Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Óliver Magnússon

Author Archives: Óliver Magnússon

Afturelding sigraði ÍBV í Eyjum

Risa slagur fór fram í Eyjum í dag þegar ÍBV tók á móti Aftureldingu í Olís-deild karla. Leikurinn var jafn allan fyrri hálfleikinn þar sem bæði lið spiluðu frábærlega og mikið var slegist en Afturelding var tveimur mönnum færri eftir fyrstu tvær mínúturnar. Afturelding virtist vera betri aðilinn í seinni hálfleik og sigraði 26 – 27 eftir spennandi loka sekúndur. ... Lesa meira »

ÍBV sigraði Akureyri í eyjum

Eyjamenn tóku á móti Akureyri í Olís-deild karla í dag. En þetta var síðasti leikurinn sem Stephen Nielsen leikur með ÍBV í bili þar sem hann er að fara frá eyjamönnum á láni til Frakklands. Leikurinn var nokkuð jafn allan tíman en eyjamenn voru samt alltaf einu skrefi á undan Akureyringum sem spiluðu frábæran leik sem eyjamenn náðu að tækla ... Lesa meira »

Frábær sigur eyjamanna gegn Haukum

Hart var barist þegar eyjamenn sigruðu íslandsmeistara Hauka í Olís-deild karla í dag en liðið vann sannfærandi sigur á Haukum 34-28. Rautt spjald fór á loft á níundu mínútu leiksins þegar varnartröllið Sindri Haraldsson braut á Hákoni Daða Styrmissyni. leikurinn var jafn í byrjun fyrri hálfleiks en Haukar komust einu marki yfir á tuttugustu mínútu en  eyjamenn bættu svo í og ... Lesa meira »