Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Author Archives: Lúther Gestsson (page 20)

Author Archives: Lúther Gestsson

Hallgrímur Jónasson: „Dómararnir ekki starfi sínu vaxnir að framfylgja nýjum reglum“

Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari Fram, var afar ósáttur með dómara leiksins í gærkvöldi þegar lið hans mætti FH en Hallgrími finnst ekki eins og ný regla hafi verið virt. Við ræddum við hann eftir leik og ræddi hann við okkur um síðustu kafla leiksins. „Það sem klikkar undir lokin var að við vorum búnir að ræða hvernig við ætluðum að klippa ... Lesa meira »

Stefán Árna: „Nei, nei, ég sagði alltaf líklega ekki leikfær fyrr en um áramót“

Stefán Árnason, þjálfari Selfoss, var að vonum himinsáttur með sigur á Gróttu í kvöld og sagði að honum hefði fundist þeir betri aðilinn allan leikinn. Þeir hefðu spilað hrikalega vel og hann gæti ekki annað en verið stoltur af liðinu. Þeir hefðu lent í mótlæti oft í leiknum en hans menn hefðu náð að glíma vel við það og hefðu ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu Gróttu klúðra stiginu sem í boði var á Nesinu

Selfyssingar sigruðu Gróttu út á nesi í kvöld með einu marki en lokatölur segja kannski ekki alla söguna. Selfoss var miklu betri aðilinn í fyrri hálfleik og nánast allan leikinn en munurinn var kannski óþarflega lítill í hálfleik, en þá munaði 3 mörkum. Gróttu menn sem virkuðu slakir í fyrri hálfleik komu þó sterkari til baka í seinni hálfleik og ... Lesa meira »

Aron Dagur: „Annað hvort ertu hetjan eða skúrkurinn“

Aron Dagur Pálsson, leikmaður Gróttu, var að vonum svekktur með að hafa ekki náð neinu úr leiknum á móti Selfossi en hann sagði Gróttu hafa verið í eltingarleik allan tímann en kafli í fyrri hálfleik þar sem Selfoss náði 7-0 kafla hefði endanlega gert út um þennan leik. Þeir hefðu þó náð að minnka þetta í 3 mörk í hálfleik ... Lesa meira »

Árni Steinn: „þarf að æfa smá extra núna til að ná hinum í formi“

Eins og við sögðum frá fyrr í kvöld spilaði Árni Steinn sinn fyrsta leik í vetur fyrir Selfoss og var að sjálfsögðu manna ánægðastur með endurkomuna á gólfið. Hann sagði þetta kærkomið og vildi ekki meina að hann væri að flýta sér of mikið. Það hefði verið raunsætt að setja stefnuna í upphafi á að koma til leiks eftir áramót ... Lesa meira »

Kristján Andrésson: „Ég tel íslenska landsliðið vera í flottum málum í dag“

„Ég fékk spurningu um það í sumar hvað ég hefði hugsað mér að gera í haust og á næsta ári og þegar þessi spurning kom upp í kringum Ólympíuleikana átti ég ekki von á þessu, en ég var engu að síður búinn að undirbúa mig fyrir það að þetta gæti komið upp“. „Ég er svo í framhaldinu búinn að vera ... Lesa meira »

Janus Daði: „Vonandi að ég drullist til að spila mig inn í landsliðið“

Við ræddum við leikstjórnanda Hauka, Janus Daða Smárason, um leikina sem eru að baki í Evrópu og hvenig hann sér fyrir sér landsliðsmál sín og fleira. En við byjuðum á að gera þessa tvo leiki gegn Alingsas upp. „Við erum auðvitað bara hundsvekktir að detta út og núna kemur í ljós að það eru of mörg atriði sem við erum ... Lesa meira »

Mikael Franzen: „Vitum núna hversu góðir Haukar eru“

Mikael Franzen, þjálfari Alingsas, segir að ekkert vanmat verði liðið hjá sínum mönnum í seinni leiknum gegn Haukum. Mikael segir að fyrri leikurinn hafi ekki verið vel spilaður að hálfu sinna manna og þá sérstaklega fyrri hálfleikurinn. Þeir hafi þó áttað sig á því á Ásvöllum hversu sterkt lið Hauka er í raun og veru. „Við erum sáttir við að ... Lesa meira »

Þrír leikmenn Alingsas í nýjum æfingahóp sænska landsliðsins

Kristján Andrésson, nýráðinn landsliðsþjálfari Svía, valdi þrjá leikmenn frá Alingsas í æfinga landsliðshóp sinn í vikunni, en Alingsas mætir Haukum á sunnudaginn kemur í seinni leik liðanna í Evrópukeppninni. Jesper og Max þekkja það ágætlega að vera í landsliðinu en Emil Frend er til vara og nýliði í hópnum. Það undirstrikar einfaldlega hversu gríðarlega sterkt lið Alingsas er með. Jesper ... Lesa meira »