Í dag er Mánudagur 22. janúar 2018
Heim » Annað

Annað

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Dagur og Kristján með stórsigra

Þýska landsliðið losaði sig við Króata grýlu sína með glæsilegum hætti og strákarnir hans Kristjáns fór létt með Egypta í dag. Þjóðverjar leiddu allan leikinn og náðu mest 7 marka forystu sem þeir héldu út leikinn. Frábær sigur á liði sem þeir höfðu ekki unnið á móti síðan 2002. Þjóðverjar klára riðla keppnina með fult hús stiga og kemur í ... Lesa meira »

EM U20: Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir rosalegan leik við Þjóðverja

Spánverjar og Þjóðverjar mættust í dag í úrslitaleik EM U-20 ára. Spánverjar unnu Króata í undanúrslitum á meðan Þýskaland vann Frakkland í framlengdum leik. Jafnræði var með liðunum í upphafi leiks og var staðan 4-4 eftir tæpar tíu mínútur. Spánverjar voru fyrri til að ná tveggja marka forystu er þeir komust í 8-6 þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður. Spánverjar voru skrefinu ... Lesa meira »

Frábær skottækni Hansen | Myndband

mikkel hansen

Daninn Mikkel Hansen skoraði á sunnudaginn frábært mark í sigri sinni manna á Veszprem. Þá sigruðu PSG-menn Ungverjana með tveggja marka mun, 29-27. Hansen skoraði ellefu mörk í leiknum en ehfTV setti eitt af mörkum hans á YouTube. Aron Pálmarsson var flottur í liði Veszprem í leiknum en hann skoraði sjö mörk. Hér að neðan má sjá mark Hansen en ... Lesa meira »

Haukar fá Arnór Atla og félaga í heimsókn

Dregið var í 3.umferð EHF bikarsins áðan og munu Haukar mæta liðinu sem Arnór Atlason leikur með í Frakklandi, Saint-Raphael. Fyrri leikurinn fer fram á Ásvöllum 21. eða 22. nóvemebr en sá seinni í Frakklandi viku seinna. Erlingur Richardsson og lærlingar hans í Fuche Berlin drógust gegn franska liðinu Chamberý og lærisveinar Geir Sveinssonar í þýska liðinu Magdeburg munu mæra ... Lesa meira »

Eyjamenn í lykilstöðu | Sigruðu Hapoel með fjórum mörkum

Eyjamenn unnu í kvöld sterkan fjögurra marka sigur á móti Hapoel Ramat Gan úti í Eyjum í kvöld. Eyjamenn keyptu heimaleik Ísraelanna og leika því báða leikina á heimavelli. Leiknum í kvöld lauk með 21:25 sigri ÍBV, sem er því í lykilstöðu. Á fyrstu mínútum leiksins völtuðu Eyjamenn gjörsamlega yfir Hapoel sem áttu aldrei séns, eftir rúmar átta mínútur var ... Lesa meira »

Dómarar okkar með fullt af verkefnum

Nóg er um að vera hjá dómurum og eftirlitsmönnum Handknattleikssambands Íslands þessa dagana en auk verkefna hér heima eru þeir einnig á flakki um Evrópu. Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson verða dómarar á leik RK Krim Mercator og HCM Baia Mare í Meistaradeild kvenna en leikið verður í Ljubljana föstudaginn 16.október. Ingvar Guðjónsson ásamt félaga sínum Eydun Samuelsen frá ... Lesa meira »

Atli Ævar með sigur og Tandri markahæstur

Atli Ævar Ingólfsson og félagar í Savehof mættu Rioch sem þeir félagar Tandri Már Konráðsson og Magnús Óli Magnússon leika með í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Tandri Már var markahæstur í leiknum og gerði átta mörk og Magnús Óli Magnússon tvö í leiknum. Atli Ævar og félagar hödðu betur í dag, 28-25, þar sem Atli var næst markahæstur i liði ... Lesa meira »

Omeyer hættir með landsliðinu

Franski landsliðsmarkvörðurinn, Thierry Omeyer, mun ekki gefa kost á sér í franska landsliðið eftir Heimsemeistaramótið í Frakklandi 2017. Omeyer hefur spilað með franska landsliðinu frá 1999 og verið einn besti markvörður heims í mörg ár. Hann hefur orðið fjórum sinnum oriðið Heims-og Evrópumeistari ásamt því orðið tvisvar Olympíumeistari. Omeyer er 39 ára, á að baki 306 landsleiki og var valinn ... Lesa meira »

Snorri Steinn markahæstur í Frakklandi

Landsliðsmaðurinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur byrjað tímabilið í frönsku úrvalsdeildinni af miklum krafti en eftir fyrstu fjórar umferðirnar hefur hann skorað 41 mark og er markahæstur í deildinni. Daninn Mikkel Hansen sem spilar með PSG, kemur næstur á eftir honum með 37 mörk. Snorri Steinn leikur nú með Nimes en á seinustu leiktíð lék hann með Selststat og hefur hann ... Lesa meira »

Myndband | Sjáðu Bjarka Má skora sigurmarkið gegn Barcelona

Bjarki Már Elísson skoraði tvö síðustu mörk Füchse Berlin gegn Barcelona í fyrradag þar sem liðið vann einn stærsta sigur handboltans. Fáum liðum hefur tekist að vinna Barcelona og því gríðarlega gaman þegar Íslendingur getur átt þátt í því. Bjarki er þó ekki eini Íslendingurinn hjá liðinu þar sem að Erlingur Richardsson, Eyjamaður, þjálfar liðið. Hann hefur því unnið afrek ... Lesa meira »