Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Author Archives: Hafsteinn Gísli Valdimarsson

Author Archives: Hafsteinn Gísli Valdimarsson

Arnar Pétursson: ,,Það vantaði smá pung í þetta“

Arnar Pétursson þjálfari ÍBV var vonsvikinn með tap gegn Fram í kvöld. Hann sagði að þeir hefðu einfaldlega þurft að gera betur. Aðspurður af því hvort að hópurinn væri ekki heldur þunnur, mikið af ungum óreyndum leikmönnum. ,,Já það er nátturlega sem að við viljum vera að gera. Við viljum gefa þeim séns og það er þannig sem að við ... Lesa meira »

Arnar Ársælsson: ,,Við vorum bara betri aðilinn í seinni hluta leiksins“

Arnar Ársælsson var sáttur með tvö stigin gegn bikarmeisturum ÍBV. Hann segir að þeir hafi verið sterkari aðilinn í seinni hluta leiksins og liðið sé á góðu róli. En þetta var sjötti sigurleikur Framara í röð. Myndbandsviðtal við Arnar má sjá hér að neðan.           Watch this video on YouTube Lesa meira »

FH sigraði örugglega í Austurbergi

Núna rétt í þessu var að ljúka leik ÍR og FH í Olís-deild Karla. Leiknum lauk með öruggum sigri gestanna úr Hafnafirði, 24-31. Það voru heimamenn sem voru ívið sterkari fyrstu mínúturnar og náður fjögurra marka forystu um miðjan fyrri hálfleik. Þá vöknuðu FH-ingar heldur betur til leiks og náðu að snúa leiknum sér í hag. Hálfleikstölur urðu á endanum ... Lesa meira »

Grótta hafði betur í nýliðaslagnum

Það voru Gróttumenn sem höfðu sigurorð á Víkingi á Seltjarnarnesi í kvöld. Um var að ræða nýliðaslag en bæði lið komu upp úr 1. deildinni fyrir tímabilið. Fyrir leikinn voru Grótta með 8 stig í 6. sæti en Víkingar á botninum með aðeins 2 stig. Heimamenn voru með yfirhöndina í fyrri hálfleik og leiddu allan hálfleikinn. Mest náðu þeir fjögurra ... Lesa meira »

Íslandsmeistararnir skelltu bikarmeisturunum

Klukkan 19:30 hófst leikur ÍBV og Hauka í Olísdeild karla. Leiknum lauk með sigri Hauka og lokatölur voru 23-28. Það voru heimamenn sem skoruðu fyrsta markið en eftir það tóku Haukar yfir og voru skrefinu á undan. ÍBV voru þó aldrei langt undan. Eftir 16 mínútna leik leiddu gestirnir úr Hafnafirðinum með einu marki eða 5-6. Svona hélt leikurinn áfram ... Lesa meira »

Eyjakonur enn taplausar | Sigruðu Íslandsmeistarana

Núna rétt í þessu var að ljúka stórleik ÍBV og Gróttu í Olísdeild kvenna. Eyjastúlkur unnu leikinn með tveimur mörkum 22-20, leikurinn var hin mesta skemmtun og frábær auglýsing fyrir kvennahandbolta. Mikið jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og skiptust liðin á að leiða leikinn. Eftir tuttugu mínútur tók Kári Garðarsson leikhlé, þá var staðan 8-7 Eyjakonum í vil. ... Lesa meira »