Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Author Archives: Jóhannes Ásgeir Eiríksson

Landsbankamótið í handbolta í 7. flokki fór fram um helgina á Selfossi

Landsbankamótið í handbolta í 7. flokki drengja og stúlkna fór fram á Selfoss nú um helgina. Mótið er stærsta handboltamót ársins með yfir 800 keppendum í um 170 liðum frá 20 félögum ásamt öðrum eins fjölda af foreldrum og liðstjórum. Mótið í ár tókst einstaklega vel upp enda koma að því um 80 starfsmenn og mikil og vönduð skipulagning sem ... Lesa meira »