Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Ritstjórn

Author Archives: Ritstjórn

Fimmeinn.is tekur sér frí

Fimmeinn mun ekki flytja reglulegar fréttir af íslenska boltanum í vetur. Óhjákvæmilegt reyndist að setja vefinn í pásu og hefur verið tekin ákvörðun að hætta skrifum á hann. Við viljum þakka fyrir okkur og þann stuðning sem vefurinn hefur fengið með góðum viðbrögðum lesenda. Kærar kveðjur Ritstjórn Fimmeinn Lesa meira »

Spáin fyrir Olís deild karla | 6.sætið

Stjarnan lenti í fallsæti í fyrra en fjölgun í deildinni bjargaði því að liðið félli niður. Menn í Garðabænum hafa ekki áhuga á svoleiðis ströggli aftur og það er búið að bæta vel í mannskapinn. Menn kalla þetta ball og eru þá að vísa til upphafstafina í Bjarka, Aron, Lárus og Leó Snær. Hvernig ballið verður á eftir að koma ... Lesa meira »

Bjarni Fritzson: „Við ætlum okkur ofar en þessi spá segir“

Bjarni Fritsson segir mikla tilhlökkun í ÍR að hefja keppnistímabilið og ljóst sé að þetta verðir frábær vetur fyrir handboltann. Bjarni segist afar ánægður með þann hóp sem hann hafi í höndunum í dag og það sé klárt að hann ætli sér að vera ofar en menn sú að spá liðinu. „Sumarið er búið að vera mjög gott hjá okkur ... Lesa meira »

Spáin í Olís karla | 7.sætið

ÍR er mætt aftur í efstu deild eftir árs dvöl í fyrstu deild. ÍR-ingar taka það alvarlega en þeir hafa styrkt sig vel fyrir átökin og hafa safnað í gott lið. ÍR hefur verið með pennann á lofti í sumar og reyndar byrjuðu þeir að fá menn í fyrravetur meðan liðið spilaði í 1.deild og það voru gríðarlega flottir spilarar ... Lesa meira »

Spáin fyrir Olís deild karla | 8.sætið

Stjórn Selfoss vildi stærra þjálfaranafn.  Þessi farsi sem þjálfarabreytingin var í sumar var ansi klaufarleg hjá stjórninni. En allt í lagi, Selfoss fékk stærra nafn í brúnna en Stefán Árnason er svo það hlýtur þá að þýða að liðið eigi að verða ofar en 5.sætið sem varð niðurstaðan í fyrra. Til hvers annars að fá stærra og dýrara nafn? Þetta ... Lesa meira »

Kári Garðars: „Erum ekki með byrjunarlið sem ég þarf að skammast mín fyrir

„Við vitum að þetta verður erfiður vetur sem er ekki óeðlilegt miða við það að liðið hefur misst talsvert úr liðinu en ég held ég sé ekkert með byrjunarlið sem er eitthvað til skammar,“ segir Kári Garðarsson þjálfari Gróttu. Talvert hefur týnst úr hópnum síðan í fyrravetur og liðinu er spáð neðarlega í deildinni og einhverstaðar falli, en Kári segir ... Lesa meira »

Spáin í Olís deild karla | 10.sætið

Forráðamenn liðanna spá Gróttu falli, við á Fimmeinn segjum að liðið haldi sér uppi. Vissulega er búið að vera vandræðagangur í herbúðum liðsins í sumar en hann er í raun ekkert svakalega slæmur. Lið missa sterka leikmenn á hverju ári og í raun eru þarna farnir tveir sterkir útileikmenn. Liðið hefur fengið rétt tæplega tveggja metra rétthenta skyttu sem gaman ... Lesa meira »

Guðmundur Páls: „Hlutirnir hafa gengið illa hjá okkur í sumar“

Guðmundur Pálsson þjálfari Fram segist brattur fyrir tímabilið framundan í deildinni og menn séu spenntir að byrja aftur eftir frí. Hlutirnir hafa þó ekki gengið neitt sérstaklega vel á undirbúningstímabilinu en menn eru þó bjartsýnir, segir Guðmundur. „Mér líst vel á tímabilið og hjá okkur verður keyrt á nánast sama mannskapog var í fyrra, Elías Bóasson er farinn en í ... Lesa meira »

Gunnar Gunnarsson: „Við megum ekki trúa því sjálfir að við föllum“

Gunnar Gunnarsson þjálfari Víkinga segist vita að veturinn verði erfiður og segist ekki hissa að liðinu hafi verið spáð falli úr deildinni af forráðamönnum liða í deildinni. Það sé þó liðsins að sýna að allt sé hægt þó mannskapurinn sé ungur. „Ég held að það að menn spái okkur falli séu menn að horfa á að við erum með ungt ... Lesa meira »