Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Author Archives: Jóhann Ingi Hafþórsson

Author Archives: Jóhann Ingi Hafþórsson

Arnar Freyr: Auðvitað er skrítið að vera hérna.

Watch this video on YouTube ,,Mér lýst mjög vel á þetta. Þetta er krefjandi og allt annar standard en þetta er mjög gaman,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson, línumaður landsliðsins, en hann á tvo landsleiki fyrir hönd Íslands en marga leiki með yngri landsliðum. Arnar viðurkennir að honum finnst það örlítið skrítið að vera valinn í stað Róberts Gunnarssonar. ,,Já auðvitað, ... Lesa meira »

Geir Sveins um Snorra og Alex: Ég sé alltaf eftir góðum mönnum.

Watch this video on YouTube   ,,Þeir koma vel inn í hlutina, sumir hafa aldrei verið hérna en þeir eru viljugir og gera allt til að komast inn í hlutina sem fyrst,“ sagði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari, um þá nýju menn sem hafa komið inn í landsliðshópinn á síðustu dögum. Hann viðurkennir að hann sér eftir Snorra Steini Guðjónssyni og Alexander ... Lesa meira »

Aron Pálmarsson: Tékkar fóru mjög illa með okkur í Katar – Fer illa í mann að sjá mynbönd af því.

  Watch this video on YouTube Aron Pálmarsson segir æfingar íslenska landsliðsins vera svipaðar nú og þær hafa verið undanfarið hjá Geir Sveinssyni þó það séu komnir nýir menn inn í liðið. ,,Það eru kannski aðrir leikmenn en svipaðar æfingar eins og hefur verið hjá Geira, þetta er mikil taktík og að koma nýjum leikmönnum inn í þetta sem fyrst“ ... Lesa meira »

Björgvin Páll: Verð vonandi 50 ára þegar ég verð sleginn út.

Watch this video on YouTube ,,Þetta er voða svipað, við erum flestir léttir Íslendingar hérna. Þetta er svipuð stemning, svipuð gleði og svipað gaman,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkmaður við Fimmeinn í dag en þá var landsliðið að æfa fyrir leikinn gegn Tékkum sem fram fer á morgun en hann er fyrsti leikurinn í undankeppni EM sem fram fer 2018. ... Lesa meira »

Anton Rúnars: Hvet fólk til að mæta og sjá slagsmál

Anton Rúnarsson, skytta Vals, var að sjálfsögðu brattur eftir tveggja marka sigur á Akureyri í Olís-deildinni í dag. Valsmenn byrjuðu mjög vel en eftir því sem leið á komst Akureyri meira inn í leikinn og úr varð hörkuleikur, allt til loka. ,,Þetta var karakterinn hjá okkur. Við byrjuðum frábærlega og vorum frábærir fyrstu 15 og vorum alveg með þá. Svo ... Lesa meira »

Guðlaugur Arnars: Megum ekki leyfa Aftureldingu að stinga af

Watch this video on YouTube ,,Við vorum búnir að undirbúa okkur alla vikuna fyrir erfiðan leik og þetta var mjög erfiður leikur, samt fannst mér við vera sjálfum okkur verstir í leiknum, við vorum ekki að spila okkar besta leik en Akureyringarnir eru mjög erfiðir við að eiga,“ sagði Guðlaugur Arnarson, þjálfari Vals, eftir 24-22 sigur á botnliði Akureyrar í ... Lesa meira »

EM U20: Óðinn Þór Ríkharðsson valinn besti hægri hornamaður mótsins

Rétt í þessu var EM U-20 ára landsliða að ljúka. Verið er að veita verðlaun fyrir bestu leikmennina. Óðinn Þór Ríkharðsson var valinn besti hægri hornamaður mótsins en hann skoraði 42 mörk á mótinu og stóð sig afskaplega vel. Hann er ansi vel að þessu kominn, strákurinn og við óskum honum innilega til hamingju með áfangann. Óðinn skrifaði nýlega undir ... Lesa meira »

EM U20: Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir rosalegan leik við Þjóðverja

Spánverjar og Þjóðverjar mættust í dag í úrslitaleik EM U-20 ára. Spánverjar unnu Króata í undanúrslitum á meðan Þýskaland vann Frakkland í framlengdum leik. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og var staðan 4-4 eftir tæpar tíu mínútur. Spánverjar voru fyrri til að ná tveggja marka forystu er þeir komust í 8-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Spánverjar voru skrefinu ... Lesa meira »

EM U20: Tölfræðin úr leiknum við Pólverja

Ísland lék sinn síðasta leik á EM U-20 ára landsliða í dag. Liðið vann þá Pólverja og tryggði sér um leið 7. sætið á mótinu. Hér að neðan má sjá tölfræði leikmanna Íslands úr leiknum. Útileikmenn: Óðinn Ríkarðsson: 7 mörk úr 8 skotum – 88% skotnýting Kristján Örn Kristjánsson: 2 mörk úr 5 skotum – 40% skotnýting Dagur Arnarsson: 2 ... Lesa meira »