Í dag er Þriðjudagur 23. janúar 2018
Heim » Innlent » Arnar Gunnarsson: „Ég var að sigra elsta handboltamót landsins“

Arnar Gunnarsson: „Ég var að sigra elsta handboltamót landsins“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDBOLTA

Arnar Gunnarsson þjálfari Fjölnis var að sjálfsögðu brattur eftir að hafa tekið á móti sigurlaununum fyrir að leiða Fjölnir til sigurs á Reykjavíkurmótinu og sagðist nokkuð sáttur með það sem hann sá til liðsins á þessu 5 liða móti.

Fjögur Olís deildarlið tóku þátt og sigruðu Fjölnismenn mótið með fullu húsi stiga. Arnar vildi lítið gefa upp hvort þetta væri eitthvað sem koma skildi í Olís deildinni þars em liðið tekur nú þátt, en hann sagði þó menn bratta en þó með báða fætur á jörðinni.

Hér að neðan má sjá viðtalið í heild sinni þar sem Arnar er létt yfir stöðu liðsins og þá möguleika sem hann telur liðið hafa á komandi leiktíð.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir