetur hjá liðinu á síðustu leiktíð þars em leikmenn sýndu frábæran karakter lengst af. Leikmenn og þjálfarateymi liðsins hentu vissulega sokk upp í alla fjölmiðla landsins á síðustu leiktíð þar sem liðið endaði fyrir ofan Val. Leikmenn og þeir sem standa á ... Lesa meira »

Spáin í Olís deild karla | 12.sætið

Eins og forráðamenn liða í deildinni spáum við Víkingum neðsta sætinu og þar með falli úr deildinni. Það hefði verið afskaplega skemmtilegt að sjá félagið styrkja sig og koma með smá respect á deildina. Vissulega reyndu þeir en greinilegt að fjármagnið var ekki mikið og það tókst því ekki að styrkja hópinn nægilega mikið. Útlendingarnir tveir sem æft hafa með ... Lesa meira »

Þorsteinn Gauti frá næstu 6-8 vikur hjá Fram

Framarar munu byrja deildina án Þorsteins Gauta Hjálmarssonar skyttu en hann er meiddur á öxl og verður frá að minnsta komsti 6-8 vikur. Þetta staðfesti Guðmundur Pálsson þjálfari liðsins við Fimmeinn nú seinnipartinn en Guðmundur segir að um meiðsli á öxl sé að ræða. Hann hafi þó ekki farið úr axlarlið en myndast hafi gliðnun í axlarlið sem taki tíma ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir spilar ekkert á þessu ári

Kar­en Knúts­dótt­ur fyr­irliði ís­lenska landsliðsins og leik­maður Fram er með slit­in hásin og er á leið í aðgerð. En þetta staðfesti hún í morgun við mbl.is. Kar­en segist í samtali við mbl að hún vonist til að vera komin aftur á parkettið í upphafi næsta árs, svo ljóst er að Fram verður án hennar fyrstu umferðirnar en auk þess missir ... Lesa meira »

Spá þjálfara í Olís deildar karla og kvenna

Hinn árlegi kynnisfundur HSÍ fyrir handboltvertíðina sem senn fer að hefjast var haldin í hádeginu í dag og þar var að venju birt spá þjálfara og forráðamanna liðanna. Spáin í Olís-deild kvenna: 1. Fram 2. Stjarn­an 3. ÍBV 4. Val­ur 5. Hauk­ar 6. Grótta 7. Sel­foss 8. Fjöln­ir Spáin í Olís-deild karla: 1. ÍBV 2. Val­ur 3. FH 4. Aft­ur­eld­ing ... Lesa meira »

Karen Knútsdóttir gæti verið lengi frá vegna vegna meiðsla í hásin

Karen Knútsdóttir fyrirliði Íslenska landsliðsins sneri heim eftir margra ára atvinnumennsku í sumar þegar hún gekk til liðs við Fram. Karen var að spila sinn fyrsta alvöru leik í kvöld þegar Fram sigraði hinn árlega leik meistarar meistaranna. Þar meiddist Karen og í samtali við mbl.is í kvöld sagði Karen að hún gæti jafnvel orðið lengi frá vegna meiðslanna sem ... Lesa meira »

Framstelpur meistarar meistaranna eftir sigur á Stjörnunni

Framstelpur urðu meistarar meistaranna eftir sigur á Stjönunni í kvöld en leiknum lauk með þeriggja marka sigri þeirra 30-27. Boðið var upp á afar sveiflukenndan leik, mikið fjör og dramatík eins og svo oft á milli þessara liða. Mikið jafnræði var með liðunum í byrjun en það voru svo gestirnir í Stjörnunni sem voru með frumkvæðið fram að miðjum fyrri ... Lesa meira »

Tvö sterkustu liðin í Olís deild kvenna spila um bikar í kvöld

Íslands­meist­ar­ar Fram og bikar­meist­ar­ar Stjörn­unn­ar spila í leik meistarar meistaranna í kvöld í Safa­mýri. þetta eru án efa tvö sterkustu lið landsins og hafa bæði verið að gera breytingar á leikmannamálum sínum í sumar en ljóst er að bæði þessi lið munu verða í toppbaráttunni. Þesi lið áttust við í úrslitaeinvíginu um sjálfan íslandsmeistaratitilinn á síðustu leiktíð og þar sigruðu ... Lesa meira »

Sigurbjörg og Hildur framlengja við Fram

Handknattleiksdeild Fram hefur gengið frá nýjum samningum við tvo af sínum reyndari leikmönnum í meistaraflokki kvenna. Þetta eru þær Sigurbjörg Jóhannsdóttir og Hildur Þorgeirsdóttir. Sigurbjörg Jóhannsdóttir Sigurbjörg er uppalin í Fram og hefur leikið þar allan sinn feril. Hún leikur í stöðu miðjumanns/leikstjórnanda en getur leyst allar stöður fyrir utan á vellinum. Sigurbjörg lék sinn fyrsta leik með meistaraflokki Fram ... Lesa meira »