Í dag er Sunnudagur 21. janúar 2018
Heim » Innlent » A landslið karla » Aron Rafn æfir ekki vegna veikinda

Aron Rafn æfir ekki vegna veikinda

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Aron Rafn er lasinn

Aron Rafn Eðvarsðsson mun ekki æfa með íslenska landsliðinu í handknattleik í kvöld.

Ástæðan er sú að Aron er kominn með flensu og getur þess vegna ekki æft.

Óljóst er hvaða áhrif það kemur til með að hafa á þátttöku hans í leik Íslands og Frakklands á morgun. Allir aðrir leikmenn eru klárir og mæta á æfingu.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir