Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Magnús K. Magnússon

Author Archives: Magnús K. Magnússon

Sandra Erlings komin með 2 mörk í Bundesligunni

Sandra Erlingsdóttir dóttir Erlings Richardssonar þjálfara Füchse Berlin hefur stigið heldur betur stór skref úti í þýskalandi, en hún spilaði sinn fyrsta leik í Bundesligunni með kvennaliði Füche Berlin sem heitir Spreefüxxe en stendur nú í 12. sæti eftir aðeins 2 leiki. Fyrsti leikurinn var á móti Leipzig og endaði 32:39 en í því liði er hún Þorgerður Anna Atladóttir. Seinni leikurinn ... Lesa meira »

Óðinn Þór: „Þetta er vörninni og markmönnunum að þakka’’

Við náðum líka tali af Óðni eftir leik en hann er búinn að raða inn mörkunum og er orðinn næst markahæðstur á mótinu en hann hafði þetta að segja eftir leik: Finnst þér liðið vera að ná markmiðum sínum þessa leiki sem komnir eru? „já að sjálfsögðu, ekki búnir að tapa leik þannig það er ekkert yfir neinu að kvarta.’’ ... Lesa meira »

Egill Magnússon: „Við vissum alltaf að þetta yrði hörkuleikur’’

Spurðum Egil nokkrar spurningar eftir sigurinn gegn Noreg. Hvaða markmið settiru þér fyrir mót? Finnst þér þú vera að ná þeim markmiðum? „Ég setti mér í rauninni engin markmið ætlaði bara koma út og gera mitt besta en mér finnst ég eiga helling inni var alls ekkert sérstakur a moti þjoðverjum,datt snemma út vegna meiðsla á móti spán og bara lélegur ... Lesa meira »

Grétar Ari: „Á ennþá fullt inni’’

Tókum púsinn á Grétari Ara eftir leik gegn noreg sem er búinn að vera standa sig með príði á mótinu og spurðum hann nokkrar spurningar: Hvernig finnst þér þín framistaða búin að vera á mótinu: „Mér finnst ég heilt yfir hafa verið fínn bara en hef ekki enn átt leik sem ég hef verið alveg sáttur með. Þýskaland var besti ... Lesa meira »

U 19 – Strákarnir á toppnum eftir magnaðan noregssigur!

Rétt í þessu voru íslensku strákarnir að vinna glæsilegan sigur á noreg og vinna sinn fjórða leik í röð á HM u19. Þeir eru þar með komnir í 1 sæti í riðlinum. Leikurinn fór seinnt af stað en norgegur með yfirhöndina í hálfleik 17-16. Strákarnir mættu illa inní seinni hálfleikinn og misstu þetta niðrí 4-5 mörk þegar mest var, en það ... Lesa meira »

Ómar Ingi: „Náðum kannski einu sinni að láta boltan ganga’’

Við hjá fimmeinn töluðum við Ómar Inga eftir leik þeirra við Egypta sem þeir unnu 31-29 og er þetta 3 sigurleikur þeirra á HM. Við spurðum hann hvernig þeir ætluða að takast á við Egyptana: „Ætluðum að spila góða og þétta vörn og fá hraðarupphlaup. Það gekk ágætlega á köflum í fyrri hálfleik en alls ekki í seinni hálfleik. Ætluðum ... Lesa meira »

Hákon Daði: „Við ætluðum að reyna keyra á þá í byrjun’’

Hákon Daði einn lykilmaður U-19 hafði þetta að segja eftir leikin gegn Egyptum þegar við spurðum hann hvort þeir höfðu breytt eitthverju eftir síðasta leik geng spánverjum. „Neei breyttum svo sem ekki neinu, vissum að þeir væru segir og þeir sýndu það að þeir kunna alveg handbolta, ætluðum að reyna að keyra yfir þá i byrjun og fá þá til ... Lesa meira »

U 19 – Glæsilegur sigur hjá strákunum okkar á Egyptum

Íslensku strákarnir sigruðu Egypta örugglega rétt í þessu og jafnframt sinn þriðja sigur á HM. Leikurinn var alltaf í höndum strákana okkar og í fyrrihálfleik náðum við að hvíla lykilmenn og inn komu feskir menn af bekknum sem sýndu sig og sönnuðu. Fimm marka forskot í hálfleik 13-18, og okkar menn héldu sínu. Einar Baldvin varði frábærlega í markinu og ... Lesa meira »

Tveir frá Íslandi tilnefdir sem bestu leikmenn í heimi!

Nú stendur yfir könnun um bestu leikmenn í heimi en síðan Handball Planet stendur fyrir valinu. Þeir Guðjón Valur og Aron Pálmarsson eru báðir tilnefndir, Guðjón Valur er tilnefndur sem besti vinstri hornamaður en Aron sem besti leikstjórnandi. Endilega takið þátt og kjósið strákana! Smellið hér fyrir link til að kjósa Guðjón Val. Og svo hér til að kjósa Aron. Lesa meira »