Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Author Archives: Arnar Gauti Grettisson

Author Archives: Arnar Gauti Grettisson

ÓL í Ríó kvenna | Þórir og hans stelpur með sinn fyrsta sigur |Úrslit gærdagsins

Eftir tap í fyrsta leik Ólympíuleikana gegn Brasilíu vann Þórir Hergeirsson og hans stelpur sinn varsta sigur á leikunum í gær þegar þær unnu Spán 27-24. Noregur var með yfirhöndina allan leikinn og sigurinn aldrei í neinni töluverðri hættu. Svíþjóð vann Suður Kóreu nokkuð þæginlega eða 31-28. Rússnensku stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu þær frönsku með minnsta mögulega ... Lesa meira »

ÓL í Ríó | Íslendingarnir með sigra | Öll úrslit gærdagsins

Bæði Dagur Sigurðsson og Guðmundur Guðmundsson unnu báðir sína leiki í gær  á Ólympíuleikunum í Ríó. Lærisveinar Dags í Þýskalandi skelltu Svíum 32-29. Lærisveinar Gumma Gumm í Danmörku unnu svo Argentínumenn nokkuð þæginlega eða 25-19. Óvæntustu úrslit gærdagsins urðu þegar heimamenn í Brasilíu unnu Pólverja með tveggja marka mun eða 34-32. Öll úrslit gærdagsins: Slóvenía-Egyptaland  27-26 Pólland-Brasilía  32-34 Frakkland-Túnis  25-23 ... Lesa meira »

Eimskip býður stuðningsmönnum ÍBV frítt í Herjólf á föstudaginn

Eimskip/Herjólfur býður 150 stuðningsmönnum ÍBV í Herjólf á leikinn næstkomandi föstudag. En þá fer fram leikur Hauka og ÍBV á Ásvöllum en Eyjamenn eru með bakið upp að vegg og ef þeir tapa á föstudaginn eru þeir farnir í sumarfrí. Það er því greinilegt að Eyjamenn ætla heldur betur að selja sig dýrt á föstudaginn. Tilkynning Eimskips: Meistaraflokkur karla ÍBV ... Lesa meira »

Einar Baldvin skrifar undir nýjan 3 ára samning við Víking

Fréttatilkynning Víkings: Markvörðurinn efnilegi, Einar Baldvin Baldvinsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við handknatleiksdeild Víkings. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Einar Baldvin leikið stórt hlutverk með meistaraflokki félagsins á þessu keppnistímabili. Einar Baldvin hefur fengið mikinn spiltíma og staðið sig vel. Einar Baldvin, sem einungis er 18 ára gamall hefur verið fastamaður í unglingalandsliðum Íslands og var meðal ... Lesa meira »

Þjálfari ÍBV er alls ekki sáttur við HSÍ segir skammarlegt hvernig íþróttasamband kemur fram.

siggi

Fimmeinn heyrði í Sigurði Bragasyni aðstoðarþjálfara ÍBV í kjölfarið á því að Eyjamenn tóku Herjólf til Þorlákshafnar í dag. Sigurður Bragason er afar ósáttur við vinnubrögð HSÍ og segir að reglurnar séu beygðar trekk í trekk á kostnað ÍBV. Hér útskýrir Sigurður mál sitt: „Ég er svo undrandi og í raun reiður að maður verður að passa sig. Við höfum verið ... Lesa meira »

Danir unnu Gulldeildina eftir sigur á Íslandi

Ísland og Danmörk mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í Gulldeildinni í kvöld en bæði lið höfðu unnið báða sína leiki á mótinu til þessa. Danir unnu afar sannfærandi sigur 32-24. Danir byrjuðu leikinn mun betur og voru Íslendingar varla mættir til leiks en eftir 10 mínútna leik var munurinn strax orðin 5 mörk, 6-1. Danir létu aldrei þessa forustu ... Lesa meira »

Haukar rétt sluppu í Herjólf | Leikurinn fer fram í kvöld

Það hefur mikið verið rætt um það hvort leikur ÍBV og Hauka sem var frestaður í gær myndi fara fram í dag en það urðu margir hissa þegar Gróttu stelpur þurftu að taka Herjólf í Þorlákshöfn í gær en Haukarnir ekki. Sem betur fer náðu Haukar bátnum í hádeginu í dag en það var síðasta örugga ferð sem fór til Vestmannaeyja ... Lesa meira »