Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Author Archives: Lúther Gestsson (page 4)

Author Archives: Lúther Gestsson

Lárus Gunnarsson: „Stundum þarf hálft skref afturábak til að taka svo 2 áfram“

Lárus Gunnarsson markvöðrur Gróttu hefur verið að standa meirihlutann í rammanum í undaförnum leikjum Gróttu og staðaið sig afar vel. Lárus segir að meðan varnarleikurinn haldi eins og hannn hafi verið að gera eftir áramót skili það klárelga betri markvörslu. Við tókum púlsinn á þessum magnaða ljóshærða markverði fyrir stórleikinn í kvöld en þar mætir Grótta liði Aftureldingar. „Það hefur ... Lesa meira »

Fjölnisstelpum mistókst að taka efsta sætið eftir jafntefli við ÍR

Fjölnisstelpur áttu möguleika á að tylla sér á topp 1.deildar rkvenna í kvöld þegar liðið fékk ÍR stelpur í heimsókn í Grafarvoginn en leikar enduðu með 26-26 jafntefli. Fjölnir og KA/Þór eru þar með jöfn að stigum á toppi deildarinnar með 27 stig en norðansteelpur eiga leik inni. Fjölnir var marki yfir í hálfleik 13-12 en mikið jafnræði var með ... Lesa meira »

Stefnir í spennandi formannskjör á ársþingi HSÍ í apríl

HSÍ Fimmeinn

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ mun gefa kost á sér áfram sem formaður HSÍ á árþingi HSÍ sem fram fer 22 apríl næst komandi.Þetta staðfesti hann við Fimmeinn í gær. Það er þó mun líklegra en hitt að Guðmundur verði ekki sjálfkjörin eins og í síðustu skipti því samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fimmeinn liggja nú allavega tveir einstaklingar undir feldi hvort ... Lesa meira »

Ótrúleg tölfræði Theodórs Sigurbjörnssonar hjá ÍBV

Eftir 18. umferð í Olísdeild karla og  þegar nákvæmlega, 2/3 voru búnir af mótinu var Theodór Sigurbjörnsson leikmaður ÍBV búinn að rjúfa 150 marka múrinn og er í dag langmarkahæstur í deildinni. Eftir síðustu umferð eða þá 19. var hann kominn í 159 mörk sem gera tæp 9 mörk að meðaltali í leik, en athygli vekur einnig að Theodór hefur ... Lesa meira »

Jón Heiðar rifjar upp bestu og verstu augnabliks Bikarsins

Jón Heiðar Gunnarsson leikmaður Aftureldingar hefur lengi verið viðloðin íslenska handboltann og hefur spilað marga úrslitaleikina með hinum ýnsu félögum. Í tilefni þess að Jón Heiðar er nú kominn í fimmta sinn í undanúrslit Bikarsins ræddum við þessa mögnuðu keppni við hann, en Jón hefur frá mörgu skemmtilegu að segja og þar eru bæði bros og tár eins og handboltamenn ... Lesa meira »

Basti: „Við erum með eitt besta lið landsins“

Sebastian Alexandersson þjálfari Selfoss var að vonum hæst ánægður með að vera kominn í Final Four helgina í Laugardalshöll eftir sigur á Gróttu í kvöld í Coca Cola bikarnum. „Ég er hæstánægður með framlag stelpnanna í kvöld og það er gríðarlega gaman að vera kominn í höllina í fyrsta skipti í sögu Meistarafloks kvenna hjá Selfossi“. „Þessi sigur er líka ... Lesa meira »

Óskar Bjarni: „Við erum með mesta jójó liðið í deildinni“

Við ræddum við Óskar Bjarna Óskarsson annan þjálfara Vals eftir jafntefli Vals og Aftureldingar í gær og byrjuðum að spyja út í hvort hann væri sáttur með 1 stig. „Er það ekki bara já og nei, miða við fyrri hálfleikinn og hvernig við vorum með þá alveg þar þá segji ég nei, en að vera með forskot og missa það ... Lesa meira »

Stefán Árnason: „Engin ein sérstök formúla sem virkar á ÍBV liðið“

Stefán Árnason þjálfari Selfoss er sá þjálfari sem oftast hefur sigrað ÍBV liðið í vetur. Hann ekki bara stýrði liði sínu til sigurs í deildinni heldur slógu Selfyssingar ÍBV úr bikarnum. Stefán er þó alveg á jörðinni fyrir leik liðanna í kvöld og segir að hann sé að fara að spila við talsvert sterkara ÍBV lið en fyrr í vetur ... Lesa meira »

Halldór Harri: „Stefán Arnars fer sjálfsagt í einhvern sálfræðihernað núna“

Halldór Harri Kristjánsson þjálfari Stjörnunnar í kvenna er nánast kominn upp að hlið toppliði Fram og nú munar aðeins tveim stigum á liðunum. Við ræddum stuttlega við Harri um hvernig hann sér fyrir sér framhaldið því nú er þétt leikið og Coca Cola bikarinn er að fara afs tað aftur. Harri er bjartssýnismaður og segist taka framhaldinu með eftirvæntingu og ... Lesa meira »

Hilmar Þór Guðmundsson óvænt kominn til TSG Ludwigshafen-Friesenheim

Hilmar Þór Guðmundsson markmaður og uppalinn í FH er óvænt kominn á tímabundinn samning hjá liðinu TSG Ludwigshafen-Friesenheim í 2. deildinni í Þýskalandi. Hilmar flutti út til Þýskalands fyrir rúmum 7 árum síðan og spilaði hann þá í 3. deildinni í eitt ár með TuS Ferndorf. Eftir það spilaði hann í 6 ár í 5. deildinni með RSVE Siegen en ... Lesa meira »