Í dag er Föstudagur 24. nóvember 2017
Heim » Author Archives: Gestur Einarsson

Author Archives: Gestur Einarsson

Ágúst Elí: „Erum með besta vallarkynni landsins“

Ágúst Elí Bjögvinsson markvörður FH-inga átti stórleik í sigri kvöldsins gegn Selfoss er FH-ingar urður deildarmeistarar en hann varði 20 skot og skoraði meðal annars lokamark leiksins. Fimmeinn.is hitti á Ágúst eftir leik þar sem hann fór yfir allt það helsta sem kom þeim áfram í að verða deildarmeistarar í Olís-karla en hægt er að hlusta á viðtalið hér að ... Lesa meira »

Ísak: „Búnir að bíða eftir þessu alltof lengi“

Stórskyttan Ísak Rafnsson framlengdi samning sinn við FH um þrjú ár fyrir tímabilið en hann hefur verið einn af máttarstólpum FH liðsins síðustu ár en meiddist síðasta vetur og hefur verið mikið á bekknum á leiktíðinni vegna meiðsla. Fimmeinn.is hitti á Ísak eftir að þeir tryggðu sér deildarmeistartitilinn í kvöld með sigri á Selfoss en þetta var fyrsti deildarmeistaratitillinn síðan ... Lesa meira »

Gísli Þorgeir: „Þetta er bara díselvélin sem skilar sínu“

Ljóst varð í kvöld að FH-ingar eru deildarmeistarar í Olís-deild karla eftir sigur gegn Selfyssingum á heimavelli 29-22 en liðið var síðast deildarmeistari fyrir 25 árum.  FH-ingar voru vandræðum fyrri part leiks en náðu svo að spýta í lófana í síðari hálfleik. Fimmeinn.is heyrði í Gísla Þorgeir Kristjánssyni eftir leik se,m skiljanlega var  mjög sáttur með sigurinn  í deildinni og ... Lesa meira »

Lokaumferðin – Úrslit, blá spjöld og úrslitakeppnin

Mikill hasar var í lokaumferðinni í Olís-deild karla í kvöld þar sem úrslitin réðust á lokasekúndum í flestum leikjum. FH-ingar urðu deildarmeistarar og Akureyri kvaddi Olís-deild karla í úrslitaleik gegn Stjörnunni. Ljóst er nú eftir þessa umferð hverjir munu mætast í úrslitakeppninni en Deildarmeistar FH munu mæta Gróttu, ÍBV mæti Val, Haukar mæta Fram og Afturelding mun mæta Selfoss.   ... Lesa meira »

Bjartur tryggði Fram í úrslitakeppnina – Tvö bein rauð spjöld

Grótta og Fram mættust í lokaumferð Olís-deild karla í Hertz-höllinni í Seltjarnanarnesi en fyrir leikinn var Grótta öruggt í úrslitkeppnina í 7.sæti með 22 stig en Fram var í 8.sæti með 21 stig og þuftu nauðsynlega á sigri að halda til að gulltryggja sér sæti í úrslitakeppninni þar sem Stjarnan var aðeins einu stigi á eftir þeim fyrir leikinn en ... Lesa meira »

Akureyri kvaddi Olís-deildina í TM-höllinni

Stjarnan og Akureyri mættust í lokaumferð Olís-deild karla í TM-höllinni í Garðabæ þar sem liðin voru að berjast um veru sína í deildinni. Akureyri þurfti á sigri að halda til að forðast fall úr deildinni en Stjörnumenn þurftu á sigri eða jafntefli að halda til að eiga möguleika á úrslitakeppnissæti en með tapi hefði liðið fallið úr Olís-deildinni. Bæði liðin ... Lesa meira »

Haukar unnu ótrúlegan sigur gegn Aftureldingu

Afturelding og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deild karla í Varmá en en fyrir leikinn var vitað að Afturelding myndi sitja áfram í 4.sæti deildarinnar sama hvernig leikurinn færi á meðan Haukar áttu ennþá möguleika að ná 2.sæti deildarinnar ef ÍBV myndi tapa gegn Val en sá leikur fór fram á sama tíma. Liðin höfðu mæst tvisvar í deildinni fyrir þennan ... Lesa meira »

Afturelding hafði loks betur gegn Selfoss í hörkuleik

Selfoss og Afturelding mættust í 22.umferð Olís-deild karla í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi í kvöld en fyrir leikinn var Selfoss í sjötta sæti með 18 stig og Afturelding í því fjórða með 25 stig. Selfoss unnu fyrri leikinn í Varmá í deildinni 25-32 í september og þann seinni 32-15 í Vallaskóla. Fyrstu tíu mínútur leiksins voru nokkuð jafnar en Selfoss ... Lesa meira »

Haukar gerðu samning við stóra örvhenta skyttu frá Króatíu

Haukar hafa verið að líta í kringum sig eftir styrkingu eftir að ljóst varð að Janus Daði Smárason myndi spila í Danmörku í atvinnumennsku. Haukar hafa upp á síðkastið verið með stóra unga örvhenta skyttu frá Króatíu í reynslu sem hefur spilað með unglingalandsliðum Króatíu og liðum eins og Zagreb, Karvina, Tartan Presov og nú síðast Maribor í Slóveníu, Haukar ... Lesa meira »

Ásbjörn Friðriksson á leið í kaffi: „Sýndum drápseðli“

FH-ingar sigurðu Selfoss 24-35 í kvöld og lyftu sér upp í 2.sæti deildarinnar ásamt Haukum með 18 stig. Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH var sáttur í leikslok er fimmeinn.is hitti á hann og vildi hann meina að vörnin hafi gert gæfumuninn í leik kvöldsins og auðvelt hafi verið að koma inn í leik á meðan vörnin standi sig svona vel. Viðtalið ... Lesa meira »