Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Olís-deild karla » Atli Ævar samdi við Selfoss

Atli Ævar samdi við Selfoss

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur varnarmaður.

Atli Ævar, sem er 29 ára, hefur leikið sem atvinnumaður í Danmörku og Svíþjóð síðustu fimm árin en auk þes á hann að baki 8 A-landsleiki. Atli Ævar er uppalinn hjá Þór á Akureyri en gekk í raðir HK árið 2009.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir