Í dag er Miðvikudagur 22. nóvember 2017
Heim » Author Archives: Ingimar Bjarni

Author Archives: Ingimar Bjarni

Emmsjé Gauti hitar upp fyrir úrslitaleikinn í kvöld!

Valsmenn voru að gefa það út rétt í þessu að konungur rappsins, Emmsjé Gauti, muni mæta á Hlíðarenda í kvöld og hita upp fyrir leik Vals og FH. Með sigri í leiknum, sem byrjar klukkan 20:00 tryggja Valsarar sér sinn 22. íslandsmeistaratitil, en FH-ingar geta knúið fram oddaleik í Kaplakrika með sigri. Ekki fylgir hvenær Gauti mun stíga á svið ... Lesa meira »

Leikur dagsins: Verður evrópu þynnka í Val á móti Fram í kvöld?

Í kvöld mætast Valur og Fram í ákaflega forvitnilegum leik. Valur er að jafna sig á skelfilegum endi á Evrópu ævintýri þeirra, á meðan Fram hefur þurft að sjóða á þeirri staðreynd að þeir mættu einfaldlega ekki til leik í síðasta leik liðanna. Stóra spurningin er hvernig Valur mætir til leik, hvort þeir hrissti af sér vonbrigði helgarinnar eða hvort ... Lesa meira »

Leikir dagsins: Úrslit, umspil og Evrópa.

Stjarnan og Grótta ljúka í dag einu umdeildasta einvígi síðara ára í Garðarbæ. Einvígið er komið i oddaleik og liðið sem vinnur mæta Fram í úrslitum. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er sýndur beint á RÚV. Á sama tíma hefjast úrslit í umspilinu um sæti í Olís deild kvenna. Þór/KA fer í heimsókn til Selfossar. Sá leikur verður sýndur á ... Lesa meira »

Stuðningsmaður dagsins: Marsibil „Billa“ Gísladóttir

Samkvæmd heimildum Fimmeinn hefur stuðningsmaður dagsins aðeins misst af einum leik hjá meistaraflokk FH í vetur, sem hlýtur að vera einhverskonar með. Hún er móðir Diljá Sigurðardóttir sem leikur með meistaraflokknum og Fimmeinn hafði samband og spurði hana um leik kvöldsins karlameginn.   1) Hvernig fer leikurinn? FH vinnur. 2)Einhver leikmaður UMFA sem þú vildir sjá hjá FH Það eru ... Lesa meira »

Leikir dagsins: FH-ingar tilbúnir með sópinn, fer umdeildasta einvígið í oddaleik?

FH-ingar get tryggt sig í úrslitakeppnina í kvöld með því að sigra Aftureldingu í Kaplakrika og sópa þar með öðru einvíginu í röð. Mossfellingar eru hunddfúlir með spilamennsku sína hingað til í einvíginu og heyrst hefur að stuðningssveit þeirra ætla að ferja Mossfellingar í rútum upp í Hafnarfjörð. Sviðið er sett fyrir hitaleik sem hefst klukkan 8. Einvígi Gróttu og Stjörnunar ... Lesa meira »

Stuðningsmaður dagsins: Baldvin Hauksson

Fyrir leik kvöldsins milli Fram og Vals hafði Fimmeinn samband við einn gallharðasta stuðningsmann Vals, Baldvin Hauksson, sem stendur fremstur meðal jafningja í Strætóskýlinu í leikjum liðsins. Við spurðum hann spjaranna um leikinn og tímabilið  Spá fyrir kvöldið? Ég spái leiknum 22-19 fyrir Val í miklum varnarleik. Valdimar Sigurðsson verður markahæstur Fram í leiknum en hann mun einnig vera uppí ... Lesa meira »

Valur fer með átta marka veganesti til Rúmeníu

Það var rífandi stemning á Hlíðarenda þegar Valur tók á móti rúmenska liðinu Potaussa Turda í undanúrslitum áskorendabikars EHF í kvöld. Fámennur hópur rúmena fylgdist með gegnt öflugri stuðningsveit Vals, en heimamenn eiga séns á að vera fyrsta Íslenska liði í 36 ár að fara í evrópskan úrslitaleik, en það var einmitt annað Valslið sem fór í úrlit Evrópukeppni meistaraliða ... Lesa meira »

FH komnir í frábæra stöðu í einvíginu

  Það bjuggust flestir við hörku spennu þegar lið FH kom í heimsókn til Aftureldingar í undanúrslitum Íslandsmeistaramótsins. Fyrsti leikur liðanna vannst með einu marki í Kaplakrika. Fyrri hálfleikur leiksins var hins vegar einstefna. Heimamenn réðu ekkert við vörn gestanna og voru auk þess ótrúlega óheppnir með sláar og stangar skot, fimm sinnum boltann í rammann fyrsta korterið.   Eftir ... Lesa meira »

Stuðningsmaður dagsins: Þorvaldur Einarsson

 Besta minning úr Varmá? Ætli það sé ekki þegar Árni Bragi tryggði okkur framlengingu í oddaleik undanúrslita einvígisins við ÍR 2015. Það er ógleymanlegt atvik og eitt það ótrúlegasta sem ég hef upplifað. Einnig stendur upp úr þegar við komumst upp eftir umspil við Gróttu 2010. Þá var leikið í gamla salnum og það var hætt að telja inn þegar ... Lesa meira »

Leikir dagsins: Barist á öllum vígstöðvum – Risaleikur hjá Val

Það eru leiki úr úrslitakeppni, umpspili karla og kvenna og síðast en ekki síst Evrópukeppnin í dag. Klukkan 14:00 taka Þróttur á móti ÍR og klukkan 16:00 taka KR á móti Víking í umspilinu um sæti í Olís deildinni. Vegna fjölgunar liða er líklegast að bæði liðin sem fara í úrslit fari upp. KR og ÍR unnu fyrri leikina og ... Lesa meira »