Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Author Archives: admin

Author Archives: admin

Gunni Magg : Krefjandi áskorun að verja Íslandsmeistaratitilinn

„Alltaf leiðinlegt að tapa og auðvitað er sérstaklega leiðinlegt að tapa fyrir þeim,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Hauka eftir leikinn í kvöld. Gunnar sem þjálfaði ÍBV síðustu tvö ár viðurkenndi að tap fyrir ÍBV væri sérstaklega súrt. Gunnar var samt sem áður sáttur með sína menn fyrir að sýna karakter en þeir byrjuðu leikinn illa og voru ÍBV komnir með ... Lesa meira »

Addi Pé: Núna geta strákarnir kallað sig meis-meis

Arnar Pétursson þjálfari ÍBV var að vonum sáttur með sína menn eftir sigurinn á Haukum í kvöld. Leiknum lauk með eins marks sigri eyjamanna en Andri Heimir Friðriksson tryggði ÍBV sigur þegar að skammt var eftir af leiknum. Arnar var sáttur með fyrri hálfleik liðsins en honum fannst vanta aðeins upp á sóknarleik og aga í seinni hálfleik. Viðtalið í ... Lesa meira »

Myndband | Lið ársins í meistaradeildinni

mikkel hansen

Nú þegar stærsta handboltaviðburður ársins er að ganga í garð er alltaf valið lið ársins í meistaradeildinni. Þrír íslendingar voru tilnefndir í liðið á meðan kosningu stóð, en það voru þeir Guðjón Valur (vinstra horn), Alexander Peterson (hægri skytta) og Alfreð Gíslason (þjálfari). Til gamans má geta að besti þjálfarinn og besti ungi leikmaðurinn eru feðgar. Opin kosning fór fram ... Lesa meira »

Þýski boltinn | Kiel getur komist í vænlega stöðu

Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson geta komist í vænlega stöðu í kvöld þegar lærisveinar Alfreðs sækja Gunnar Stein Jónsson og félaga í Gummersbach heim. Kiel er eins og er á toppi deildarinnar með 57 stig þegar 6 umferðir eru eftir en Alexander Petersson koma þar á eftir 4 stigum neðar og eiga leik til góða. Gummersbach er fyrir leikinn í ... Lesa meira »

Kosið um lið ársins í meistaradeildinni | Alexander og Guðjón Valur tilnefndir

Nú þegar styttist í Final 4 helgina í Köln, er hafin kosning fyrir lið ársins í meistaradeildinni. Okkar menn Alexander Peterson og Guðjón Valur Sigurðsson eru báðir tilnefnir í lið ársins ásamt því að Alfreð Gíslason er tilnefndur sem þjálfari ársins í meistaradeildinni. Þú getur kosið með því að ýta hér. Lesa meira »

Lið ársins | Olís deild kvenna 2015

  Við á Fimmeinn.is höfum valið lið ársins fyrir Olís-deild kvenna en úrslitakeppnin var tekin með í reikninginn þar sem æsispennandi rimmur fóru fram. Grótta tryggði sér íslandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins, á ótrúlegan átt í Mýrinni í Garðabæ, þegar hin unga og efnilega Lovisa Thompsson tók sig til og skoraði úrslitamarkið þegar rétt voru um 5 sekúndur ... Lesa meira »

Lið ársins | Olís deild karla 2015

  Við á Fimmeinn.is höfum valið lið ársins fyrir Olís-deild karla en úrslitakeppnin var tekin með í reikninginn þar sem Haukar sópuðu öllum keppinautum sínum og fóru 8-0 í gegnum úrslitakeppnina. Valsarar urðu deildarmeistarar eftir frábæra byrjun, á eftir þeim urðu leikmenn Aftureldingar. Markmaður: Giedrius Morkunas Vinstra horn: Sturla Ásgeirsson Vinstri skytta: Björgvin Hólmgeirsson Miðjumaður: Örn Ingi Bjarkason Hægri skytta: Jóhann ... Lesa meira »

Skemmtilegt pepp myndband EHF Champions League fyrir Final 4

Búið er að draga hvaða lið mætast í Final 4 í Köln og núna styttist óðum í stærsta handboltaviðburð félagsliða á árinu. EHF Champions League gáfu frá sér myndband til þess að handbolta áhugamenn geti fengið smjörþefinn af hvernig stemninginn verður 30.-31. maí í Köln Ef þú villt sjá þetta frábæra myndband mælum við með að þú ýtir HÉR! Lesa meira »

Guðjón Valur í liði umferðarinnar í meistaradeildinni

Okkar maður, Guðjón Valur var valinn í lið umferðarinnar í meistaradeildinni í síðustu umferðinni fyrir úrslitahelgina í Köln. Guðjón Valur og hans menn í Barcelona tókust á við Zagreb í Barcelona. Barcelona unnu leikinn auðveldlega, 43-21 en það er stærsti ósigur Zagreb í meistaradeildinni frá upphafi félagsins. Myndband af liði umferðarinnar má sjá með því að ýta HÉR. Lesa meira »