Í dag er Sunnudagur 17. desember 2017
Heim » Innlent » 1.Deild Karla » Andri Hrafn: „Við ætlum að gera þessa deild skemmtilega“

Andri Hrafn: „Við ætlum að gera þessa deild skemmtilega“

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA

Andri Hrafn er kominn á ný á Selfoss og farinn að spila handbolta með Mílunni og sagðist afar ánægður með að vera kominn aftur þegar við hittum hann eftir sigurleikinn gegn Hömrunum í kvöld.

Andri sagði Hamrana hafa verið verðuga andstæðinga og það hefði vel sést í kvöld að þar eru góðir handboltamenn inn á milli.

Hann var sáttur með fyrri hálfeik síns liðs sem hefði aðeins dottið niður í seinni hálfeik en yfir heildina var Andri sáttur.

ICELANDAIR STYRKIR ÍSLENSKAN HANDOLTA
Athugasemdir