Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Nökkvi Dan Elliðason Nökkvi Dan

Author Archives: Nökkvi Dan Elliðason Nökkvi Dan

Nikola Karabatić að verða faðir | Myndband

Nikola Karabatić einn af betri handboltamönnum heims um þessar mundir, tilkynnti það á dögunum með skemmtilegu myndbandi að hann væri að verða faðir. 31 árs gamli leikstjórnandinn fluttist í sumar til Parísar  frá Barcelona, til þess að spila með stórveldinu PSG, en hann segir hluta af ástæðunni vera að hann og kærasta hans ættu von á barni. Til þess að ... Lesa meira »

Grótta fær á sig 15 mörk að meðaltali í leik

Nú þegar fjórar umferðir eru liðnar af Íslandsmóti kvenna í handbolta eru þrjú lið sem tróna á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, ÍBV og Grótta og Selfoss. Það er sem er athyglisvert við stöðu deildarinnar er að lið Gróttukvenna hefur aðeins fengið á sig 60 mörk í fjórum leikjum, sem gerir 15 mörk að meðaltali í leik sem telst ... Lesa meira »

Fornöfn í íslensku landsliðunum?

Körfuknattleiks landslið Ísland spilaði nú á dögunum á EM í körfubolta. Strákarnir stóðu sig með prýði þótt að úrslitinn hefðu mátt fara betur. Það sem þótti merkilegt við íslenska liðið var að þeir spiluðu í búningum með fornafnið aftan á treyjunni. Jóhann G. Jóhannson, leikari og áhugamaður um íþróttir sagði á twitter síðunni sinni að hann væri ángæður með að ... Lesa meira »